Vísir - 24.10.1961, Page 16
I
VISIR
Þriðjudagur 24. októbcr' 1961
Bandaríska tilraunaflugvél-
in X-15 náði 6200 km.
Iiraða nú í vikunni.
Söguleg
Nýr skrifstofu-
stjóri.
FYBIR skömmu var ráð-
inn nýr skrifstofustjóri við
sakadóm Reykjavíkur, en
þar var áður skrifstofustjóri
Baldur Steingrímsson er tók
við skrifstofustjóraembætt-
inu er saksóknari ríkisins
opnaði skrifstofu. Hinn nýi
skrifstofustjóri er Aðal-
steinn Guðlaugsson, en hann
var nú síðast innheimtu-
stjóri við embættið. Hann
byrjaði sem bókari vjð
embættið 1948.- Hinn nýi
skrifstofustjóri ér aðeins 35
ára að aldri, sonur Guðlaugs
Jónssonar lögregluþjóns.
Tilkynmingin uwn helsprengjjunu.
Frá flpkksþingi kommúnista í Moskvu. Þessi
mynd var tekin undir ræðu Krúsévs þar sem hann
boðaði að risasprengja yrði sprengd fyrir þessi
mánaðamót. Allur þingheimur fagnar Krúsév með
lófatald og einræðisherrann klappar sjálfur með.
Tveir piltar úr Kópavogi og
sá þriðji úr Reykjavík lentu í
sögulegri ferð norður í land sl.
laugardag unz þeir höfnuðu í
skurði norður í Langadal.
Fréttaritari Vísis í Borgar-
nesi símaði um ferð þessara
pilta um Borgarfjörð á laugar-
daginn. Höfðu þeir brotið upp
benzínsöluskúr við Hvítárvalla
skála og stolið úr skúrnum
bæði sælgæti og vindlingum. Þá
lék og grunur á að þeir hafi lagt
lykkju á leið sína niður í Borg-
arnes og stolið benzíni af tveim
bifreiðum, sem Magnús Jónas-
son bifreiðarstjóri á.
Að því loknu héldu þeir
Rykið yfir
U.S.S.R.
i
Þegar Rússar sprengdu
risasprengjuna í gærmorgun
var vestlæg átt, á sprengju-
staðnum. Nú hefir áttin
i hinsvegar breytzt, segja
|; veðurfræðingar í morgun,
| svo að hið geislavirka ryk
i' berst í suðurátt eða yfir
Sovétríkin sjálf!
1.....................
Hvað segja
Reykvíkhtgar
iin risa-
sprengjuna?
Sjá bls. 5.
norður yfir Holtavörðuheiði. En
þar uppi á heiðinni höfðu
rjúpnaskyttur skilið eftir þrjá
bíla. Tveir bílanna voru ólæst-
ir en sá þriðji læstur. Fóru pilt-
arnir í alla bílana, brutu þann
upp sem læstur var, og néyttu
góðgerða úr öllum bílunum, en
höfðu á brott með sér flösku
af áfengi, sem þeir fundu í
einum þeirra.
Þegar þeir komu norður á
Blönduós þurfti sá - pilturinn,
sem ók bílnum, að fara inn í
símstöð til að síma, en á meðan
hann var að því stungu hipir
tveir af og héldu ferðinni á-
fram unz þeir höfnuðu í skurði
skammt fyrir framan Fremsta-
gil í Langadal.
Vísir átti í morgun tal við
sýsluritarann á Blönduósi, Guð-
brand ísberg fyrrv. sýslumann.
Hann sagði að eftir því sem
hann hafi komizt næst hafi að-
alforsprakkinn, sem talinn er
eiga heima í Kópavogi, og jafn-
Framh. á bls. 5.
Tillaga Norðurlanda
orðin of sein —
Fundi stjórnmálanefndar S.Þ.
var frestað í gærkvöldi án þess
að nokkur ákvörðun eða at-
ltvæðagreiðsla hefði verið gcrð
varðandi tillögu Norðurlanda
um að skora á Rússa að hætta
við að sprengja 50 mcgatonna
sprengju.
Er nú alls óvíst hvort tillög-
unni verður haldið áfram eða
hún dregin til baka, með tillti
til þess að Rússar eru nú búnir
að sprengja stórsprengju sína.
Seint í gærkvöldi áður en
fundi nefndarinnar lauk flutti
fulltrúi Norðmanna ávarp, þar
sem hann bað nefndina eindreg-
ið um ð hraða störfum. En því
svöruðu fulltrúar kommúnista
með því að bera fram tillögu
um rökstudda dagskrá og var
þá vonlaust að tillagan fengist
afgreidd. \
Fulltrúi íslands hjá SÞ. Thor
Thors sendiherra flutti ræðu í
stjórnmálanefndinni í gær.
HaÁn benti (á það, að 50 mega-
tonna sprengja sú sem Rússar
hefðu hótað að sprengja væri
2500 sinnum kraftameiri en
sprengjan, sem varpað hefði ver
ið á Hiroshima á sínum tíma.
Ennfremur skýrði hann frá
því að mælingar á íslandi sýndu
að g.eislavirkni þar hefði 200
faldazt síðan í september. Hann
sagði að nauðsynlegt væri að af-
---------------------->
Greiii fjár-
málaráðherra
Gunnar Thoroddsen
ritar grein í blaðið á
morgun er nefnist: ,,AS
loknum Landsfundi.“
Funduriim um stöðvarhúslð
á Hlemmtorgi á morgun.
FYRIR nokkrum vikum var
skýrt frá því í blöðunum, að
upp væri komin deila milli
stjórnar Bifreiðastöðvarinnar
Hreyfill, og meirihluta félags-
manna út af því að stjórnin
lokaði stöðvarhúsinu á Hlemm-
torgi. Var lögbann lagt við
breytingum á húsnæðinu fyrir
skrifstofuhald, og jafnframt
ákveðið að það bann skyldi vera
í gildi unz almennur félags-
fundur bifreiðastjóra hefði fjall-
að um málið.
Þessi almenni fundur verður
á.morgun klukkan 1.30 í Kópa-
vogsbíói. Það fer eftir úrslitum
greiða tillögur Norðurlandanna
strax.
Við skulum tala áður en
sprengjan talar, sagði Thor
Thors, — en síðar kom í ljós, að
Rússar höfðu þegar látið
sprengjuna tala.
hanfe hvort Hlemmtorgsstöðin
verður áfram bækistöð með
biðstofu fyrir bílstjórana, eða
að húsinu verður breytt í skrif-
stofuhús fyrir stjórn stöðvar-
innar.
------r--------------
Kynningin
vel sótt.
Kynningin sem fram
fór á sunnudaginn í Há-
skólanum, á verkum
Kristmans GuSmunds-
sonar, var mjög vel sótt,
og þótti takast vel. Þetta
var fyrsta bókmennta-
kynning Almenna Bóka-
félagsins á vetrinum.
HArPDRÆTTI
Sjálfstæöisflokksins
býður yður upp á 2 glæsilega fólksbíla.
Miðar eru seldir úr bílnum viS utvegsbankann.
DregiS 15. nóvember.