Vísir - 05.10.1961, Qupperneq 12
12
V I S I R
Fimmtudagur 5. október 196.
HUSRAÐENmm. Látið okK-
ur leigja — Lelgumiðstöðin.
Laugavegi S3 B. (Bakhúsiðl
Simi 10059 (1053
EINHLEYP kona óskar eftir
góðri stofu og eldhúsi, eða 2
minni herb. Uppl. í síma 35717.
(263
HERBERGI og eldhús til leigu
gegn því að hafa litla telpu.
Uppl. i sima 22914. (260
HERBERGI til leigu, sérinn-
gangur og snyrtiherbergi. Uppl
i síma 14413. (298
HAFNARFJÖRÐUR — Itópa-
vogur. Hjón með 1 barn óska
eftir 2—3 herb. íbúð strax. —
Uppl. í sima 24686. (300
HJÓN með tvö börn vantar í-
búð strax, húshjálp og barna-
gæzla gæti komið til greina.
Uppl. í síma 23958. (294
HERBERGI til leigu aðeins
fyrir reglusama að Sólvalla-
götu 5. Uppl. milli kl. 7 og 9. íi
(255
REGLUSÖM skrifstofustúlka
óskar eftir herbergi með inn-
byggðum skápum i austurbæn-
um, Uppl. í síma 10076 eftir
kl. 5. (253
VANTAR 1 herb. og eldhús eða
aðgang að eldhúsi í Hlíðunum
eða nágrenni. Uppl. í sima
32733. (252
HERBERGI óskast nú þegar
sem næst Miðbænum. Uppl. í
síma 10280 eftir kl. 8. (233
TVÖ herb. til leigu á góðum
stað í Kópavogi. Sími 33718,
(306
HUSNÆÐI. Kona óskast til
að búa með ungri konu í vetur
í einbýlishúsi í Kópavogi. Má
hafa barn. Uppl. í síma 10061.
(310
2JA—3JA herb. íbúð óskast nú
þegar eða 1. des. Helzt í Vog-
unum eða nágrenni. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 32104.
(201
HJÓN með börn geta fengið
leigt 1 herb. og aðgang að eld-
húsi, gegn því að sjá um 2ja
ára dreng á daginn. Leiga eftir
samkomulagi. Tilboð sendist
Vísi merkt „Húsnæði 119". (302
FORSTOFUHERBERGI með
innbyggðum skáp og sér snyrt-
ingu til leigu. Uppl. í síma
35934. (312
GOTT forstofuherbergi, með
innbyggðum skáp, til leigu á
Rauðalæk. Uppl. í síma 33400.
(278
TIL leigu stór stofa og eldhús.
Einnig lítið risherbergi, fyrir-
framgreiðsla. Uppl. eftir kl. 3
i dag í síma 37007. (278
TVÆR eldri konur vantar hús-
næði strax, 1 herb. og eldhús,
eða eina stóra sfofu, má vera
í kjallara. Einhver fyrirfram-
greiðsla. Sími 35696 eftir kl. 3.
(275
BlLSKUR óskast. Uppl. i sima
36572 f.h. og eftir kl. 6. (274
STCLKA getur fengið leigt
gott herb. með aðgangi að baði
Uppl. í síma 19760. (272
VANTAR stúlku í vaktavinnu
5 tíma á dag. Uppl. í síma
23621 til kl. 7 í dag og á morg-
un. (308
STULKA óskar eftir heima-
vinnu, margt kemur til greina,
er vön skrifstofustörfum. —
Uppl. í síma 17213. (296
STULKA óskast til að líta eft-
ir barni í Smáíbúðahverfi,
meðan konan vinnur úti. Uppl.
á kvöldin í sima 36662. (291
GÓÐ stúlka, helzt ekki yngri
en 25 ára óskast til afgreiðslu-
starfa í verzlun strax. Gott
væri að hún ætti heima í Lang
holtshverfinu. Uppl. í síma
15454 kl. 7—9 í kvöld. (288
STULIÍA óskast strax til af-
greiðslustarfa, þarf helzt að
vera roskin. — Veitingastofan
Öðinsgötu 5. (287
FÉLAGSUF
HANDKNATTLEIKSDEID
K.R. — Æfingar í Iþróttahúsi
K.R. í vetur verða sem hér seg-
ir: Þriðjudaga: Kl. 7.45 4. fl.
karla; kl. 8.35 3. fl. karla; kl.
9.25 Meistara- og 1. fl. kvenna;
kl. 10.15 Meistara-, 1. og 2.
fl. karla. — Föstudaga: K). 7.
45 2. fl. kvenna; kl 8.35 3. fl.
karla; kl. 9.25 Meistarafl., 1
og 2. fl karla; kl. 10.15 Meist-
ara- og 1. fl. kvenna — Sunnu-
daga: Kl. 9.30 4. fl. karla; kl
10.20 2. fl. kvenna. — Æfingar
hefjast þriðjudaginn 3. okt. —
Stjórnin. (108
STÓRT herbergi til leigu. Uppl.
Hverfisgötu 32. (295
SKÍÐADEILD Víkings heldur
aðalfund sinn í kvöld kl. 8.30
í Víkingsheimilinu. Félagar fjöl
mennið. — Stjórnin. (259
FRJALSIÞRÓTTAMENN Ár-
manns, æfing i kvöld í húsi
Jóns Þorsteinssonar. Mætið
allir. — Stjórnin. (286
KENNSLA ensku, Þýzkn
frönsku, sænsku, dönsku, reiki
mgi og Þókfærslu Bréfaskrir
ir, þýðingar — Harry Vilhelm:
son, Haðarstíg 22 (við Freyju
götu) Sími 18128. (1407
KENNSLA. Enska, danska -
Áherzla á tal og skrift. Krist-
ín Óladóttir, simi 14263. (12
:Í:Í:I:IÍ!:ÍÍÍͧ§:I: T 1 fil n
VINNUMIL'STOÖIN, sími
36789. Hreir.gerningar og fleir;
verk tekin i ákvæðis- og tima-
vinnu. (1167
TÖKUM að okkur hreingern-
ingar, vönduð vinna. Sigurjón
Guðjónsson, málarameistari. —
Sími 33808. — Óskar Valsberg.
— Sími 24399. (131
HUSEIGENDUR athugið. Spar
ið olíuna, hreinsum og einangr-
um miðstöðvarkatla og hith-
vatnsgeyma. Sími 33525. (127
HREINGERNINGAR Tökum
hreingerningar. Sími 22841
(177
INNROMMUM málverk i]ðs
myndn og saumaðar myndir
^sbríi. Grettlsgotu 54 Sirm
19108. (393
GÖLFTEPP AHREIN SU N i
heimahúsum — eða á verk-
stæði voru. — Vönduð vinna
— vanir menn. — Þrif h.f. Sími
35857.
BRUÐUVIÐGERÐIR. Höfum
fengið varahluti í flestar teg-
undir af brúðurn og hái á
brúður. Skólavörðustíg 13, opið
frá kl. 2—6. (134
BARNGÓÐ kona eða ungl-
ingsstúlka óskast til að hugsa
um 2ja ára dreng frá kl. 9—6,
þar sem húsmóðirin vinnur úti.
Uppl. í síma 18598 í kvöld og
annað kvöld kl. 8—9. (268
UNGLINGSPILTUR, 13—16
ára, óskast til innheimtustarfa
eftir hádegi 5 daga í viku, —
Uppl. i síma 11660.
REGLUSÖM stúlka, 21 árs,
óskar eftir skrifstofuvinnu
eða léttri afgreiðslu. Er vön
afgreiðslu. Hefur kennarapróf.
Uppl. í síma 12575.
STULKA óskast til heimilis-
starfa. Uppl. í síma 12267.
(258
VÉLAHREIN GERNIN G
Fljótleg — Þægileg — Vönduð
vinna — Þ RI F H. F. Sími
35357. (1167
DV\t li, allar stærðir. Seno
um Baldursgata 30. — Slmi
23000. (635
KAUPUM aluminium og eir
Járnsteypan h.f. Sími 24406
(000
SlMl 13562. Fornverzlunín,
Grettisgötu — Kaupum hús-
gögn, vel með farin karlmanna
föt og útvarpstæki, ennfremui
gólfteppi o. m. fl Fornverzlun
in, Grettisgötu 31. (135
ÓSKA eítir að taka á leigu
gott píanó. Uppl. gefur Gunn-
ar Sigurgeirsson, sími 12626.
(289
LlTIÐ drengjareiðhjól til sölu.
Sími 17356. (307
GÓÐUR Pedigree barnavagn
til sölu á Bergstaðastræti 30 B.
(280
BARNAVAGN. Silver Cross
til sölu. Uppl. í síma 33606.
Verð kr. 1750. (277
ELDHUSINNRÉTTING (lítil) _
til sölu. Til sýnis á Týsgötu 3, |
uppi. (251
VEL með farinn barnavagn og
tveir stoppaðir stólar til sölu.
Sími 35089 eftir kl. 5. (270
LJÓSALFAKJÓLL og nýleg
ensk kápa á 9—10 ára til sölu.
Brautarholt 22, 3. h. (301
TVÉÍR ármstólár tiT soíu.' Uppi
í síma 12011. (299
VIL kaupa stórt borð, búðar-
disk og bókaskápa. Baldvin
Sigvaldason, Hverfisgötu 16 A.
(297
TIL sölu 80 em breiður dívan.
Verð kr. 500. Simi 32656 eftir
kl. 4 í dag. (293
FERÐARITVÉL, litið notuð,
óskast. Sími 33388 kl. 6—8.
(292
HOOVER þvottavél og Silver
Cross barnavagn til sölu. Uppl.
í síma 35242. (282
SEM nýr 2ja manna svefnsófi
til sölu. Uppl. í sima 19621.
(281
BARNAVAGNAR og kerrur.
Gott verð. Barnavagnasalan,
Baldursgötu 39. Sími 24626.
(50
HARMONIKKUR, harmonikk-
ur. — Við kaupum harmonikk-
ur, allar stærðir. Einnig alls
konar skipti. — Verzl. Rín,
Njálsgötu 23. Simi 17692. (214
TIL sölu þvottavéjar, eldavél-
ar, stálvaskur, uppþvottavél
með vask, segulbandstæki,
radíófónar og m. fl. Húsgagna-
saian, Iílapparstíg 17. (196
ÞVOTTAVÉL óskast. Vel með
farin þvottavél óskast til kaups
Uppl. i síma 16086 eftir kl. 19.
(266
TIL sölu, ódýrt, barnavagn,
nýtízku karlmannshattur,
frakki og föt, einnig íþrótta-
föt á ungling. Sími 37140. (264
AMERISKIR drengjafrakkar
vatteraðir á 5—6 ára til sölu.
Uppl. í síma 18586. (269
TIL sölu góður svefnsófi á Suð
urlandsbraut 94 H til sýnis eft-
ir kl. 4 í dag. (267
SEGULBANDSTÆKI sem nýtt
til sölu. Sími 24757. . (265
B S A mótorhjól til sölu að
Sundlaugavegi 24 eftir kl. 7.
Sími 34281. (262
MASTER Mixer. hrærivél til
sölu. Uppl. í sima 10239. ' (261
TIL SÖLU vegná flutnings: ís-
skápur 6% cub., stofUskápu^
með klæðaskáp, skrifborð, 2
litlar bókahillur og útvarþ
Radionet. Uppl. i síma 12851
frá kl. 7—8, fimmtudag. (257
TIL sölu fallegur pálmi. Uppl.
í síma 34015 eftir kl. 7 í kvöld
og næstu kvöld. (256
NYLEG Yashica myndavél til
sölu, ódýrt. Uppl. í síma 16105.
(254
VEL með farinn Pedigree-
barnavagn með kerru til sölu
á Hofsvallagötu 21. Uppl. í
síma 10983. (271
GIFTINGARHRINGUR merkt-
ur Jóhönnu, tapaðist. Sími
35138. (276
GLERAUGU hafa tapast frá
Suðurlandsbraut 107 að Skúla-
götu 82. Finnandi vinsamlega
hringi i sima 34870. (273
RAUÐ skozk innkaupataska
(poki) hefur tapast. Skilist á
Hverfisgötu 57A gegn fundar-
launum. (290
KVENSTÁLUR tapaðist s.l.
sunnudag, leiðin Garðsendi—
Tripólíbió. Sími 37405. (304
SMOIÍING, sem nýr, ódýr, til
sölu. Öldugötu 26, kjall. (311
ÓDÝR barnavagn til sölu. —
Uppl. í síma 37412. (303
HUSGÖGN: Borð frá kr. 100,
•skápa frá kr. 300. Dívanar frá
kr. 450. Stólar frá kr. 250.
Bókahillur, herraskápur, eikar-
buffet o. m. fl. til sölu. Opið að-
eins í dag kl. 4—7. Húsgagna-
salan Garðastræti 16.
MYNDAÞURRKA, 30x40 cm,
til sölu. Einnig blár Silver
Cross barnavagn. Óðinsgötu 14
(305
AMERlSKIR kvenskór nýir
nr. 40V2, tveir nýir kvenkjólar
meðalstærð til sölu. Uppl. í
síma 12091. (309