Vísir - 23.10.1961, Blaðsíða 2

Vísir - 23.10.1961, Blaðsíða 2
2 V í S I R ..iaaudagur 23. október 1961 ■ ■ MR og uonu Bíkarkeppnifla öðru sinni — KR — Akranes 4-3. Úrsljtalejkur bikarkeppniun- ar í gærdag reyndist hinn skempitilegasti, sannarlcga dæmigcrður „cup-final“-)eikur, harður og spcnnandi, en ekki eins vel Ipikipn og hann hefði gcfað vcrið. Áhorfendafjöldinn, seip sottj þennan síðasta lcik ársins varð því sannarlega ekki fyrir yopþrigðum, — þökk veri Akurnesingunum, sem aldrei gáfu upp róðurinn, þrátt fyrir slæman byr í leikbyrjun, er KR-Íngar skorpðu tvö mörk á fjórum fyrstu mínútunum. 1—0. Ekki var leikurinn nema mínútu gamall, er fyrsta mark- ið kom, og fólk vart búið að koma sér fyrir í stæðunum. Markið var herfilegasta klaufa- mark og táknrænt fyrir allan leik Akranessvarparinnar það sem eftir var leiksins. Helgi Hannessorv gaf lausan bolta til Heiga Dan. af nokkuð löngu færi, en Gunnar Felixson skor- aði eftir að komast á milli úr nokkuð erfiðari aðstöðu út við endamörk. Handknattleikur að Hálogalandi: Rvk. mótið 2—0. Annað markið var í sama dúr. Pressa að Akranesmarkinu. Helgj Daníelsson missir bolta klaufalpga frá sér til Sveins Jónssongr sem skorar frá vjta- punkti. 3—0. Gunpar Felixson skoraði þriðja rp?rkið á 25. mínútu leiksins úr mjög svipuðu færi og fyrr, þ. e. frá endamörkum, én þaðan skaut þann allvel, en boltinn þvældist á marklínunni, þar sem KR-ingar og Akurnes- ingar börðust um boltann, en allt kom fyrir ekki og skot Gunnars var inni, 3—0 fyrir KR eftir heldur jafnan leik. 3—1. Ingvar miðherji Akraness fékk háan og langap bolta inn miðjuna á 29. mínútu. Með hin- um mikla hraða sínum tókst Ingvari að sigra Hörð Felixson í einvjgj um boltann og aðeins mai-kvörður KR var eftir. Ingvar reyndi að leika á hann en var fullgrófur og misstj bolt- ann út fyrir endamörk, en Heim ir markvörður gerði þá skyssu að grípa í fót Ingvars eftir að boltinn var úr leikfæri, og dómur Hannesar Þ. Sigurðsson- ar var vj'taspyrpa, sem Þói-ður Jónsson skoraði mjög laglega úr, 3—1, mjnntj jnest á tilþrifin sejn bróðir hans Ríkharður Jónsson sýndi okkur fyrir fáum árum síðan. Það sejh eftir var leiksins, eða/ í 21 mínútu lá mikið á KR-ingum sem oft voru heppn- ir að fá ekki mark á sig. Gunn- ar Felixson fékk þó tvisvar gott tækif. til að lækka sppnn- una, en hann komst tvívegis í góð færi en brenndi i bæði skiptin hátt og „tígulega“ yfir. Það hefur verið haft prð á heppni Akurnesinga í sumar, en ehki verður sagt að þeir hafi vinna eftir tækifærum liðanna. Akuj-nesingar börðust allan tímann eins og grenjandi ljón og komu KR-ingunum gjörsam- lega á óvart. Stórbrotið spil þeirra og langár sendingar upp miðjuna gáfusf vel og hin stutta knattspyrna KR var möl- brotin með hörku og flýti Ak- urnesinga. KR-ingar mega því líklega þakka forsjóninni eða vej’ndargrip sínum „Rauða ljóninu“ þennan ' annan sigur sinn í Bikarkeppninni. í liði KR áttu flestir leik langt undir getu. Að vísu áttu KR-ingar góð upphlaup í byrj- un leiksins, en er líða tók á fór allt j vaskinn og Akui'nes- ingar tóku að hafa sig meira í frammi. Heimir stóð sig vel í maj'kinu, það litla sem á hann reyndi, því fremur lítið var af skotum á markið. Hreiðar átti og góðan leik á kostnað óreynds andstæðings, sama . er um Bjarna Felixson að segja að hann' átti injög góðan leik og hélt Jóhannesi mikið til niðri. en hann hefur gert áður og er greinilega ekki í góðri þjálfun. Helgi og Garðar áttu sæmilegan leik. Framlínan virtist mjög laus í sér, en fékk þó skorað fjórum sinnum hjá götóttustu vörn sem sézt hefur lengi í meistaraflokki. Akurnesingar voj’u mjög ó- heppnir í þessum leik, ef ó- heppnj skal kalla, vörnin fyrir- finnst vaj'la hjá þeim. Öll vörn- in og markvörðurinn áttu mjög lélegan dag. FramverðiJ'nir Sveinn og Jón Leós áttu mjög skemmtilegan leik, einkum Jón sem var mjög ákveðinn og hvetjandi afl fyrir framlínuna, sem einnig stóð sig vel, einkum Þórður, sem átti mjög góðan leik, og Skúli og Ingvar sem voru ákveðnir og' duglegir. Að leik loknum afhenti ror- seti íþróttasambandsins, Bene- dikt G. Waage KR-ingum verð- launin, „Bikarinn“, sem Trygg- ingamiðstöðin hefur gefið til natt neppnjna meö i pessum leik, sem þeir hefðu átt að | Hörður brást hinsvegai* meira Framh. á 7. síðu. Reykjavíkurmótið í hand- knattleik hófst á laugardags- kvöldið og urðu úrslit sem hér segir: IIL fl. karla A Valur — Ár- mann 8—7. Meistarafl. KR — Þróttur 19—9. Meistarafl. Valur — í. R. 12—12. Meistarafl. Fram — Ármann 19—8. Mótið hélt áfram í gærkvpldi og urðu þá úrslit sem hér segir: Meistaraflokkur kvenna A Ármann — Fram lí—9. Meistarafl. kvenna VíkinguF — Þróttur 7—2. Mejstarafl. kvenna Valur — KR 8—9. II. fl. karla B Víkingur — Fram 6—6. II. fl. karla AA Fram — KR 8—5. II. fl. karla AB ÍR — Vík- ingur 5—7. 4—1. Örn Steinsen átti upptökin að fjórða marki KR á 12. mínútu síðari hálfleiks. Hann gaf góð- an boRa utan af h. kanti. Ell- ert lagði boltann laglega fyj’ir Syein í góðu færi og Sveinn skoraði örugglegg, lapgbezta mark KR í leiknum. 4—2. Mjög l^aglegt upphlaup Ak- urnesinga færði þeim mark á 16. mínútu, og koip miklu fjöri í leikinn. Þórður Jónsson gaf góðan bpjta fyj’ir mgrkið á Skúla Hákoparson jnnþerja, sem skorað' með mjög góðu skoti af stuttu færi. 4—3. Þriðja mark Akurnesinga gerði Þórður Jónsson, á 24. mín- Útu sem lók að þessu sinni stöðu v. innherja. Bolti var gefinn inn á miðjuna og nú var slag- urinn milli Þórðar og Harðars Felixsonar og enn varð Höi’ður að lúta í lægra haldi, nú fyrir hörku og hraða Þórðar Jóns- sonar, sem skoraði laglega og ........FLJUGIÐ MEÐ HINUM NÝJU HRAÐFLEYGU FLUG VÉLUM LOFTLEIÐA DC-6B ÞÆGiLEGAR HRAÐFERÐIR HEIMAN OG HEIM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.