Vísir - 05.10.1961, Side 8

Vísir - 05.10.1961, Side 8
8 V t S I R /........ ...........................---------------------- ‘ ----------------------------N ÚTGEFANDI BLAÐAÚ GÁFAN VI5IP Ritstjórar. Hersteinn Pólsson Gonnor G Schram. Aðstoðarritstióri: Axel Thorsteinsson t-réttastjór at! Sverrii Þórðorson Porsteinn ó Thorarensen Ritstjórnarskrifstoti r Loogovegi 77 Auglýslngar og afgreiðsla lngólfsstrœt; T Ask-lftargjold er krónur 45.Of ó mónuð'* ^ lousasölt' krónur 3.00 einrakið Simi ’ *66C ‘5 linur* - Félagi orentsmiðjan h.t. Stemdórsprent h.f. Eddo h.» Samstarf lýðræðisafla. Síðustu vikurnar hefur öSru h\ erju kastazt í kekki milli Tímans og ÞjóSviljans. VirSist svo sem lýSræSis- sinnaSri öflin í Framsókn hah unmS nokkuS á eftir aS Rússar hófu kjarnorkusprengingarnar aftur, en sú þró- un þykir ÞjóSviljamönnum aS vonum ískyggileg. Eftir hiS nána samstarf þessara tveggja flokka nú um langt skeiS, þar sem segja má aS kommúnistar hafi algerlega ráSiS stefnunni, kemur þaS eins og reiSarslag yfir Moskvu-lýSinn, aS Tíminn skuli allt í einu fara aS hafa sjálfstæSa skoSun. Hin reikula afstaða Framsóknarflokksins undan- fariS til varnarmálanna og vestrænnar samvinnu hefur veriS vatn á myllu kommúnista. Þess vegna munu þjóShollir menn í öllum flokkum fagna því, ef lýS- ræSisöflin í Framsókn vilja nú taka höndum saman viS aSra fylgismenn vestrænna lífsskoSana, til þess aS styrkja varnarsamtök lýSræSisþjóSanna gegn heims- valdastefnu Rússa. Fundurinn, sem haldinn var í félaginu VarSbergi í fyrrakvöld, vekur vonir um aS hinir vitrari rnenn innan Framsóknarflokksins séu nú að ná undirtökun- um, a.m.k. um stefnuna í utanríkismálum. Fulltrúi og ræSumaSur Framsóknar á þessum fundi, Ölafur Jó- hannesson prófessor, nýtur mikils og vaxandi trausts innan flokks síns, og má því ætla aS hann hafi þarna túlkaS vilja og skoSanir æSi margra úr þeim herbúSum. Því hefur oft veriS haldiS fram hér í blaSmu, aS einbeitt samstaSa allra lýSræSisafla í landinu gegn kom- múnistum sé öruggasta og fljótvirkasta leiSm til þess aS gera þá áhrifalausa. Rifrildi um það, að þessi eSa hinn lýSræSisflokkurinn hafi einhvern tíma gerzt sekur um samneyti viS þá og farist því ekki að deila á aSra er þýSingarlaust pex, sem þeir ættu aS leggja niSur. ASalatriSiS er aS snúast einhuga gegn hættunni, hvaS sem ólíkum skoSunum um þjóSmálin líSur aS öSru leyti. Fjarstýrður flokkur. En þess ber ávallt aS minnast í baráttunni viS kommúnista, aS hún snýst í rauninni öll um utanríkis- mál. Þegar þeir segjast vera aS berjast fyrir hagsmun- um verkamanna eSa annarra stétta haga þeir gerSum sínum ætíS eftir því, hvaS bezt hentar heimsvaldastefnu Rússa hverju sinni. Þess vegna lækka þeir t.d. og lög- binda kaup, þegar þeir eru komnir í ríkisstjórn, ef þaS er taliS heppilegt austur í Moskvu og getur tryggt aS- stöSu til enn áhrifameiri skemmdarverka innan þjóS- félagsins. Af þeirri ástæSu geta þjóSlegir flokkar aldrei haft viS þá samstarf hvorki í ríkisstjórn né stjórnarand- stöSu. \ r'iinmtudasur 5. október 1961 Nasser er hann heyrði um atburðina. Hinn nýi forsætisráðherra byltingarstjórnarinnar í Sýrlandi Mamoun Kuzbari hefur skýrt blaðamönnum frá því að byltingin þar í landi hafi farið mjög skipu- lega og rólega fram. Hann bar til baka lausafregnir sem komizt höfðu á kreik, um að komið hefði til alvar- legra bardaga milli sýr- lénzkva og egypzkra her- sveita, Aðeins einn maður lét lífið í byltingunni sagði Kuzbari. Erlendir fréttamenn hafa nú fengið leyfi til að fara inn í Sýrland. Þeir segja, að líf- ið gangi sinn vanagang. Sýr- land hefur sótt um inngöngu í Sameinuðu þióðirnar, en landið va, meðlimur sam- takanna áður en það sam- einaðist Egyptalandi. FoPHífnrliðið. Þegar fyrstu fréttirnar um bvltingu Sýrlendinga bárust til Egyptalands, ákvað Nass- er að senda fallhlífaherlið til Sýrlands til að reyna að bæla byltinguna niður, Ekki varð þó um miklar hernað- araðgerðir að ræða og fengu þær á sig skringilegan blæ. Fallhlífaliðið, um 120 her- menn, fiaug í einni fjögurra hreyfla fiutninr’aflugvél af rússneskri Ilii'ishm gerð frá Alexandríu til Latakia á strönd Sýrlands. Fallhh'fa- hermennirnir stukku út. Veðr’ð var goti-: himinnmn ^e’ður r- b’ár. Fs^hh'fa^ðið kom niður um 2 km fyrir utan Latakia safnaðist. sam- an í hóp og be^ð eftir liðs- auka. sem aldrei kom. Liðsaukinn kom ekki né né fyrirskipanir um hvað liðið ætti yfir höfuð að gera. Svo þegar það hafði stað- ið þarna á melunum í nokkr- ar klukkustundir gafst það Þetta er Mamoun Kuzbari, forsætisráðherra hinnar nýju sýrlenzku stjórnar. Hann er 47 ára, er kunnur stjórn- málamaður og var m.a. varaforseti Sýrlands áður en það sameinaðist Egypta- landi. upp án þess að einu væri hleypt úr byssu skoti Lagt af stað um miðnætti. Sjálf byltingartilraunin hafði farið fram mjög skipv lega nóttina áður. Skörnnr eftir miðnætti fekk vélahei sveit Sýrlands, sem hafð bækistöð í Katana um lf mílur vestur af Damasku: fyrirskipun um að taka sig upp. Liðsforingjarnir sögðu hermönnunum , að þetta væru heræfingar. Vélahersveitin tók sveig suður fyrir Damaskus og forðaðist aðalvegina til þess að njósn bærist ekki frá þeim. Um kl. 5 um nóttina ók hún inn í Damaskus. Þá i vöknuðu borgarbúarnir við i hvin í vélum skriðdrekanna, þegar byltingarmenn voru i að taka alla mikilvæga staði \ í borginni á sitt vald. Amer vakinn. Um fimmleytið heyrðust i skothljóð frá bústað egypzka 1 landsstjórans, Amer mar-tlj skálks. Þar féll eini maður- inn, sem lífið lét í bylting-, unni, vörður við hús Amers. Nokkrir foringjar byltingar- ) manna gengu inn í íbúð landsstjórans. Þeir komu að honum sofandi í rúminu og tilkynntu honum í fám orð- um, að hann væri handtek- inn. ■; Um morguninn sáu vegfar- endur í Damaskus, hvar skriðdrekar og brynvarðir bílar stóðu á aðalgötum og f. torgum Damaskus og enn- fremur urðu þeir sjónarvott- 'i ar að því. að vopnaðir sýr- ^ lenzlcir hermenn voru að f safna saman egypzkum her- mönnum og öðrum egypzk- um mönnum og var þeim haldið í húsagarði einum í íj Hágrenni lögreglustöðvarinn 1 ar. Framh á 7. síðu /VWWWVVVWVVVVtaWVWWVVVyVAWWWW%VWVVWWVtfVVVVWVV/V

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.