Vísir - 16.10.1961, Síða 4
4
V I S I R
Mánudagur 16. október 1961'
kirkju af sjálfsdáðum.
Þeir, sem komið hafa í
Krýsuvík í sumar og haust,
hafa veitt því athygli, að
síðasta húsið sem uppi stóð
af gömlu byggðinni, hefir
verið endurnýjað. Það er
gamla kirkjan í Krýsuvík,
eyðilagzt hefir af þessum
spgum, og eftir því sem
þeim fækkar, þeim mun fast-
heldnari þurfum við að vera
á það, sem eftir stendur, eins
og t. d. gömlu kirkjunnar.
— Hvernig stendur á því,
Gamla Krýsuvíkurkirkja.
sem lögð var niður sem slík
fyrir 32 árum en síðan í al-
gerri niðurníðslu úr því.
Þegar fréttarpaður Vísis
grennslaðist fyrir um endur-
nýjun kirkjunnar, kom það
upp 'úr kafinu, að veg og
vanda af því verki hefir bor-
ið einstaklingur og staðið
undir öllum kostnaði af fús-
um vilja. Maðurinn er
Bjöm Jóhanncsson, fyrr-
verandi bæjarfulltrúi í
Hafnarfirði. Og þar eð til-
tæki hans er harla óvenju-
legt, hitti fréttamaðurinn
hann að máli og spurðist fyr-
ir um aðdragandann að
þessu.
— Ert þú eða fólk þitt frá
,Krýsuvík, eða kvað kom til
að þú fórst að bjóðast til að
taka þetta að þér?
— Ég hef aldrei átt heima
í Krýsuvík né fólk mitt, svo
að þetta er alls ekki til kom-
ið af neinni átthagatryggð.
Ég er ættaður að norðan en
tel mig orðið Hafnfirðing,
þar sem ég hef átt heima í
meira en hálfa öld, fluttist
þangað rétt innan við ferm-
ingu árið 1906. En sagan til
þess, að ég fór að skipta mér
af kirkjunnj í Krýsuvík er
aðeins persónulegur áhugi
á gömlum þjóðlegum minj-
um, sem ég álít, að við ís-
lendingar höfum verið alltof
kærulausir með að viðhalda
og þær margar farið í súginn
og veg allrar veraldan Það
er margt ómetanlegt, sem
að þú fékkst svo kirkjuna til
umönnunar?
— Það eru nú liðin hart-
nær tíu ár síðan ég fékk á-
huga fyrir Krýsuvíkurkirkju,
og fyrir sjö árum skrifaði ég
svo bæjarráði Hafnarfjarðar
bréf þessu aðlútandi og gerði
þessa greinargerð fyrir mínu
máli: Eins og kunnugt er,
hefir um aldaraðir verið
kirkja í Krýsuvík, lengst af
útkirkja frá Strönd í Selvogi,
en af því Selvogsprestakall
var lagt nSður á fyrsta ára-
tug þessarar aldar, var
Krýsuvíkurkirkju þjónað af
Grindavíkurpresti, þar til
messur féllu alveg niður þar
vegna fólksfæðar, og senni-
lega eigi síður fyrir það, að
kirkjunni var mjög illa
haldið við, svo að lokum mun
hún eigi hafa verið álitin
messufær.
— Hvers vegna snerir þú
þér til Hafnarfjarðar með
þetta mál?
— Það var Hafnarfjarðar-
bær, sem var orðinn eigandi
Krýsuvíkur og kirkjunnar
með. Þess vegna leyfði ég
mér að snúa mér til bæjar-
ráðs Hafnarfjarðar með
beiðni um að fá leyfi til að
hefjast handa um að lag-
færa kirkjuna og umhverfi
hennar, eftir því sem efni og
aðrar ástæður leyfðu, Hafn-
arfjarðarbæ að kostnaðar-
lausu.
— Var Krýsuvík ekki orðin
heldur ömurleg, þegar
datt þetta í hug?
þér
— Já, vægast sagt. Það
var' svo komið, að af eldri
húsum stóð ekki annað uppi
af eldri byggðinni en gamla
Krýsuvíkurkirkjan, en hún
var svo illa farin að mér þótti
hrein vanvirða að, gluggar
og gluggaumgerðir á bak og
burt, engin hurð fyrir kirkj-
unni og yfirleitt allt í því
ömurlegasta ástandi, sem
hugsast getur. En samt taldi
ég, að mætti hressa kirkjuna
upp líkt og hún var áður, ef
að því væri undinn bráður
bugur. Þó gerði ég mér ljóst,
að þetta mundi taka langan
tíma, og því vildi ég, að mér
eða öðrum er vildu styðja
málið, yrði veittur umráða-
réttur yfir kirkjunni. Margir
hafa víst talið réttast að rífa
þessa gömlu kirkju, en ég
var a annarri skooun. Þetta
voru emu minjarnar, er eft-
ir voru af gömlu Krýsuvik,
og þá um leið þær merkustu.
Ég áleit, að komandi kyn-
slóðir hefðu gott af því að
fá innsýn í hina lágreistu
sali fortíðarinnar og sjá, hvað
forfeðurnir gerðu sér að
Björn Jóhannesson.
góðu, en urðu samt góðir og
dugandi menn.
— Var þá kirkjan einskis-
nýt og í tómri vanhirðu?
— Já, eins og ég hef sagt,
var ekki sjón að sjá. Allir
flúnir úr þessari gömlu
byggð, sem eitt sinn var
höfuðból. Seinasti íbúi þess-
arar byggðar var reyndar
Hafnfirðingur, sem bjó þar,
unz hann stóð einn eftir.
Það var Magnús Ólafsson,
réð sig 18' ára til þáverandi
sýslumanns, sem sat einmitt
í Krýsuvík. Það var með fá-
dæmum, hve þessi aðkomu
maður tók tryggð við Krýsu-
vík. Hann bognaði ekki fyrr
en hann brotnaði seinast.
Iiann settist seinast að í
kirkjunni og bjó þar einbúi
á fyrrverandi höfuðbóli og
allt að heilu þorpi. En þar
var allt burt, sem prýddi
Frh. á 10. síðu.
Stærsta húsgagnaverzlun landsins býður yður:
9 gerðir svefnherbcrgissett
5 gerðir borðstofuhúsgögn
13 gerðir sófasett
11 gerðir sófaborð
__ 7 gerðir skrifborð
■■■■■
IMI
7 gerðir í4" Jé eins og tveggia manna sófar
l/> SVEFNSTÓLAR. ALLT í ht o %o
HANSASAMSTÆÐUNA. J
BARNARÚM. BARNAKOJUR.
SKRIFBORÐSSTÖLAR. V)
STAKIR STÓLAR. 3
Áklxði í 99 mismunandi litum ‘o
og gcrSum
p KEI IFAN|
Kjörgarði H '— T ' 1