Vísir - 05.10.1961, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 5. cktóber 1961
VÍSIR
.-.rtUaiw;
-
Símon Pétur og Fara, sem Susan Kohner leikur.
Myndsjá Vísis sýnir í dag
nokkrar myndir úr kvik-
myndinni „Fiskimaðurinn
frá Galíleu“, sem verSur.
fyrsta myndin er Háskóla-
bjóið nýja tekur til sýningar.
Kvikmyndin lieitir á ensku
„The Big Fisherman“ og er
byggð á skáldsögu Lloyd C.
Douglas, sem fjallaði um
Howard Kccl fer með hlutvcrk Péturs postula. Hefur ha nn fengið mikið lof fyrir leik sinn í kvikmyndinni. —
ævi Péturs postula. Var bók
þessi metsölubók sem seld-
ist í milljón eintökum í
Bandaríkjunum og hefur
verið þýdd á meir en 20
tungumál.
★
Er kvikmynd þessi nú
sögð vera dýrasta og mesta
kvikmynd sem tekin hefur
> Herbert Lom leikur hinn veikgeðja Herodes Antipas og Marta Hyer hjákonu hans.
> Þau stefna mót tortýmingunni.
>
verið í Bandaríkjunum. Til
myndatökunnar var útbúið
sérstakt kvikmyndasvæði í
San Fernandodalnum stutt
frá Hollywood og voru þar
reist til myndatökunnar
42 stórhýsi, svo sem musteri
og hallir. Var öll myndin
tekin í Bandaríkjunum og
þá reist heil svið sem sýndu
smiðsins frá Nasarct“. Þetta
er á tímum fjallræðunnar.
Hún lýsir lífi Símons fiski-
manns scin í fyrstu er van-
trúarniaöur, en lætur sann-
færast þegar snerting Jesú
læknar blint barn í fangi
hans. Myndin er mikil og
fjallar um stórkostlega at-
burði.
merkisstaði í Gyðingajandi.
I kvikmyndinni eru taldir
26 aðalleikarar, en 88 leik-
arar sem hafa talhlutverk.
Statistar í myndinni skipta
hundruðum.
★
ASalhlutverkin Símon
Pétur fiskimann og síðar
postula fer Howard Keel
með, en Susan Kohner fer
með hlutverk Fara, hinnar
arabísku prinsessu.
★
Kvikmyndin lýsir ástand-
inu í Gyðingnlandi á dögum
Krists. Hún sýnir hinn veik-
geðja Heródes Antipas, seg-
ir frá aftöku Jóhannesar
skírara og vaxandi fylgi „tré
|
N/ V" V V
V *V V