Vísir - 05.10.1961, Blaðsíða 13

Vísir - 05.10.1961, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 5. október 1961 V I S I R 13 Storm P. • #. ’v! Ifjaroð — Hefurðu lagt kontrabass- ann á hylluna? — Neí, það var ekki pláss fyrir hann, en hann stendur úti S porti. Útvarpiö í Tevöld: 20:00 Samleikur á saxófón og píanó (Marcel Mule og Matha Lenom leika). — 20:20 Háskóli Islands fimmtíu ára: Afmælisdagskrá. a) Erindi: þættir úr sögu háskólans — Guðni Jnsson prfessor. b) Stofn anir háskólans: Frásagnir og viðtöl. c. Tónleikar. — 21:40 Einsöngur: Leonie Rysanek syngur óperuaríur. — 22:00 Fréttir og veðurfregnir. — 22:10 Kvöldsagan: „Smyglar- inn“ eftir Arthur Omre; XVII (Ingólfur Kristjánsson rithöf.). 22:30 Frá tvennum tónlistar- • • WMBBF «Vnu • • • pBBU • •••••• •* • • ♦ •••!•_•. • • • • • • •. • ••••••••< hátíðum i Evrópu: a) Frá Schwetzingen í maí sl.: Sin- fónía nr. 23 i D-dúr, K181 eftir Mozart (Sinfóniuhljómsv. suður-þýzka útvarpsins leikur. Carl Schuricht stjórnar). b) Frá Salzburg i júli sl.: Sin fónía nr. 48 í C-dúr eftir Haydn (Filharmoniska hljómsveitin í Vínarborg leikur; Wolfgang Sawallisch stjórnar).'— 23:05 Dagskrárlok. —Frá höfninni— Togarinn Ingólfur Arnarson fór á veiðar. Þormóður goði fór í söluferð og Pétur Hall- dórsson kom.að utan. Hallveig Fróðadóttir fór í siipp. I nótt kom Skjaldbreið af ströndinni. —Blööog timarit— Samtíðin, októberblaðið er komið út, skemtilegt og fjöl- breytt. Efni: Draumur um Reykjavík (forustugrein). — FÍeyja skrifar fróðlega kvenna þætti. Þá hefjast sannar ásta- sögur, og nefnist sú fyrsta: Blessaður rakarinn minn bað mín. Þá er smásaga: Saga af Krossgáta VIÐ vorum tveir í bilnum á á leið ofan úr Borgarfirði í fyrrakvöld. Veðrið var yfirleitt leiðinlegt, en þó var logn inn við Botnsá t.d. 1 brúnamyrkri haustsins, var okkur ómetanlegur stuðningur við aksturinn af vegamerkjun- um, sem eru margvísleg með fram veginum þegar ekið er um Hvalfjörð. Okkur kom saman um, að það sé raunar stórmerkilegt að ekki skuli hafa orðið stór- slys á þessari leið, eftir að dimmt er orðið. Hvernig gátu menn eiginlega komist þessa leið stórslysalaust, áður en vegamerkin voru sett 'upp ? 'k'k'k' En jafn nauðsynleg- ur hlutur og merkin eru, er það furðulegt, að til* skamms tíma hefur vegamálastjórnin tæplega haft undan við að end- urnýja vegamerki, vegna spell virkja, sem hafa látið skot- hríðina dynja á merkjunum, og einkum eru brögð að þessu á haustin er menn fara til veiða. 'k'k'k En vonandi er nú að verða breyting á þessu, Vega- skiltin hafa vafalítið bjargað mörgum mannslifum. Bílarn- ir eru nú orðnir svo miklu hraðskreiðari en fyrr á árum, hámarksakstur á vegum úti hef ur verið hækkaður, en hvort- tveggja krefst meiri aðgætni ökumannanna. — Þegar vega- merkin eru orðin jafn ómiss- andi til að styðjast við i lang- akstri, er nauðsynlegt að allur almenningur stuðli að því að þau fái að standa ósködduð af mannavöldum. — Vegamerkin veita ökumönnum sama öryggi og vitarnir meðfram ströndun- um veita sjófarendum. kkk Blöðin hafa jafnan fordæmt árásir skotmanna á vitana, þegar slíkt hefur átt sér stað, t.d. á Hólmbergsvit- ann við Keflavík. Eins hljóta blöðin að fordæma skemmdar- verk sem unnin eru á vega- merkjunum, slíkt gæti skapað sömu hættu og ef vitaljósin í Hólmbergsvita væru skotin í sundur, einhvert haustkvöldið. erfðaskrá. Grein um söngvar- ann Frankie Avalon. Grein um væntanlegar flugferðir til tunglsins. Samtal við forráða- menn Almenna bókafélagsins um framtiðaráform þess. Af- mælisspár fyrir alla daga októ- ber. Guðmundur Arnlaugsson skrifar skákþátt, Árni M. Jóns son bridgeþátt og Ingólfur — Þií þarft ekki að vera lirœdd við hundinn, hann gerir aldrei neitt a) sér. - Fréttaklausur - Nýtt hlutafélag 1 nýlegum Lögbirtingi, er skýrt frá stofnun hlutafélags- ins Verk h.f. hér í bæ. Til- gangur þess er að hafa á hendi byggingaframkvæmdir, verk- fræðiþjónustu, innflutning og sölu byggingavara. Hlutafé félagsins er 200.000 krónur. — Stjórn félagsins skipa: Val- dis Blöndal, Túngötu 51, for- maður, Birgir Guðmundur Frí mannsson s.st. og Kjartan Blöndal, Tómasarhaga 57. ★ Stúdentaskírteini Stúdentaráð H.I. gefur út og selur stúdentaskírteini, sem veita eigendum þeirra ýms hlunnindi, m.a. aðgang að Há- skólabíói, afslátt á miðum í Þjóðleikhúsið, afslátt á karl- manna- og kvenfatnaði o. fl.' Kosta skírteinin 50 krónur og fást i skrifstofu ráðsins. Eru prentuð í þau þau hlunnindi, er þau veita. Gilda þau til árs. ★ Farsóttir í Reykjavík Vikuna 17.—23. sept. 1961 samkvæmt skýrslum 27 (32) starfandi lækna. Hálsbólga.......... 98 ( 90) .90 (114) .31 ( 42) .2(2) . 4 ( 13) .2(0) .1(0) Kvefsótt ........ Iðrakvef,........ Influenza ....... Kveflungnabólga Rauðir hundar . Ristill ......... Tæknibókasaín ÍMSl. Iðnskólahúsínu er opið alla virka daga kl 13—19, nema laugardaga ki 13—15 Skýringar við krossgátu nr. 4495: Lárétt: — 1 Gatan. 7 stafur. 8 nóg. 10 flana. 11 úrgangs. 14 mælieiningin. 17 efni (sam- st.). 18 í sveit. 20 í húsi. Lóðrétt: — 1 Götu. 2 stafur. 3 kall.. 4 manninn. 5 gaps. 6 hreyfing. 9 brjálaðs. 12 æða blint. 13 þrátt fyrir það. 16 fjandi. 19 upphafsstafir. Lausn á krossgátu nr. 4494: Lárétt: — 1 Selfoss. 7 ef. 8 skál. 10 sló. 11 sönn. 14 innar. 17 nd. 18 Rask. 20 útför. Lóðrétt: — 1 Sefsins. 2 ef. 3 fs. 4 Oks. 5 sálu. 6 sló. 9 ann. 12 önd. 13 nart. 15 RAF. 16 skr. 19 sö. — Gengiö — 28. september 1961 1 Sterlingspund ...... 121,06 Bandaríkjadollar .... 43,06 Kanadadollar ........... 41,77 100 Danskar kr....... 625,30 100 Norskar kr ....... 604,54 100 Sænskar kr. .... 833,70 100 Finnsk mörk .. 13,42 100 Franskir frank. .. 874,96 100 Belgisku tr...... 86,50 100 Svissneskir fr. .. 996,70 100 Gyllini ......... 1192,80 100 Tékkneskar kr.... 598,00 100 V-þýzk mörk .... 1078,16 1000 Lírur ............. 69,38 100 Austurr sch...... 166,88 100 Pesetar ........... 71,80 Davíðsson þátt sinn: Úr ríki Russnáttúrunnar. Margt fleirra er í blaðinu. — Leiðrétting — Vegna villandi upplýsinga sem fram kom í nokkrum dag blöðum í Reykjavík, um veiði i Víðidalsá, óska ég að þér birti í blaði yðar, að veiði í Víðidalsá síðastliðið sumar var 1228 laxar. Með fyrirfram þakklæti fyrir birtinguna. Öskar Teitsson, Víðidalstungu. MMS3I 276. dagur ársins. Sólarupprás kl. 06:47. Sólarlag kl. 17:47. Árdegisháflœður kl. 02:48. Síðdegisháflœður kl. 15:11. Slysavarðstotan er opin all- an sólarhringinn Læknavörður kl 18—8 Simi 15030 Minjasafn Reykjavíkur, Skúla- túm 2, opið kl. 14—16, nema mánudaga — Listasafn Islands opið dagleg kl 13:30—16 — Asgrímssafn, Bergstaðastr 74, opiö þriðju-, fimmtu- og sunnu daga kl. 1:30—4 Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnud og miðvikud. kl 13:30 —15:30 — Þjóðminjasafnið er opið á sunnud., íimmtud., og iaugardögum kl. 13:30—16 Bæjarbóksafn Reykjavflnn, sími 12308 Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29A Lokað sunnu- daga Lesstofa opin 10—10 virka daga nema taugardaga 10—4. Otibúiö Hólmgarðl 34. Opið 5—7 nema laugard. og sunnud — Otibúið Hofsvalla- götu 16. Opíð 5:30—7:30 nema laugard. og sunnudaga. RIP KlRBY Eftir: JOHN PRENTIOE og FRED DICKENSON IT'S MAPNESS-SO BACK TOATOWN THAT ISN'T THERE/ BUT POOR OLPCHAP... X HAP TO PROMISE... PESMONP, X'M AFRAIP X'VE SOT US INTO SOMETHIN& asain..; / CAPITAL;SIR. THE QUIET LIFE HAS \ BESUN TO PALL. 1) — Við munum hafa sam band við lögfræðinga Hookers, Kirby. Þeir munu sjá um allt. — Þakka yður fyrir, læknir, látið þá hafa samband við mig. 2) — Þetta er brjálæði. — Fara til borgar, sem hreint ekki er til. En vesalings gamli maðurinn, ég varð að lofa þessu. 3) — Desmond, nú er ég hræddur um að ég hafi enn einu sinni flækt okkur í gildru. — Stórfínt, herra. Þessi logn molla er að gera út af við mann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.