Vísir - 02.11.1961, Blaðsíða 12

Vísir - 02.11.1961, Blaðsíða 12
12 VtSIB Fimmtudagur 2. nóv. 1961 BIJSRAÐENHUK. l>átiö oKH- ur leigja — LeigiimiðstöOUi, Laugavegt S3 B. (BakhflsiOt Simi 10059 (1053 IBÚÐ. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast írá 15 maí eða fyrr. Sími 34195. (42 HERBERGI óskast, sem næst Hrafnistu. Uppl. hjá yfirhjúkr- unarkonunni. Sími 36380. (66 TVÖ herbergi -og eldhús ósk- ast, tvennt í heimili. Uppl. í sima 19354 og 34257. (72 TIL leigu fyrir eldri konu góð stofa meö aðgang að eldhúsi. Sími 32370. (75 FORSTOFUHERBERGI til leigu í högunum. Uppl. í síma 10237. (83 40 M3 bílskúr til leigu í Kópa- vogi, gegn standsetningu. — Uppl. á Hliðarvegi 33 B. (82 NOTAÐUR barnavagn til sölu, selzt ódýrt. Uppl. i síma 36224 (87 HOOVER þvottavél til sölu er með hitara og rafmagns- vindu. Uppl. í síma 10698. (112 PELS til sölu o. fl. — Uppl. í síma 11513. (105 VIL kaupa notaðan klæða- skáp. Uppl. I síma 17255 I dag. (104 : i VIL kaupa ofn I Siemens-elda- vél, eldri gerð. Simi 2-47-08 eftir kl. 5. (98 BYSSUR. Vil kaupa hagla- byssu nr. 12, riffil cal. 22, riff- il cal. 222. Uppl. í síma 12488. (97 RAFHA ísskápur og Necchi saumavél i skáp til sölu. Uppl. í sima 38469. (95 FRIGIDAIR ísskápur, Rafha eldavéi (eldri gerð) og Easy- þvottavél til sölu. Uppl. i sima 38458. (89 HERBERGI til lelgu með hús- gögnum handa tveim reglu- sömum mönnum. Uppl. að Laugavegi 43 B. (111 HERBERGI til leigu, algjör reglusemi áskilin. Uppl. Freyju götu 6, uppi. (110 KONA, sem vinnur úti og hef- ur böm á dagheimili, óskar eft ir litilli ibúð í nokkra mánuði, helzt í Vogahverfi. Uppl. í síma 19523 kl. 9—5 og 16059 eftir kl. 6. (109 STÍÍLKA utan af landi óskar eftir herbergi. Æskilegt í Aust urbænum. Uppl. í síma 35488 eftir kl. 5 í dag. (106 LÍTIÐ forstofuherbergi til leigu að Kjartansgötu 4, 1. h. Til sýnis milli kl. 6 og 7 í kvöld og annað kvöld. (103 HERBERGI til leigu við Hvassaleiti. Uppl. I sima 35532 (100 HERBERGI til leigu (á efstu hæð) í Austurstræti 3. Uppl. í Leðurverzlun Jóns Brynjólfs- sonar. (99 LlTIÐ herbergi í kjallara til leigu. Uppl. í síma 13600. (96 UNG hjón vantar 2ja—3ja herbergja íbúð. Uppl. 15116. i síma (93 ÞRJÁR reglusamar stúlkur* utan af landi óska eftir 2ja herbergja íbúð, sem fyrst. Helzt í Miðbænum. Uppl. í síma 12838 kl. 6—7,30. (90 STÚLKA getur fepgið leigt herbergi með aðgangi að eld- húsi og baði. Uppl. í sima 19760 og 13681. (88 IBOÐ, 2ja herbergja, óskast til leigu. Uppl. í sima 23400. (86 IBOÐ, 1—2 herbergi og eldhús óskast. Húshjálp eftir sam- komulagi. Tilboð sendist Vísi merkt „Tvennt í heimili 2”. (108 VANTAR gott forstofuher- bergi, helzt nálægt Miðbæn- um. Uppl. í sima 24404. (117 ATHUGIO Smáauglýsingar, sem birtast eiga samdægurs, þurfa að berast fyrir kl 10 f. h. alla daga nema laugardagsblaðið fyrir kl. 6 síðd. á föstudögum. KVENARMBANDSOR tapað- ist s.l. sunnudag á leiðinni frá Skólavörðustig að Lækjartorgi eða 1 Kleppsstrætisvagninum. Finnandi vinsamlega hringi í! sima 38160. (68 BRONT veski (snjáð) úr kró- kódilaskinni, með peningum, tapaðist i gærmorgun. Vinsam legast skilist ú Lögireglustöð- ina gegn fundarlaunum. (91 Flmm sænskar orrustuþotur komu fyrir nokkru til Kongó. Þeim var flogið í byrjun vlk- unnar frá Leopoldville til Lu- .luaborgar um 320 km — frá Elisabetville í Katanga. Byltingarstjórnin í Sýrlandi hefur bannað alla starfoemi pólitiskra flokka i kosningun- um, sem fram eiga að fara. Otvarpið í Moskvu hefur sagt, að frú Saluma Gagloéva, sem býr í bænum Ardon í Kákasus, enn húsverkin á heimili sínu. hafi átt 130 ára afmæli fyrir nokkrum dögum. Hún vinnur HREIN GERNIN G AR. Fljót- leg og þægileg vélhreingem- ing. Simi 19715. EGGJAHREINSUNIN STARFSSTOLKUR vantar á Kleppsspítalann, einnig konur, sem gætu unnið frá kl. 8—12 f.h. Uppl. í sima 38160. (1506 •:•> KAUPUM flöskur merktar ÁV R í glerið. Sækjum heim. Greiðum kr. 2 fyrir stk. Hring- iö í síma 35610. Geymið aug- lýsinguna. (3 DYNUR, allar stærðir. - Send- um. Baldursgata 30. — Simi 23000. (635 SlMl 13562. Fornverzlunin, Grettisgötu. — Kaupum hús- gögn, vel með farin karlmanna- föt og útvarpstæki, ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fomverzlun- in, Grettisgötu 31. (135 Geirsgötu 14 vestan við Sænska frystihúsið. Allskonar gúmmisuða. Geri við gúmmihlífðarföt og allskonar gúmmískófatnað. Sóla ennfremur aðra sltó með gúmmísólum. Styrki og geri við bomsuhæia. (1237 SMlÐUM eldhúsinnréttingar, skápa í svefnherbergi, glugga- grindur og fleira. Vönduð vinna. Uppl. í síma 12022. (1534 HÖFUM á boðstólum f jölbreytt úrval af erlendum frímerkjum. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22. (1003 STOLKA vön áígreiðslustörf- um óskar ef tir vinnu, helzt i fyrri hluta dags. Uppl. í síma| 36780. (60 SAUMAKONUR óskast. Stúlk- ur vanar karlmannafatasaumi óskast strax. Tilboð sendist Vísi merkt „Saumakona 100“ fyrir föstudagskvöld. (45 EKKJUMAÐUR úti á landi með 5 böm, óskar eftir ráðs- konu, helzt eldri konu. Uppl. í slma 36102 til kl. 10. (65 HOSMÆÐUR, munið mig. — Óska að sitja yfir börnum á kvöldin. Simi 37229. (69 GOLFTEPPAHREINSUN i Qeimahúsum — eða ó verk- stæði vom - Vönduð vtnna — vanir menn - Þ>di h.f. Slml 35357 VELAHKI.INdEliNLNG “'ljótleg — Þæglleg — Vönduð vtnno — Þ B I f H F Slm> J5357 (11fi■ SKÓLATELPA 10—12 ára eða yngri óskast til að gæta eins árs drengs 2—3 tíma á dag. Uppl. á Marargötu 3. (71 STARFSSTOLKUR óskast. — Uppl. á staðnum. Skíðaskálinn Hveradölum. (73 BÓKBAND. Vönduð vinna, úr- vals efni. Sími 14695. (78 DÖMUKLÆÐSKERI. Sauma kápur og kjóla úr tillögðum efnum. Snið einnig og hálf sauma. Uppl. I síma 23681. (107 VIN'NA. Stúlka óskar eftir vinnu strax. Uppl. í síma 33823 milli kl. 4—8 í dag. (102 HREON GERNIN G AR. Vönd- uð vinna. Leitið upplýsinga. — Sími 22197 og 16448. (101 HREINGERNINGAR. Húsavið gerðir, setjum I tvöfalt gler, gerum við þök, setjum upp loft net o. fl. Sími 14727 og 23002. (92 RAÐSKONA óskast á gott' sveitaheimili. Má hafa börn. Uppl. í síma 35050. (94 V é l r itun Tek að mér hvers konar vélriton á islenzku og ensku. — Simi 19896. TEK að mér að þrifa og ryð- nreinsa undirvagna og bretti oifrelða Uppl I síma 37032 eftir kl 19 daglega (230. iYiíÍ KAUPUM aluminium og eir. Jáfnsteypan h.f. Sími 24406. (000 INNROMMUM málverk, ijös myndir og saumaðar mjmdlr Asbrú, Grettisgötu 54. Simi 19108. (393 BARNAVAGNAR og kerrur, margar gerðir. Barnavagnasal- an, Baldursgötu 39, sími 24626. (1489 GOTT Philips segulbandstæki til sölu, verð kr. 4500. Uppl. í síma 22133 eftir kl. 7. (56 TIL sölu Fraiser ’47. Uppl. gefur Eiríkur Hansen í síma 18401 og 13299. (54 TVlSKJPTUR klæðaskápur, mjög hentugur fyrir karlmann, til sölu. Skeiðarvogi 17, kjall- ara. (63 VOG óskast keypt strax. Uppl. í síma 17642. (64 NSU skellinaðra í ógangfæru standi til sölu. Simi 35069. (67 SEGULBANDSTÆKI sem nýtt til sölu með tækifærisverði. — Uppl. Laugavegi 28 B (næstu hæð ofar veitingastofu) kl. 2 —7 e.h. (70 BARNARÍTM til sölu I Litla- gerði 12. Simi 32776. (74 SVEFNSÓFI til sölu, sem nýr. Uppl. I síma 18946 eftir kl. 5. (76 BENDIX þvottavél, ný yfirfar- in, til sölu. Verð 6000 kr. Uppl. I slma 18292. (77 PRJÓNAVÉL. Passap, tveggja kamba, sem ný, til sölu, ódýrt. Uppl. I síma 32926. (81 TIL sölu: Strauvél (stór, ó- notuð), Eldavél, notuð, kr. 1 þús. Uppl. Stangarholti 14, uppi. (84 TIL sölu bamavagn, verð kr. 1800. Uppl. I sima 11699. (85 SVEFNSÓFT. Vel með farinn 2ja manna svefnsófi til sölu. Ásgarði 39. Simi 35783. (118 FÉLA6SLÍF KF. ÞRÓTTUR. Spilað verður bridge í Grófin 1 fimmtudag- inn 2. nóvember kl. 8. Spilað- ur verður tímenningur og er öllum heimil þátttaka. Stjórn- in. (1530 SAMKOMUR K.F.U.M. A-D fundur í kvöld kl. 8.30. Fjórir meðlimir deild- arinnar hafa framsögu um efn- ið: „Hvernig eiga A-D fundir að vera?" Gunnar Sigurjóns- son hefur hugleiðingu í fund- arlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.