Vísir


Vísir - 05.10.1961, Qupperneq 16

Vísir - 05.10.1961, Qupperneq 16
VISIR Fimintudagrur 5. október 1961 Breyting ! I gegntmi glugga. Myndin er tekin undir yfir- borði vatnsins í Sundlaug vesturbæjar, og er glugginn ætlaður fyrir laugarverði og þjálfara til þess fylgjast ineð því er gerist „neðansjáv- ar“. Sjá frétt á forsíðu. — Ljósm. I. M. fiý „ungfrú klukka" á næstunni? Það mun nú vera um það bil aldarfjórðungur síðan „ungfrú klukka“ kom til sögunnar hjá bæjarsíma Reykjavíkur og menn gátu hringt í ákveðið númcr, ef þeir vildu fá að vita Iivað tímanum liði. Fniltníaráðs- fundur í gær. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélag- anna í Reykjavík hélt fund í gær um stjórnmálaviðhorfið. Var hann haldinn í Sjálfstæðis- húsinu. Frummælendur voru Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Jóhann Hafstein dómsmála- ráðherra. Eftir ræður þeirra voru frjáls- ar umræður og tóku til máls Egill Hjörvar, Óttar Möller, Guðjón Hansson, Magnús Jó- Frh. á 2. síðu. Nú er svo komið, að nauðsyn- legt er talið, að endurnýjun fari fram á ungfrúnni, og mun bæj- arsíminn hafa unnið að undir- búningi á því að undanförnu. Hefir Vísir fyrir satt, að talað hafi verið inn á segulband í þessu skyni erlendis, en þegar til átti að taka þótti segulband- ið ekki nægilega gott og galla- laust, svo að sú tilraun mun ekki hafa þótt takast sem skyldi. Samt mun ekki horfið frá þeirri ákvörðun, að fá nýja rödd til að segja bæjarbúum og öðrum símanotendum, hvað tímanum líði, og má vænta þess, að- hin nýja rödd hljómi í eyr- um þeirra, sem hringja á 04 innan skamms. Þess má geta til fróðleiks, að það var Halldóra Briem, sem þá var við nám í byggingarlist í Svíþjóð, sem lagði „ungfrú klukku“ til röddina, en ekki veit Vísir hverrar rödd mun heyrast í framtíðinni. Þing brezka Verka- mannaflokksins Kefur gert ályktun í landvarnarmál- unum, sem er gerbreyting frá afstöðu síðasta flokks- þings. Að bessu sinni hefur þingið samþykkt að Bret- um beri ekki að afsala sér kjarnorkuvopnum einhliða meðan Rússar ráða yfir þeim. En ályktun þingsins í fyrra fjallaði einmitt um slíka einhliða afsölun. Sigur Gaitskells. Þessi ályktun er talin stór- sigur fyrir Hugh Gaitskell for- ingja Verkamannaflokksins. — Þegar þingið samþykkti i fyrra tillbgu sína algerlega í blóra við Gaitskell var mikið talað um það, að hann myndi verða að segja af sér, en hann sat sem fastast og virti ályktun þingsins þá að vettugi og hafði til þess stuðning þingflokksins. Nú hafa spilin snúizt við og flokksþingið er komið á sömu skoðun og Gaitskell. Mátti heita að þingfundurinn í gær væri sem sigurhátíð fyrir Gait- skell. Hann gat nú komið fram sigri hrósandi og var hylltur af þíngheimi. Undir niðri vita menn, að það sem hefur fyrst og fremst fært honum sigurinn heim eru kjarnorkusprengingar Rússa. Þær hafa orðið til að stæla andspyrnuna gegn þeim á öllum Vesturlöndum. Ytarleg ma verða gerð Féð verður tekið úr til rann sóknar frá öllum bæjum í IVIýra- og Suður - Dalahólfi. ákvörðun verið tekin um að slátra öllu fé á báðum bæjun- um og rannsaka lungu þess. Að öðru leyti hefur Sauðfjjársjúk- dómanefnd ekki enn tekið end anlega afstöðu í sambandi við þetta tilfelli. Það mun væntan- lega verða gert á . næsta fundi hennar. Framh. á 2. síðu. Hönd nemans vari bjargað. Eftir miðjan þennan mánuð, sennilega kringum 20- október, fer fram ýtar- leg könnun á öllu sauðfé í hættuhólfinu í Suður-Döl- um og Mýrarsýslu. Verður tekið úr fé frá flestum eða öllum bæjum á þessu svæði, því slátrað og lungu þess könnuð. Frá þessu skýrði Sæmundur Friðriksson, framkvæmdastjóri sauðfjárveikivarnanna í viðtali við Vísi í morgun. Hann sagði að slík könnun hafi verið gerð á þessu svæði tvö undanfarin haust. en vegna vaxandi sýk- ingarhættu í hólfinu má gera ráð fyrir að féð verði skoðað nákvæmar nú en nokkru sinnj fyrr. Könnun þessi ætti að leiða í Ijós hvort mæðiveikin heíur náð útbreiðslu að ráði eða ekki. Hinsvegar verður ekki annað sagt en mæðiveikin fari óvenju hægt yfir, miðað við útbreiðslu hennar áður fyrr Eins og áður hefur verið skýrt frá, fundust 5 kindur mæðiveikar' í haust frá tveim bæjum í Suður-Dölum, Kolls- stöðum og Smyrlhóli, og hefur NEMANDI í bakaraiðn hjá AI- þýðubrauðgerðinni festi hend- ina í gærdag í kvörn er hann var að mala tvíbökur. Kallaðir voru á vettvang járnsmiðir er söguðu kvörnina í sundur, svo hægt væri að losa hendi nem- ans. Það tók fullan hálf tíma. Valsarnir sem tvíbökurnar möluðu voru með göddum á. Var hendin föst á milli þeirra. Ekki þótti ráðlegt að taka vals ana utan af hendi nemans, þó búið væri að saga kvörnina í sundur. Var búið um hendina og valsana og síðar var piltur- inn sendur upp á slysavarð- Frh. á 2. síðu. Móti Polaris-kafbátum. Þrátt fyrir þessa niðurstöðu samþykkti flokksþingið tvær tillögur, sem ganga í berhögg við stefnu Gaitskells. í annarri þeirra var mótmælt dvöl þýzks herliðs í Wales og í hinni mót- mælt staðsetningu Polaris-kaf- báta í Holy Loch í Skotlandi. Dagblaðið Vísir óskar eftir röskum kven- manni við innpökkun. — Vinnutími frá kl. 2,30—5 eftir hádegi. Dagblaðið Vísi vantar eldri mann til að vinna að útbreiðslu blaðs- ins í Hlíðahverfi. — Upp- lýsingar í síma 11660. Dagblaðið Vísi vantar sendisveina, allan eða hálfan daginn. Sími 11660.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.