Vísir - 16.10.1961, Qupperneq 10
ia
V I S I R
Mánudagur 16. október 1961
Ég er alltaf al leita—
Frh. af 9. s.
þar, eg kalla hann prestinn.
Eg hélt í fyrstu, að hann væri
heimabakað brauð, og ein-
hver hefði bitið í það. Eg
labbaði með hann í hend-
inni þrjár klukkustundir
samfleytt, þótt hann sé þung
ur. Kanarnir héldu eg væri
orðinn vitlaus og skildu ekki
þetta ástfóstur. — Af hverju
kallarðu hann prestinn? —
Eg fann hann í Almanna-
skarði, svo er hann virðu-
legur og kjaftstór eins og
hann sé 'að tóna. — Hefirðu
litla trú á klerkum? — Já.
— Hvers vegna? — í stað
þess að segja hlutina eins og
þeir eru, t. a. m. við jarðar-
farir, þá hjúpa þeir þá
blekkingum. Eg er á móti
blekkingum, sérstaklega
þægilegum blekkingum,
Óþægilegar blekkingar geta
aftur á móti átt rétt á sér,
þær leiða mann fyrr eða síð-
ar að sannleika og eru dýr-
keyptar.
— Ingimar! Þú ert greini-
lega reiður ungur maður.
— .... Kannski er það
einmitt guðsneistinn, því guð
er alltaf reiður í Biblunni.
— Telurðu að reiði skálds-
ins eigi skylt við reiði hins
hæsta? — Hún getur verið
lítilfjörlegur neisti sannleik-
ans.
— Já, þú ert fyrst og
fremst reiður ungur maður.
— .. Það er einkennandi
fyrir sinnuleysi nútímans,
að ungir menn eru taldir
reiðir, ef þeir vilja segj^
sannleikann.
JJostar það ekki mikið að
þora að segja sannleik-
ann?
Mér er nær að halda, eins
og Steinn Steinar sagði, að
menn þui'fi að hafá lent í
lífsháská tij þess að komast
á þetta stig, að þora að vera
sannur; það þarf manndóm
tij að afhjúpa sig í verki og
horfast í augu við blákaldan
veruleikann. Lífsháski kenn-
ir mönnum að vera sama um
sjálfan sig og kippa sér eltki
upp við smámuni.
✓ — Hvernig næst svo þetta
fram í skrifum?
— Það er eins konar jóga-
þraut, að ákrifa þannig, að
maður sé algerlega rólegur
og kaldur á meðan. Annars
er hætt við því, að það verði
brestur í verkinu, maður
verðj sálsjúkur, fái vonda
samvizku. Ef maður hins
vegar er rólegur og kaldur,
verður það. sem maður
skrifar, satt og heitt......
En maður verður að hafa lif-
að þjáninguna áður. —
Verður maður ekki ómennsk
ur af þessu?
— Nei, maður verður að-
eins að afsala sér liamingju-
kenndinni og þola að vera
einmána. Rithöfundur Jiefir
ekkert að gera með að vera
hamingjusamur á meðan
hann skrifar, og kannski
aldrei, því annars mundi
hann ekki skrifa ekta.
When a poet feels he is a
poet, he is not a poet.
— Kom eklti bók út eftir
þig í hitt-eð-fyrra?
— Jú, ljóð, sem eg orkti
í öngum mínum fyrir vestan,
við ísafjarðardjúp.
— Leitaðist þú við að
yrkja hana kalt og rólega,
svo hún yrði lieit? — Nei, eg
var einmitt þá að yrkja mig
úr lífsháska og hefi lært
þetta síðan. — Hvernig
fannst þér að senda frá þér
bók? — Það er eins og að
fá tíu í einkunn á prófi, en
falla samt á prófinu.
— Og nú, þegar þú ert
kominn úr lífsháskanum, er
önnur bók að koma út eftir
þig. — Já, það er búið að
setja hana og búa hana. tiJ
prentunar hjá Almenna
bókafélaginu. Bókmenntaráð
samþvkktj bókjna fyrir tæpu
ári.
— Átti hún eldd að vera
komin út?
— Jú, sagði Ingimar.
Stgr.
Af) utan
Prh af síðu
áramót, sem bólan sprakk.
Þá var lögreglumaður hand-
tekinn í annað sinn fyrir
innbrot. Játaði hann þá loks
að hafa tekið bátt í 18 inn-
brotum og tilnefndi lög-
regluþjóna sem höfðu verið
með honum í þessum glæpa-
verkum'.
Brezkir liðsforinejar sem
verið hafa í her Ghana koma
nú heim í smáhómrn. Liður
vart svo dagur, að ekki sé
sagt frá komu beirra. Sam-
tímis berast fréttir um, að
stjórnin í Ghana sendi nú
400 rfhanisk liðsforingiaefni
til þjálfunar í Sovétríkjun-
um. og tilkynnt, að fleiri
verði sendir, — „ef þörf
krefjist“.
Endurbyggða kirkjan í Krýsuvík.
Viðtal dagsins —
Ern af 4. síðu:
kirkju. Það var víst aldrei,
að neinn • kross einkenndi
kirkjuna, og það er raun-
verulega eina breytingin,
sem ég gerði á kirkjunni
að utan, að setja á hana
kross. En að öðru hef ég
fylgt að öllu leyti þvi, sem
ég vissi bezt um útlit kirkj-
'ínu'vtalM i
unnar innan og utan. Og ég
vonast til að fá eitthvað af
þeim munum, sem prýddu
hina gömlu kirkju. Ég hef
haft samráð bæði við biskup
Islands, prófast, Þjóðminja-
vörð og Ólaf Þorvaldsson
þingvörð og er þeim þakk-
látur fyrir þeirra undirtektir
og holl ráð. Sá maður, sem
ber veg og vanda af allri
smiði og endurreisn og ég
Ég he'f áður
skrifað um
tvikmyndina
Surríar á fjöll-
im sem nú er
;ýnd í Stjörnu
bió, og var
oað til rir-
fram kynning
ar á ágætri og óvanalegri
mynd — Ég vildi því aðeins
við bæta, eftir að hafa seð
myndina tvisvar. að hún hefur
einn kost auk áður talinna:
Kynnin við fólkið í myndinni,
einkum sænsku og finnsku
unglingana og Lappafólkið eru
til ánægjulegrar tilbreytingar
frá þeim manngerðum, sem
maður tíðast fær kynni af í
kvikmyndum. Þessi kynni við
óspillt, hreinlynd, dugandi og
framgjörn ungmenni, verða
mönnúm eftirminnileg. Nú fer j
að verða hver síðastur að sjá i
þessa mynd. Hana sækir fjöldi i
manna, sem sjaldan fer í bíó,
oft heiJar fjölskyldur. Myndin
fær mikið Jof allra — ekki þyk- .
ir sízt skerrímtilegt að kynnast
minkunum, sjálfsagt enn frek-
ara vegna þess, að þeirra „land
nám“ lijá okkur er nú orðið
vítt — og verður sennilega
aldrei útrýmt og lcynnin við pá !
nauðsynleg. Aukamyndin frá
hef fengið til verksins er
Sigurbent Gíslason trésmíða- |
meistari í Hafnarfirði og að-
stoðarmaður hans, og það er
einmitt sltemmtilegt, að það
var einmitt afi hans Bein-
teinn, sem smíðaði gömlu
kirkjuna, hann var bóndi þar
í Arnarfelli. Og smíði sonar- 1
sonar hans hefir verið með
sóma. Gamla kirkjan var
byggð úr rekavið af Krýsu-'
víkurfjörum.
Kanada er fróðleg og skemmti-
leg, én heldur þykir mér spilla
áhrifunum sú bylmings-músik,
s'éfn' henni fylgir. Ég er ekki
að lasta hana i sjálfu sér, en
með svona myndum ætti að
vera ,,dempaðri“ hljómlist.
Mundu menn þá njóta mynd-
anna betur. En þetta er ekkert
einstakt fyrirbæri. Hljómlist í
myndum er oft svo hvell og há-
vær. að mörgufn er til ama og
ánægja allra sennilega eins
mikil, þótt hávaðinn væri
minni
ATIL
í brezkum blöðum er sagt
frá óvcnjulegum fornleifa-
funcli — nöglum frá þeim
tímuni; cr Rómverjar höfðu
Iagt undir sig Bretland. Er
hér um eina milljón nagla
að ræða ýmissa stærða og
hinir lengstu um 16 e. þml.
Naglarnir hafa legið í jörðu
uppundír 1900 ár.
T
A
R
V.
\
AS THE H!Sr
WAS ASOUT TO
EXECUTE WALA;
II A HIP’EOUS CK'/
f/ FILL.EP’ THS N!S,
I1 A SILHOUETTEP’
V/ FISL'SE AP’FEAKEP
íf/ ATOP THE TE1\PLE
WALL—
SWíFTLY NOVA WITH F.UTHLESS
P'ETEFMIN.ATION, THE 'CSAL
TA5TJAN AN7 HIS LOV.'AL
FKISN7S WFEAKtEi7 VEMSEANCE
UPON THE SEWILIPERIEP7 ENEWYl
1) f þann mund er æðsti
presturinn hugðist taka
Wölu af lífi, fyllti loftið
ANI7 LEAFEI7 þOWN,
POLLOW5P BY A
rr '■ •7 Qr. •■ r- - -i
ægilegt öskur og skuggi af
manni sást efst á musteris-
veggnum.
2) Hann stökk niður og á
eftir honum flokkur apa.
3) Hinn rétti Tarzan og
hinir tryggu vinir hans réð-
ust nú með ofsa og ákefð á
ringlaða óvini sína og hefndu
sín á þeim.
I