Vísir - 15.09.1961, Blaðsíða 4
4
VÍSIR
Föstudagur 15. september<M6?
sprengju hátt í lofti yfir
Kyrrahafi 31. júlí og aðra 11.
ágúst. Bretar sprengdu tvær
stórar sprengjur 2. og 11.
september, aftur við Jóla-
eyju. Hækkunin á línuritinu
við september 1958 stafar
vafalaust frá þessum spreng-
ingum. Loks sprengdu Rúss-
ar 7 stórar sprengjur á tíma-
bilinu frá 10. til 24. október.
Þær voru sprengdar við No-
vaja Semlja. Er talið að þess
ar sjö sprengingar hafi a.m.
k. tvöfaldað magnið af geisla-
virkum efnum í stratósfer-
unni. Áhrif þessara spreng-
inga sjást mjög greinilega á
línuritinu (þriðji og stærsti
toppurinn).
Geislavirknin hélst mikil
fram á mitt ár 1959, en þá
lækkaði hún ört. Síðan hef-
ur hún haldizt tiltölul. lítil,
um einn fjórða af því sem
hún var í ársbyrjun 1958,
nema hvað aðeins er sjáan-
leg aukning fyrri hluta árs
1960, líklega áhrif frá spreng
ingum Frakka í Sahara í
febrúar 1960.
Eins og kunnugt er
mýndast geiskvirk
efni, þegar kjarnorku-
sprengja springur, og
því meir sem sprengjan
er öflugri.
Ef sprengjan er sprengd
djúpt í jörðu, kemst hverf-
andi lítið af geislavirkum
efnum út í loftið, ef vel er
frá gengið og jarðvegurinn
er traustur. Jarðvegurinn
kringum sprengistaðinn
bráðnar við sprenginguna og
þegar hann storknar, mynd-
ar hann nokkurs konar gler-
hylki, sem lokar geislavirku
efnin inni. Meðan hylkið er
heilt kemst ekkert út. Á
þennan hátt er þó aðeins
hægt að sprengja fremur litl-
ar sprengjur.
Sé sprengja sprengd við
yfirborð jarðar, fer mest af
geislavirku efnunum út í
loftið. Hluti af þeim fellur
til jarðar í næsta nágrenni
veðrahvolfið og falla til jarð-
ar með úrkomu.
Þegar sprengja er sprengd
hátt í lofti, fer langmest af
geislavirkuefnunum upp i
stratósferuna.
Magnið af geislavirkum
efnum í stratósferunni skipt-
ir mestu máli fyrir langvar-
andi geislavirkni á jörðu
niðri. Það er nokkuð mis-
munandj hve hratt geisla-
\ ætlað er, að alls hafi ver-
^*-ið sprengt fram til árs-
loka 1958 um 90 MT og
geislavirk efni frá sem svar-
ar 50—60 MT hafi komizt
upp í stratósferuna. Lang-
mest af þessu stafar frá
megatonna sprengjum. Á ár-
inu 1958 jókst geislavirkm
í lofti mjög mikið, enda voru
sprengdar 14 megatonna
sprengjur það ár. Rússar
sprengdu 9, Bretar 3 og
Bandaríkjamenn 2.
Línu'rit 1 sýnir meðal-
geislavirkni í lofti í Evrópu
(meðaltal af mánaðarmeðal-
tölum margra staða). Kemur
aukningin þar greinilega
fram. í ársbyrjun vr geisla-
virknin um 0,8 picocurie í
rúmmetra af lofti. (pc/m3).
23. og 27. febrúar sprengdu
Rússar tvær megatonna-
sprengjur við Novaja Semlja
í Norður-íshafinu. — Áhrif
þeirra sjást greinilega á línu-
ritinu. — Hinn 28. ap’ríi
sprengdu Bretar megatonna-
sprengju við Jólaeyjar í
Kyrrahafi, nálægt miðbaug.
Síðan var hlé á stórspreng-
ingum, þar til Bandaríkja-
menn sprengdu stóra
Magnús Magnússon,
Ocisldvirkm í lojtí á Islandi (í picoctmc/m3)
Mœlingar á íslandi.
Á íslandi hafa mælingar á
geislavirkni verið gerðar síð-
an í októberbyrjun 1958 á
Eðlisfræðistofnun háskólans.
Fyrri helming októbermán-
aðar reyndist geislavirknin
tiltölulega lág, 0.32 pc/m3 að
meðaltali fyrir dagana 1. til
17. október, en 18. október
jókst hún skyndilega upp í
2,3 pc/m3 og hélst mikil það
sem eftir var mánaðarins.
Meðaltal daganna 18. til 31.
október var 2,1 pc/m3, eða
6,6 sinnum meiri en meðal-
tal fyrri hluta mánaðarins.
Stafar það vafalaust af
sprengingum Rússa.
Framhald á bls. 5.
MATIéRlS RADIOACTIVES EH SUSPENSI0H DAHS l'AIR AU HIVEAU DU S0L
AIRB0RNE RADIOACTIVE MATERIALS AT GR0UND LEVEL
>Uðalgeis>lavirlttii i lojti í Xvröpu.________
Ct picocuric/m^)
JFMAMJJAStfMOJfMAMJJA5ÖMOJFMAMJJ
1959 1960 1961
J J ASOND
1955
Línurit nr. 2,
sprengistaðarins, en hitt
berst um jörðina, einkum á
svipuðum breiddargráðum
og sprengingin átti sér stað.
Það, sem fer í veðrahvolfið
(trópósferuna) fellur til
virku efnin berast frá strat-
ósferunni niður á jörðina. Ef
efnin fara upp í stratósfer-
una við miðbaug, geta þau
verið þar uppi svo árum
skiptir og dreifzt um bæði
gerð gufuhvolfsins, sem hef-
ur það í för með sér, að
streymið frá stratósferunni
niður í veðrahvolfið fer eink.
um fram nær pólunum.
Styrkleiki kjarnorku-
jarðar á nokkrum vikum. Sá
hluti, sem kemst upp í strat-
ósferuna helst þar jafnvei
svo árum skiptir og dreif-
ist um jörðina. Úr stratós-
ferunni fara svo geislavirku
efnin smám saman niður í
hvel jarðar, Fari þau hins
vegar upp nær pólunum, og
þá einkum á haustin, koma
þau miklu fljótar niður, jafn-
vel á nokkrum mánuðum, og
þá nærri eingöngu á sama
hveli jarðar. Þetta stafar af
sprengna er mældur í kíló-
tonnum (KT) eða megatonn-
um (MT). 1 KT sprengja
jafngildir 1000 tonnum af
venjulegu sprengiefni, TNT,
en 1 MT sprengja jafngildir
1,000,000 tonnum af TNT.
Línurit nr. 1,