Vísir - 16.10.1961, Síða 16
VÍSIR
y/.v.v.v.v.v.v.v.v.v/.v.1 |
Fyrsti
snjárinn.
.* í nótt snjóaði í Esjuna í
Ijfyrsta skinti í haust or er
!j það í seinni lagi, komið fram
I*í miðjan október. Tók ljós-
Ijmyndari Vísis I. M. þessa
/ mynd i morgun inn yfir
Ij suridin og sést Viðey fram-
!j an til á myndinni. Þrátt
!j fyrir snjóinn í fjallið var
!j ekki frost í Reykjavík í
Ij nótt, heldur 2 stig yfir frost-
Ifmarki. En með því að spáð
I«er léttskýjuðu veðri gætilj
I«það verið öruggara fyrir
/bíleigendur að bíða ekki
!■ lengur með að setja frostlög
/á bíla sína. Vcðurstofan
jlskýrði frá því að fréttir
J.væru ekki um snjókomu
jlannarsstaðar en á Norður og
J. Norðausturlandi.
Iv.v.v.v.v.v.v.v.v.v/.v.
-fc Skærulið'ar kommúnista í
Suður-Vietnam rændu her-
deildarforingja nokkrum
fyrir fáum, dögum. Fór rán-
ið fram, er hann var í heim-
sókn á búgarði sínum, um
70 km. vegarlengd frá
Saigon.
Spara má stór lysingarorð
m • Q / ft
um Oskjugos.
Viðtal við dr. Sigurð
Þórarinsson.
Dr. Sigurður Þórarins-
son sagði í viðtali við Vísi
við koiihu sína úr öskju-
ferðinni í gær að menn
gætu sparað sér stór lýs-
ingarorð um það sem þar
væri að gerast. Þaðan væri
að mestu tíðindalaust eins
og sakir stæðu.
— En ferðin gekk samt að
óskum?
— Eins og bezt varð á kosið,
sagði dr. Sigurður. Við kom-
Tvær skyttur í villu
Veíðiþjófar
þéim óvart
vísuðu
leiðina.
Frá fréttaritara Vísis.
Borgarnesi í morgun.
í gær yilltust tvær rjúpna-
skyttur á Holtavörðulieiði. —
Voru þær að villast fram eftir
öllu kvöldi og komust loks til
byggða nokkru cftir miðnætti,
en þá var búið að gera víðtækar
ráðstafanir til að safna mönn-
um til leitar.
Fyrsti rjúpnaveiðidagur
haustsins, lögum samkvæmt
var í gær, 15. október. Þá fengu
rúmlega 40 manns skotleyfi hjá
Gunnari bónda og gestgjafa í
Fornahvammi, en hjá honum
verða menn að fá leyfi til að
skjóta rjúpur á Holtavörðu-
heiði.
þátt í leitinn, Annan jafn stór-
an hóp gat Gunnar drifið upp á
Hreðavatni, í Hreðavatnsskála
og annars staðar í Norðurárdal
og loks 10 manna hóp úr Borg-
arnesi.
En rétt í þann mund sem
leitarmennirnir voru tilbúnir til
ferðar, klukkan eitt í nótt,
komu skytturnar tvær niður að
Fornahvammi og kváðust hafa
lent í slæmri villu á heiðinni.
Þetta voru Reykvíkingar, báð-
ir ungir og hraustir menn, og
höfðu skotið sínar 20 rjúpurn-
ar hvor. Um það bil sem myrk-
ur skall á í gærkveldi uppgötv-
uðu skytturnar fyrst að þær
vissu ekki hvar þær voru
skör að því að hafa uppi á
veiðiþjófunum.
Þegar villtu skytturnar sáu
Ijósin kvikna á bílnum tóku
þær að æpa og hrópa og skjóta
I neyðarskotum, en því var ekki
sinnt og hélt bíllinn von bráðar
jaf stað suður af heiðinni. En
bíllinn kom skyttunum tveim
á veginn og eftir það héldu þeir
honum niður að Fornahvammi.
umst í Herðubreiðarlindir strax
fyrsta kvöldið, Morguninn eftir
lögðum við þaðan fyrir birtingu
og vorum komin upp að hverun-
um í Öskjuopi um kl. 9 f. h.
— Hvernig var þarna um-
horfs?
Það var aðmestu með sömu
ummerkjum og á miðvikudag-
inn þegar flogið var yfir svæð-
ið. En þó höfðu orðið einhverj-
ar breytingar. Af þeim þrem
hverum sem myndazt höfðu,
var sá í miðið hættur að mestu
eða öllu. Nyrsti hverinn virðist
þess í stað hafa færzt talsvert í
aukana og aukizt úr honum
vatnsrennslið. En mestur gaura
gangur var samt í suðurhvern-
um, þeim sem næstur er Stóra-
Víti. Það voru mikil læti í hon-
um og hann var að éta sig upp
eftir brekkunni.
— Er mikið vatnsrennsli úr
hverunum?
— Allmikið. Það hafði í fyrst-
unni myndazt lón, en var nú
búið að fá á'kveðiþn farveg og
lónið sjálft horfið. Þetta vatn
rann nokkur hundruð metra, en
smáseig niður í jarðveginn unz
það hvarf með öllu.
— Hafa stórar sprungur mynd
azt á svæðinu?
— Það hafa að vísu myndazt
þarna sprungur, sýnilega við
jarðhræringar en þær voru all-
ar mjög óverulegar, allt frá 2
centimetrum og upp í 300 cm.
Þær allra breiðustu. Þær voru
á að gizka um 1 km. á lengd.
— Voruð þið lengi á sjálfu
svæðinu?
Framh. á 7. síðu.
Kominn hehn
af sjúkrahúsi.
Sveinn Þórmóðsson blaða-
Ijósmyndari, sem skað-
brenndist í Vestmannaeyj-
um á þjóðhátíðinni, cr nú
kominn heim af Landspital-
anum.
Sveinn var strax kominn
út á Völl, og sat hann þar í
vallarstjóra skrifstofu í
gærdag og fylgdist þaðan
með kappleiknum milli
Akraness og Keflavíkur. Var
Svcinn hinn brattasti, hafði
komið heim nú skömmu
fyrir helgina.
Daufur 35 mín. fundur
í Dagsbrún á sunnudaginn
Hmn aimenni fundur
Dagsbrúnarmanna í ISnó í
gær, um uppsögn kaup-
hvert gjalcjsákvæða, stóð yfir í
35 mínútur. Hann var fá-
mennur og daufur, og þar
tóku ekki aðrir til máls en
staddar og enn þá síður
í gæfkvöldi komu allar skytt halda skyldi.
urnar til baka niður að Forna- J Það sem varð þeim að síðustu
hvámmi nema tvær. En þegar til happs var það að þeir sáu
þær voru enn ókomnar á mið- bílljós. Mun þaí' hafa verið um
nætti og ekkert hafðj til þeirra Jveiðiþjófa að ræða, þ. e. skyttur Eðvarð SlgUl’ðsson formað-
frétzt fór Gunnar bóndi í (Sem ekki fengu skotleyfi hjá Qugmunclur J. Quð_
Fornahvammi að undirbua, leit. Gunnari í Fornahvammi. Voru
Þar voru þá til staðar 15 menn iþað þrír menn í innanhéraðs- munaSSOn.
sem reiðubúnir voru til að taka Ibíl og er nú verið að gera gang-1 Forráðamenn. kommúnista
höfðu í Þjóðviljanum í gær lýst
þessum fundi sem mjög mikil-
vægum. Val almennt búizt yið
•ýtarlegum umræðum um þessi
mál, en svo var ekki. Fundur-
inn auðkenndist af hinni misk-
unnarlausu stjórn kommúnista
á málefnum verkamanna, sem
nú er ekki lengur hægt að ræða
á fu,ndum í félaginu, nema í
anda hinnar kommúnistisku
stjórnar Dagsbrúnar.
Ályktun fundarins var á
sama veg og sú er gerð var á
f.ormannaráðstefnunni á veg-
um Alþýðusambands íslands á
dögunum. Hún hljóðar svo:
„1. Að segja upp kaupgjalds
ákvæðum í gildandi samning-
um félagsins við atvinnurekend
ur.
2. Að leitað verði eftir breyt-
ingum á samningunum með
það fyrir augum, að kaupmátt-
ur launanna verði eigi lægri en
haim var 1. júlí sl. og að sett
verði ákvæði í samningana, er
Frh. á 7. s.