Vísir - 02.11.1961, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 2. nóv. 1961
VISIR
11
Ný sending áf
Hollenzkum unglmgakápum
Bernhard Laxdal
KJÖRGARÐI.
TILKYNNIN
frá Áburðarverksmiðjunni fi.f.
Áburðarverksmiðjan h.f. hefur, eftir móttöku
bréfs landbúnaðarráðuneytisins dagsett.u 30.
október s. 1., tekið að sér rekstur Áburðarsölu
ríkisins frá deginum í dag.
Samkvæmt því er þess óskað, að þeir, sem
áburð ætla að kaupa á næsta ári og hafa til þess
réttindi samkvæmt 3. grein lage nr. ,51 frá 28.
janúar 1935, sendi áburðarpantanir sínar fýrir
næsta ár til Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi
fyrir 1. desember n. k.
1. nóvember 1961.
Áburðarverksmiðjan h.f.
M.s. GULLFOSS
fer frá Hafnarfirði föstudaginn 3. nóv. kl. 8 s.d.
til Hamborgar og Kaupmannahafnar. Farþegar
eru beðnir að koma til skips kl. 7.
H.Í. Eimskipafélag íslands
IUaður óskast
Maður óskast í fiskbúð. Sími 32956.
BILAC.3 SAIA
Halan ei órugg
hjá okkur.
Án útborgunar:
Hudson-bifreið 1947, til
sölu. Kr. 1 þús. pr. mán-
uð. Gott ásigkoihulag.
BIFREIOASALAfti
Laugaveg 90-02
óímar: lí)092, 18966, 19168
BíiETTI? HOOD?
LÝKUR HEFUt
ERU = jL 10600
Vöruhappdrcetti
i9nnn SIBS
I/000 vinningor á dri
30 KRÓNUR MIÐINN
ÖUYRASI
AÐ AUGLYSA I VISI
• Arékstur varð nýlega milli járn
brautarlestar og fíls að nafni
Topsy. Topsy, sem vó 3 tonn,
beið bana.
• Pablo Casals. sellósnillingurinn
spænski, var forleikari á hljóm
leikum 80 sellóleikara í Tel
Aviv fyrlr skömmu.
• Rússnesku móðurskipi hefur
verið komið á flot á Walvis-flóa
I SV-Afríku eftir að hafa verið
strandað i fimm daga.
• Montgomery lávarður, sem er
á heimleið frá Kína, segist hafa
þegið heimboð frá Cast.ro, og
fer til Kúbu á næsta ári.
Bingó — í LÍDÓ í kvöld — Bingó
Margir stórglæsilegir vinningar, t. d. flugfar til London
eða Osló, með Loftleiðum.
— ÓKEYPIS AÐ6AN6UR —
Baldur Georgs stjómar.
Dansað til kl. 1. — Nýir skemmtikraftar.
SJóáTANGAFÉLAG REYKJAVÍKUE
SA(Jf4AKOIMA
Koha vön karlmannajakkasaumi (hraðsaum)
óskast strax. Gött kaup. Tilboð sendist VíSi
merkt „Strax 6119“.
HUSMÆÐUR
j
Að tilhlutan Kvennadeildar Slysavamafélagsins
í Reykjavík, verður föstudaginn 3. nóvember kl.
8.30 e.h. og sunnudaginn 5. nóvember kl. 4 e.h.
haldið námskeið fyrir húsmfeður um slysavamir
í heimahúsum og hjálp í viðlögum. Námskeiðin
verða haldin í Slysavarnahúsinu við Grandagarð.
Slysavamafélag íslands.
Búsiiæði óskast
Okkur vantar 3ja herbergja ibúð nú þegar eða 1.
des. n. k., helzt sem næst Bergstaðastræti vegna
starfsmanns okkar.
Síld & Fiskur
Bergstaðastræti 37.
VIÐSKIPTI
TÖkum í umboði góðar vörur og einnig tilbúinn
fatnað.
Tilboð merkt „Hagkvæm viðskipti 60“ sendist
Vísi fyrir 5. nóvember.
HO¥Al
GOIiD
ALL PURPOSE ENRICHED
WHEAT
fiour
>ORTKD ANÖ PACKBO BV tfÁTtA*"
GOIiD
Fæst í öllum
matvöruverzi-
unum
KATLA H.F.
TILKYNNIN6
Vér viljum hér með vekja athygli heiðraðra við-
skiptavina vorra á því að vörur sem liggja í vöru
geymsluhúsum vorum erú ekki tryggðar af oss
gegn bruna, frostum eða öðrum skemmdum og
liggja því þar á ábyrgð vörueigenda.
H.f. Eimskipafélag Islands
LAUGAVÉGI 178.
k