Vísir - 16.10.1961, Side 12

Vísir - 16.10.1961, Side 12
12 V I S I B Mánudagur 16. október 1961 HUSRAÐENIMJK. LátiO okk- ur teigja — Lelgumlðstöðln, Laugavegl 83 B. (Bakhösiö) Siml 10059 (1053 TVÆR stúlkur utan af landi óska eftir 2ja herbergja íbúð. Uppl. i síma 37238. (809 TJNG reglusöm hjón með árs- gamalt barn, óská eftir 2—3 herbergja íbúð nú þegar. Vin- samlegast hringið í síma 32214 (830 2JA—4RA herbergja íbúð ósk- ast til leigu. Tilboð sendist Vísi merkt „Einhleyp 800". (852 HERBERGI óskast fyrir tvær stúlkur sem næst Laugarnes- skólanum um næstu mánaða- mót. Sími 35574. (851 HERBERGI. Sjómaður óskar eftir rúmgóðu forstofuher- bergi, helzt nálægt Miðbæn- um. Aðgangur að baði og síma æskilegt. Uppl. í sima 22819 milli kl. 7—8. (826 HERBERGI til leigu fyrir lag- e,r, geymslu eða léttan iðnað. Uppl. í síma 12007. (828 IBÚÐ. 2ja herberja íbúð ósk- ast til leigu. Húshjálp kæmi til greina. Uppl. í síma 36376 eftir kl. 8 í kvöld. (909 iBtTÐ óskast. Tvö herbergi og eldhús. Uppl. i sima 33022. (865 ELDRI kona biður strax um stofu og eldhús, sama hvar í bænum innan Hringbrautar. Simi 16545. (858 HERBERGI til leigu fyrir reglusama stúlku. Lítilsháttar húshjálp æskileg. Sími 35729. (857 ÓSKA eftir 2ja—3ja herb. i- búð. Er á götunni með 4 börn. Uppl. í síma 13578 í dag og á morgun. (856 HERBERGI til leigu í Hlíð- unum. Uppl. í síma 35748. (845 ÞRJtJ reglusöm systkin, sem vinna úti allan daginn, óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu, helzt nálægt Miðbænum. Uppl. í sima 17078 og 11616. (867 SKÖLASTÚLKA óskar eftir herb. í rólegu húsi i Túnunum. Uppl. í síma 17460. (868 2JA—3JA herbergja íbúð. — Þrennt fullorðið, sem vinnur úti, óskar eftir 2ja—3ja herh. íbúð. Uppl. í sima 23882. (908 2—3JA herbergja íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 14990. (907 GOTT herbergi til leigu í Hlíð- unum. Sími 35923. (905 ÓSKA eftir að taka bílskúr á leigu, helzt í Vesturbænum. Æskilegt að hann sé upphitað- ur. Uppl. í síma 16467 eftir kl 8. (906 TVÖ herbergi til Ieigu í kjall- ara. Uppl. í síma 13774, (869 LlTIÐ kjallaraherbergi með sér inngangi til leigu. — Sími 19152. (891 TIL leigu 1. nóv. stofa og eld- hús í kjallara. Fyrirfram- greiðsla. Reglusemi. Tilboð sendist Visi merkt „Vogar 43“. (883 REGLUSÖM kona óskar eftir stofu og eldhúsi eða eldunar- plássi 1. nóvember. Uppl. í síma 36995. (904 KENNARl vill taka börn í heimatilsögn, einkum reikn- ing og íslenzku. Sími 22941. (854 HERBERGI til leigu fyrir reglusaman karlmann. Uppl. á Hverfisgötu 32. (903 KENNI þýzku, ensku, frönsltu, og latínu. Dr. Fríða Sigurðsson Sími 14970. (853 ÓSKUM eftir 4 til 5 herbergja íbúð. Helzt I Austurbænum. — Uppl. í sima 16674 eða 15504. (901 HERBERGl og fæði fyrir reglu saman mann (mega vera tveir) á Grettisgötu 22. (873 KJALLARI til leigu fyrir létt- an iðnað eða til íbúðar gegn standsetningu. Tilboð sendist blaðinu merkt: „20 m! eða 40 m=“. (872 TIL leigu i Miðbænum 5 herb. og eldhús, sem íbúð eða skrif- stoíu, iðnaðarpláss. — Sími 14951 og 19090. (879 ÍBUÐ, 2ja—3ja herbergja ósk- ast nú þegar fyrir reglusama fjölskyldu utan af landi Uppl. í sima 24621. (897 ENSKA, þýzka, franska, sænska, danska, reikningur, bókfærsla. Bréfaskriftir og þýðingar. Harry Vilhelmsson, Haðarstíg 22 (við Freyjugötu) Sími 18128. (802 ----------------------------f KENNI byrjendum ensku og dönsku. Sanngjarnt verð. — Uppl. á kvöldin i síma 36779. (882 4THUGIO Smaaugiýsingar a bls 6 HARMONIKKUR, narmonuik- SKODA-eigendur. Framkvæm- um allai viðeerðir ð bíi yðar — . Sknðs n-rKslæðið, \Skip- nolti 37 Sim; 32881 (379 VTÐGERÐ á gömlum húsgögn- um, bæsuð og póleruð Uppl. Laufásvegi 19 A. Simi 12656 (569 VINNUMIÐSTÖÐIN — SlMl 36739. — Hreingerningar og ýmis fleiri verk tekin i á- kvæðis- og timavinnu. — H. Jensson, (726 STULKA, 25 ára eða eldri, ósk ast til afgreiðslustarfa í sæl- gætisbúð, helzt vön afgreiðslu. Búðin er opin til kl. 11.30 á kvöldin. Vaktavinna. Gott kaup. Tilboð er greini aldur, heimilisfang og síma, sendist Visi merkt „Góð vinna". (795 -------------1--------------- TEK að mér að þrífa og ryð- hreinsa undirvagna og brettl bifreiða. Uppl. i síma 37032 eftir kl. 19 daglega. (230 GOLFTEPPA- og Qúsgagna- nremsun i nelmahúsum — Duracleanhreinsun. — Simi 11465 og 18995 (000 BRUÐUVIÐGERÐIR. Höfum t'engið varahlutl i flestar teg- undir af brúðum og hár á brúður Skólavörðustíg 13, opið frá kl. 2—6. (134 KlSILHREINSUNTTmatagmr, viðgerðir, breytingar. Simi 17041. (396 ÓSKA eftir þýzkri stúlku til skrifstofustarfa hálfan eða allan daginn Hraðritunarkunn átta nauðsynleg. Henckell, Templarasundi 3. (712 GOLFTEPP AHREIN SUN i heimahúsum — eða á verk- stæði voru. — Vönduð vinna - vanir menn. — Þrif h.f. Sími 35357. VELAHKUNtiKKNING Fljófleg — Þæglleg — Vönilnð vinna — Þ R I F H. F. Síml 35357 (1167 SOLUSKALINN á Klapparstig 11 kaupir og selur allskonar notaða muni. — Simi 12926 (318 NÝTlZKU húsgögn, fjölbreytt úrval, Axel Eyjólfsson, Skip- holti 7. Sími 10117. (760 HUSDÝRAABURÐUR til sölu Uppl. í síma 12577. (1139 ÓDÝRT. Gott sendisveinahjól til sölu. Uppl. í síma 19533. (810 FJÖGUR ný dekk, 560 x 14 og 3 slöngur til sölu. Gunnarbraut 28. Einnig 4 notaðir miðstöðv- arofnar. (866 HUSGAGNASALAN, Njáls- götu 112, kaupir og selur not- uð húsgögn, herrafatnað, gólf- teppi og fleira. — Simi 18570. „ (000 TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Málverk og vatnslitamyndir. Húsgagnaverzlun Guðm. Sig- ' urðssonar, Skólavörðustíg 28. Sími 10414. (379 TÆKIFÆRISKAUP. HiFi Ra- dionette-radíófónn, stærri gerð með segulbandi, 4 spora og spilara, taska fylgir bandinu. Selzt á góðu verði. Uppl. í síma 16596 á kvöldin eftir kl. 8. (896 t ÓDÝRT stofuborð og barna- vagn til sölu. Uppl. ■ í síma 37412. (895 TIL sölu svört dragt nr. 20, og sundurdregið barnarúm. Uppl. á Ásvallagötu 39, uppi. (884 BARNAVAGNAR. Notaðir barnavagnar. Einnig kerrur. — Barnavagnasalan Baldursgötu 39. Sími 24626. (880 NÝ amerísk dragt nr. 16 til sölu. Verð 1000 kr. Rauðarár- stíg 1, 3. h. t.v. Sími 16448. (877 TIL sölu AGA logsuðu- og skurðartæki. Uppl. í síma 23121 eftir kl. 8 á kvöldin. (898 TAPAST hefur dökkrautt peningaveski s. 1. föstudag frá verzl. Skúlaskeið inn í Höfða- tún. Vinsamlegast skilist í Höfðatún 5. (862 VOLKSWAGEN hjólkoppur tapaðist í Vesturbænum. Vin- samlegast hringið í síma 22843 (876 ODÝRAST ur. — Við kaupum harmonikk- ur, allar stærðir. Einnig alis konar skipti. — Verzl. Rin, Njálsgötu 23. Sími 17692. (214 OÝNUR, allar stærðir. - Send- um Baldursgata 80. — Slml 23000 (635 ELDHUSINNRÉTTING til sölu. Uppl. á Miklubraut 42. (864 SELZT ódýrt: Borðstofuborð og 4 stólar. Sími 34685. (861 HUSGÖGN til sölu. Dagstofu- stólar, bókahillur, sængurfata- skápur, m. m. selzt ódýrt. — Uppl. í síma 18128 milli kl. 4 og 9. (860 AFGREIÐSLUBORÐ. Af- greiðsluborð (búðardiskur) óskast til kaups. Uppl. i síma 11644. (850 TIL sölu breiður dívan. Sími 33873. (848 DRENGJAREIÐHJÓL óskast. Tilboð sendist Vísi fyrir 20. þ. m. merkt „Drengjahjól". (807 TIL sölu rörsnitti með töng og haldara. Rafmagnssmergil- skífa. Hjólsög. Kaststöng með hjóli og línu. Tækifærisverð. Uppl. Laufásvegi 10, 2. h. til vinstri. ; (778 TIL sölu barnavagn og svefn- herbergissett. Uppl. í síma 50397. (796 SVEFNSÓFI til sölu. Uppl. I síma 19974 eftir kl. 7. (902 TIL sölu sundurdregið barna- rúm með dýnu, ennfremur út- varpsgrammófónn með plötum, eldri gerð. Uppl. í síma 35522. (900 TIL sölu notað gult borðplast. Einnig nýjir aluminium borð- kantar, 3.80 m á lengd og nýir 10 sm breiðir plast gólflistar, 7 m á lengd. Uppl. í síma 37437. (875 TIL sölu stigin PFAFF sauma vél. Simi 15227. (871 SILVER Cross barnavagn til sölu á kr. 1 þús. á Otrateig 20. Simi 32578. (870 VANDAÐUR dívan með plussi til sölu. Sími 13632. (890 GOBLE þvottavél til sölu í góðu lagi, Verð kr. 1700. — Uppl. í síma 37613 eftir kl. 8. (889 FERÐARITVÉL óskast til kaups. Simi 23891. (887 TIL sölu borð, kæliskápur, barnakarfa. Uppl. á Njálsgötu 35, 3. h. (886 MÁLA gömul og ný húsgögn. Tek einnig að mér húsamálun. Uppl. í síma 34125. (863 AÐ AUGLÝSA t VtSl ________________: VIL kaupa barnakojur. Þurfa ekki að vera nýjar. Uppl. i dag í síma 22491. (.892

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.