Vísir - 16.10.1961, Page 11

Vísir - 16.10.1961, Page 11
Mánudagur 16. október 1961 V IS I B 11 Hlaöfreyjur Loftleiðir þurfa að ráða nokkrar hlaðfreyjur til starfa frá næstu mánaðamótum. Þær verða að kunna ensku og eitthvert Norð- urlandamálanna. — Aldur: 20—25 ára. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu félagsins, Lækjargötu 2 og aðalskrifstofunni við Reykja- nesbraut 6. Umsóknir þurfa að hafa borizt ráðn- ingadeild Loftleiða eigi síðar en 20. þ. m. LOFTLESÐIR Renuzit hreinsiefnið er fyrir fatnað og efni, sem ekki þolir sápu og vatn. Bezta sém þér fáið til að þvo úr blússur, kjóla, hálsbindi og annan fín- gerðan fatnað. Einnig til að hreinsa gólfteppi, húsgagnaáklæði og fleira. — RENUZIT hreins- ar nærri allt. T. d.: Látið einn bolla af RENU- ZIT í 4 lítra af vatni og þér hafið bezta hreinsi- efnið á glugga, málaða fleti, flísar, króm og kopar, ísskápa og eldavélar. Einnig til að hreinsa gamalt vax af gólfdúkum. Á trégólf ætti að nota óblandað RENUZIT. kristjAnssoim h.f. INGÖLFSSTRÆTI 12 — SÍMI 12800 Salan ei örugg hjá okkur. TIL sölu v Morris 1947, sendiferðabíll. Bíllinn er í mjög góðu standi. Hagstætt verð. NÁMSKEIÐ í hjálp í viðlögum verður haldið á vegum Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands. Sérstök áherzla lögð á lífg- unartilraun með blástursaðferð. Kennslan hefst fimmtudaginn 19. okt. Uppl. á skrifstofu Rauða Kross Islands, Thorvaldsensstræti 6, kl. 1—5. Sími 14658. Dodge 1956, einkabíll, mjög lítið ekinn, Falcon Ford 1959, sem nýr , bíll. Opel Kapitan 1956. Einka- bíll. Zodiack 1955, Góður bíll. Fyrsta flokks hárþurrkur til sölu nieð sérsföku tækifærisverði. BIFRE9Ð/ISALANI FRAi4SiAST9í; 6 Simar: 19092 18966. 19168 Eslenzka verzlunarfélagið h.f. Laugavegi 23. Sími 19943 og 33928 eftir kl. 5. STULKA með góða kunnáttu í ensku þýzku, dönsku og vélritun, óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist Vísi merkt „Vinna- Stúlka“. Sendisveinn óskast fyrir eða eftir hádegi. Prentsmiðjan Hólar h.f. Þingholtsstræti 27. Matsvein og háseta vantar á 40 tonna bát, sem fer á handfæraveiðar. Uppl. í síma 34864. Skrifstofuhúsnæði eða læknastofur til leigu rétt við Miðbæinn. — Uppl. í síma 17887 kl. 6—8 í kvöld. Vélritunarnamskeið Vegna dvalar minnar í bæn um (um mánaðartíma) tek ég nemendur í vélritun. — Uppl. í síma 16488. Atvinna Rösk stúllca óskast nú þegar til starfa í kjör- búð (við kassa). Uppl. í síma 11112 milli kl. 6—7 í kvöld og næstu kvöld. Cecilía Helgason. Kona óskast í 4 tíma á dag. Matbarinn Lækjargötu 8. AÐ AUGLYSA 1 VlSl ÖDYRAST IViælum upp — Sefjum upp Lffiftfestisig Veggfestiug SÍMI 13743 LIM0ARCÖTU Z5 AÐALFUNDUR Heimdallar F.U.S. verður ha^iiin s Sjálfstæðishúsinu l&vöEdy mánpd. 16. okf. kl. 0.30 e. Hisgskrá s Venjuleg aðalfundarsförf. STJÓRMIM h.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.