Vísir - 15.09.1961, Blaðsíða 12
12
VtSIB
Föstudagur 16. sept. 1061
LJEIGCHtJSN ÆÐL Húseigend-
ur. Látið okkur annast leigu á
húsnæði, yður að kostnaðar-
lausu. — Markaðurinn, Hafn-
arstræti 5. Siml 10422. (696
•
BARNLAUS miðaldra hjón
óska eftir 1—2 herb. og eld-
húsi, helzt í Mið- eða Vestur-
bæ 1. okt. Tilboð sendist Vísi
merkt „Húsnæði 418“ fyrir há-
degi á laugardag. (691
VANTAB forstofuherbergi
með baði. Tilboð óskast send
Vísi merkt „Sérbað". (690
ELDBI kona með stálpað barn
óskar eftir 1—2 herb. og eld'
húsi eða eldunarplássi. Einhver
húshjálp kæmi til greina. —
Uppl. í síma 15627. (688
BEGLUSAJVIT par utan af
landi óskar eftir herbergi,
helzt nálægt Skólavörðuholti.
Uppl. í síma 32025. (681
UNG Ijósmóðir óskar eftir
góðu herbergi sem næst Land-
spítalanum. Uppl. í síma 18146.
(615
ÓSKA eftir 1—2ja herbergja
íbúð. Uppl. í síma 35457. (680
ÓSKA eftir 2ja herbergja i-
búð. Uppl. í síma 24356. (679
REGLCSÖM hjón óska eftir
2ja—3ja herbergja íbúð, eða
minni til leigu nú þegar, eða
1. okt. Erum bamlaus og vinn-
um bæði úti. Uppl. í síma
32197. (676
VANTAR 2ja—3ja herbergja
íbúð sem fyrst. Uppl. í síma
13917. (677
2JA herbergja íbúð óskast,
húshjálp % daginn. Allar nán-
ari uppl. í síma 13959. (675
2JA herbergja íbúð óskast til
leigu, tvennt í heimili. Uppl. í
sima 34830 kl. 2—6. (674
3JA—4RA herbergja íbúð ósk-
ast fyrir fámenna, rólega fjöl-
skyldu. Uppl. í síma 32689.
(669
STÓRT herbergi til leigu á
Hjarðarhaga 60, 1. h. t. v. Sími
17232. (668
HCSRAÐENDCR. Látið okk-
ur Ieigja. — Leigumiðstöðin,
Laugavegi 33 B. (Bakhúsið).
Sími 10059. (1053
2JA—3JA herbergja Ibúð ósk-
ast nú þegar eða 1. okt. Helzt
í Vogum eða nágrenni. Erum
þrifin og reglusöm. Uppl. í
síma 32848. (654
HERBERGI. Reglusaman stú-
dent vantar herbergi, helzt sem
næst Háskólanum, frá næstu
mánaðamótum. Tilboð merkt
„Reglusemi — 111" sendist af-
greiðslu blaðsins. (695
HERBERGI óskast fyrir reglu-
saman skólapilt. Uppl. í síma
13467. (720
FORSTOFCHERBERGI með
sér snyrtiherbergi, til leigu á
Rauðalæk 69, 1. h. (714
UNGUR gagnfræðaskólakenn-
ari óskar eftir góðu herbergi
með húsgögnum í mið- eða
austurhluta bæjarins. Uppl. í
síma 24818 eftir kl. 8 í kvöld.
(725
MIÐALDRA konu, sem vinn-
ur úti, vantar 1—2ja herbergja
íbúð strax í Miðbænum. — Góð
umgengni. Skilvís greiðsla. —
•?.'?:<?.•???:'???????
Uppl. í sima 23783.
(700
BARNLAUS hjón, er bæði
vinna úti, óska eftir 2ja—3ja
herb. íbúð. Húshjálp ef óskað
er, seinni hluta dags. Uppl.
gefnar á Hagamel 28 eftir kl.
5. (702
TIL leigu húsnæði, hentugt
fyrir skrifstofu, snyrtistofu
eða heildsölu. Til sýnis frá kl.
3—7 í dag. Laugavegi 13, 2.
hæð. (710
TAPAST hefur rautt leður-
veski með ökuskírteini o. fl. —
Vinsamlegast hringið í síma
13972. Fundarlaun. (697
PENIN GA VESKI fannst við
Háskólann. Uppl. i síma 18176.
(715
TIL leigu stórt fremri for
stofuherbergi á Ránargötu 1-1
niðri. (666
VÉLSTJÓRI óskar eftir 2ja
herbergja íbúð. Uppl. í síma
22109. (667
ELDRI hjón óska eftir 1—2
herb. og eldhúsi. Uppl. í síma
32160. \ (724
ÓSKA eftir að taka á leigu 5
—6 herb. Ibúð. Uppl. í síma
37033. (722
---------—_________________
I * :
CNGUR Þjóðverji óskar eftir
herbergl, helzt í Vesturbænum,
frá 1. okt. Uppl. í síma 11828.
(716
SKBPAÚTGCRI)
RIKISINS
M.s. HERÐUBREID
fer vestur um land í hring-
ferð hinn 19. þ. m. Tekið
á móti flutningi í dag og
árdegis á morgun til Horna
fjarðar, Djúpavogs, Breið-
dalsvíkur, Stöðvarfjarðar,
Borgarfjarðar, Vopna-
fjarðar, Bakkafjarðar,
Þórshafnar, Raufarhafn-
ar og Kópaskers. — Far-
seðlar seldir á mánudag.
VÉLAHREIN GERNIN G
Fljótleg — Þægileg — Vönduð
vinna. — Þ R I F H. F. Sími
35357. (1167
VINNCMIÐLCNIN tekur að
sér ráðningar í allar atvinnu-
greinar hvar sem er á landinu.
— Vinnumiðlunin, Laugavegi
58. — Sími 23627.
HREINGERNINGAMIÐSTÖÐ-
IN. Símj 36739 Pantið meP * 1
fyrirvara fyrir flutningsdaga
HCSEIGENDCR athugið, set
upp þakrennur og niðurföll,
bikum steyptar rennur o. fl. —
Sími 32171. (440
BRÉFASKRIFTIR, þýðingar.
Hary Vilhelmsson, Kaplaskjól
5, simi 18128. (298
HEIMILISAÐSTOÐ, kona ósk-
ast til heimilisaðstoðar frá kl.
9 f.h. til 2 e. h. okt. og nóv. Að-
alstarf að matreiða fyrir tvö
skólabörn (9 og 14 ára). Uppl.
í síma 34822 eftir kl. 7. (640
TEK að mér að þrifa og ryð-
hreinsa undirvagna og bretti
bifreiða. Uppl. í sima 37032
eftir kl. 19 daglega. (230
HCSEIGENDUR Þeir, sem
ætla að láta okkur hreinsa mið-
stöðvarofna fyrir veturinn
hringi í sima 14091 og 23151.
(491
ANNAST hvers konar raflagn-
ir og viðgerðir Kristján J.
Bjarnason, rafvirkjameistari,
Garðsenda 5, Rvík, simi 35475.
(657
STCLKA óskast til afgreiðslu-
starfa í kjörbúð. Uppl. í sima
19245. (694
BÆKCR til sölu. Skýrslur um
landshagi á Islandi, bækur eft-
ir Laxness, Þorberg, Hagalin
o.fl. Danskar og norskar Poc-
ket-bækur keyptar. — Forn-
bókaverzlunln f Kolasundi.
(647
HCSGAGNASALAN, Njáls-
götu 112, kaupir og selur not-
uð húsgögn, herrafatnaö, gólf-
teppi og fleira. — Sím) 18570.
KACPUM GULL. — Jón Sig-
mundsson, skartgripaverzlun.
(293
BARNAKOJUR úr járni með
dýnum til sölu. Sími 18476.
(721
HCSHJÁLP. Barngóð stúlka
eða kona óskast til að gæta
ársgamals barns og aðstoða
við heimilisstörf ýmist kl. 9 5
—5 eða 9—3 virka daga. Uppl. ■
í sima 37080. (689 i
DUGLEGUR ungur maður f
óskar eftir vinnu strax. Margt
lcemur til greina. Hefur öku-
réttindi. Enskukunnátta. Til-
boð merkt: „Röskur — 1800“ ’
sendist Vísi fyrir 18. þ. m. (682
KONA óskar eftir einhvers
konar afgreiðslustarfi hálfan
daginn. Hefur unnið við af-1
greiðslustörf. Fleiri vinna ltem-1
ur til greina. Tilboð óskast sent
Visi fyrir mánudagskvöld
merkt „Vinna 58“. (696
TEK að mér enskar bréfa-
skriftir gegn vægu gjaldi. Til-
boð sendist Vísi merkt „Bréfa-
skriftir 83“. (678
BARNGÓÐ áreiðanleg stúlka
óskast til heimilisstarfa i vet-
ur. Ragnhildur Helgadóttir,
Álfheimum 42. Simi 35330.
VANTAR stúlku til að gæta
6 ára telpu frá kl. 9—7. Uppl.
í síma 34315 frá kl. 8—9 í
kvöld. (672
UNGLINGSSTCLKA óskast
í sveit til að gæta barna gegn
kennslu i ensku. Skrifið eftir
frekari vitneskju til séra Ás-
geirs Ingibergssonar, Hvammi
í Dölum. (671
HÁSETA vantar á dragnóta-
bát frá Reykjavík. Uppl. í síma
12662. (718
STCLKUR óskast. — Veitinga
húsið Laugavegi 28 B. (717
STCLKA með barn á 1. ári,
óskar eftir ráðskonustöðu hjá
einum manni í Reykjavik. Má
sjálfur hafa börn. Tilboð send-
ist Vísi fyrir 20. þ. m. merkt
„Ráðskona 16“. (703
STCLKA óskar eftir kvöld-
vinnu frá kl. 6 í söluturni. Til-
boð sendist Visi merkt ..Kvöld-
vinna 89“. (704
BARNGÓÐ stúlka óskast á fá-
mennt heimili. Uppl. í síma
35410. (708
UNGLINGSSTCLKA óskast
til hjálpar við húsverk hálfan
eða allan daginn, tvennt í heim-
ili. Uppl. i sima 19667. (709
UNGLINGSSTCLKA eða eldri
kona óskast til að gæta 2ja
barna hálfan daginn. Uppl. í
síma 10273 og 33015. (712
KVENCR tapaðist. Sennilega
við Sólvallavagninn á Lækjar- [
torgi. Skilvis finnandi skili því
i Víðimei 19. Simi 22871. (707
PLÖTUR á grafreiti fást á
Rauðarárstíg 26. Sími 10217.
Ýmsar skreytingar. (344
ÁNAMAÐKAR, skozkir, til
sölu í Sörlaskjóli 70.
BÆKUR, blöð og tímarit, út-
lend og innlend, ódýrust í
Bókabúðinni Efstasundi 24.
(240
HCSGÖGN. Húsgögn. Lagfærð
notuð. Klæðaskápar, borð,
stólar, bókahillur, dívanar o.
fl. Opið kl. 5,30—7 og laug-
ardaga 1—3. — Húsgagnasal-
an, Garðastræti 16. (461
VIL kaupa ritvé). Uppl. í sima
34984 eftir kl. 2 e.h. (693
TIL sölu tvenn drengjaföt 12—
13 ára, sem ný, tvær telpukáp-
ur, 4—6 ára, tvö sundurdregin
barnarúm. Uppl. I síma 33309.
(692
BARNAKERRA, Pedigree, vel
með farin, og kerrupoki, til
sölu. Sími 10094. (687
ÞVOTTAVÉÍL óskast til kaups
nú þegar. Sími 36722. (683
TRÉSMlÐAVÉLAR, afréttari
og sög, óskast til leigu i 2—3
mánuði. Sími 36722. (684
TIL sölu notað sófasett og
gólfteppi 2.50x3.60 m. Uppl. í
sima 14726 í dag og á morg-
un. (685
HAFNARFJÖRÐUR. Til sölu
Pedigree barnavagn, eldri
gerð. Uppl. Reykjavíkurvegi
4. (673
BORÐSTOFUHCSGÖGN til
sölu í Karfavogi 29, kjallara.
Sanngjamt verð. (670
VIL kaupa ódýran tvísettan
klæðaskáp. Uppl. í síma 12495
eftir kl. 6. (698
BARNARCM, rimla, óskast.
Sími 34502. (701
STÓR tvílitur barnavagn til
sölu, tækifærisverð. Til sýnis
á Unnarbraut 11. (699
HREINGERNINGAR. Vanir j
menn. Simi 23983. — Haukur. “
ÓDÝR barnavagn, tilvalinn á
svalir, til sölu og sendisveins-
hjól á kr. 500. Uppl, í síma
33333. (705
OLlUKYNDINGARTÆKI ósk-
ast. Uppl. í síma 19969. (706
VINNA — gróði. Eldsmiðju-
borð með mótor og blásara tii
sölu. Skapið ykkur góða vinnu
í sláturtíðinni. Uppl. í síma
32388. (711
SKRAUTFISKAR, margar teg
undir og plöntur, nýkomið. —
Sími 19037. (713
TIL sölu Bell & Howell kvik-
myndatökuvél, nýjasta gerð
með mjög ljóssterkri „zoom"-
linsu (innimyndir að vetrar-
lagi). Uppl. I síma 24738 og
rakarast. Vesturg. 48. ,(719