Vísir - 02.11.1961, Blaðsíða 13

Vísir - 02.11.1961, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 2. nóv. 1961 V l S ! It 13 ----- UUö., ú 1 lr v ö l á : 20.00 Um erf 'pf-.-vO; l þítt- ur: Tilbrif'H og þróun — (Dr. Stur!" Vriðriksson i 20.15 Einsöngur' - Herman Schey syngur ..Vier ern ste Oesftnare" — eft.ii Brahms 20.35 Erindi: Ölösr.'es manna nöfn; fyrrs erindi (Dr Halldór Halidórsr'on pró- fessor). 21.00 Tónleikar: Capitol sin- fóníuhliómsveitin leikur hljómsveitarútsetningar á vinsœlum óperulögum; — Carmen Dragon' stjórnar. 21.30 Úr ýmsum áttum (Ævar R. Kvaran leikari). 21.50 Isienzk tónlist: Andante fyrir selló og píanó eftir Karl O. Runólfsson (Ein- ar Vigfússon og Jórunn Viðar leika). 22.00 Préttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Draumleir" saga eftir William Lind- x say Gresham; síðari lest- ur (Þórarinn Guðnason laeknir). 22.35 Djassþáttur (Jón Múli Arnason). 23.05 Dagskrárlok. Fréttetilkvning Iivenfélagið Bylgjan Fundur í kvöld kl. 8:30 á Bárugötu 11. Til skemmtunar: Kvikmyndasýning. ★ SpilaJcvöld Borgfirðinga- félagsins verður fimmtudaginn 2. nóv. i Skátaheimilinu og hefst kl. It •(>!) st'.indvislega Húsið >pn ð kl. 20:15. Góð kvöldverð laun. Félagar mætið vel og stundvislega og takið með ykk- ur gesti. ☆ Kvenfélag Háteigssóknar heldur bazar mánudrrrinn 6. nóv. i Góðtemplarahúsinu, uppi. Ailar gjafir eru velþegnar frá veíunnurum Háteigskirkju. — Gjöfum veit móttöku Halldýra Sigfúsdóttir, Flókagötu 27, Lára Böðvarsdóttir, Barma- hlíð 54, María Haldánsdóttir, Barmahlíð 36 og Sólveig Jóns- dóttir, Stórholti 17.. —Blöö og timarít— Sjómannablaðið Víkingur októberheftið er komið út. Efni blaðsins m.a.: Minningar- grein eftir Jón Eiriksson skip- stjóra um Ásgeir Sigurðsson skipstjóra og kveðjuorð: Guðm. Jensson. — Frásögh af Helga- slysinu með myndum. — Vél- stjóranám og atvinnuréttindi eftir Gunnar Bjarnason skóla- stjóra. — Verðlaunasagan:' Átján ára sjómaður í pilsum, eftir „Lassaruz". — Greina- flokkurinn, ekið um Reykjavik urhöfn eftir G. Þorbjörnsson. — Ýmis fróðleikur úr erlend- um blöðum, þýtt af Hallgr. Jönssyni vélstjóra og þýddar greinar: „Mark-Maria- Gull- 'k'k'k Vetrardagskrá út- varpsins er nú byrjuð og fer af stað með lengri útsending- artíma en nokkru sinni áður. Mun ýmsum þykja það harla gott, því að þeir líta svo á, að aðalatriðið sé, að „varpið" sé látið mala nógu lengi á ■ hverjum sólarhring. k'kk Pitjað er upp á ýms- um nýjungum að þessu sinni eins og jafnan áður, og er slíkt enn sjálfsagðara en að lengja sendingartímann. Sannleikur- inn mun nefnilega sá, að það veldur jafnvel nokru þrasi og deilum hjá fjölskyldum, sem búa við þröngan húsakost, hve dagskráin er orðin löng. Sum- ir vilja hlusta, meðan hægt er, og aðrir geta hvergi komizt hjá „hávaðanum", nema með því að flýja að heiman. En hitt liggur líka í augum uppi, að útvarpið getur vart fullnægt kröfum hlustenda með öðru móti en að lengja dagskrána. k'k'k Áð lokum er eitt at- riði: Þótt tækni útvarpsins hafi fleygt fram á siðustu árum og það sé nú komið í miklu hent- ugra húsnæði en áður, þar sem öll starfsemin er á einum stað, hefir eitt horfið, sem margir sjá eftir. Það er tímamerkið, sem jafnan var látið heyrazt klukkan hálf-eitt á degi hverj- um. Það þótti ágætt til að stilla klukkuna sína, en það heyrist ekki, siðan útvarpið fór á nýja staðinn. Væri ekki hægt að fá það aftur? „Gangleri" skirfar þetta: „Hversu lengi getur mönnum haldizt uppi að búa til alls konar orðskrípi? Fyrir nokkru las ég nýyrði í blaði. Það var „hlaðfreyja", og skild- ist mér, að það muni vera nafn á stúlku, sem á að fylgja flug- farþegum að og frá flugvélum. Þegar konan mín sá þetta, rak hún upp hlátur, og sagði: — „Heyrðu Jón, framvegis gerir þú svo vel og kallar mig „soð- freyju". þegar ég stend yfir soðningunni!" Og þvi ekki það?“ Maria". Norðmaður i Trinidad. Hugleiðingar um Lygina. Tato- vering. Á frívaktinni o. fl. — Gengiö — 26. október 1961 1 Sterlingspund . . . . 121,20 Bandaríkjadollar .... 43,06 > ©PIE - Fréttaklausur— FULBRIGHT NÁMS- OG FERÐASTYRKIR Menntastofnun Bandaríkj- anna hér á landi, Fulbright- stofnunin auglýsir hér með eft ir umsóknum um nokkra náms og ferðastyrki handa íslenzkum háskólaborgurum, sem þegar hafa lokið háskólaprófi og hyggja á frekara nám við bandariska háskóla á skólaár- inu 1062—1963. Hér er um að ræða möguleika til að öðlast styrki til náms í ýmsum grein- um, en einkum á sviði raunvis- inda og samanburðarlögfræði. Umsækjendur um styrki þessa verða að vera íslenzkir ríkisborgarar og hafa lokið há- skólaprófi, annaðhvort hér á la.ndi eða annars staðar utan Bandaríkjanna. Þeir, sem ekki eru eldri en 35 ára að aldri verla að öðru jöfnu látnir ganga fyrir um styrkveitingar. Nauðsynlegt er að umsækjend- ur hafi mjög gott vald á enskri tungu. Það skal sérstaklega tekið fram að í þetta skipti verður ekki mögulegt að taka á móti umsóknum um styrki til fram- haldsnáms í læknisfræði. Þeir, sem hins vegar kunna sjálfir að hafa komizt að við nám vest an hafs i þessum eða öðrum færðum, geta síðan sótt um sérstaka ferðastyrki, sem stofn unin mun auglýsa í aprílmán- uði næsta ár. Umsóknir um námsstyrki þessa skulu hafa gorizt Mennta stofnun Bandaríkjanna, póst- hólf 1059, Reykjavík, fyrir 13. nóvember n.k. Sérstök umsókn areyðublöð fást á skrifstofu stofnunarinnar, Laugavegi 13, 2. hæð, hjú Upplýsingaþjón- ustu Bandaríkjanna, Laugavegi 13, 5. hæð og hjá Mennta- málaráðuneytinu, Stjórnarráð- inu. NÝTT HLUTAFÉLAG 1 Lögbirtingi er skýrt frá stofnun hlutafélagsins Fisk- verkun með heimili og varnar- þingi í Kópavogi. Tilgangur fé lagsins er að annast kaup og sölu á fiski og fiskafurðum, útgerð, verkun og útflutning fisks og annar skyldur rekstur. í stjórn hlutafélagsins, sem er með 200.000,00 kr. hlutafé eiga sæti Gunnlaugur Kristjánsson, Sjónarhæð, Garðahrepip; Hall- dór Bjarnason, Hólatorgi 6, Reykjavík og Grétar Ingvars- son, Hlíðargerði 13, Rvik. Minningarkort kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Kambs- veg 33. Efstasundi 69 og í bóka verzlun Kron t Bankastræti og á Langholtsveg 20. Þetta var hrceðilegur fjöldi \ af orðum, sem kom þarna j í einu. Þér vilduð ekki gera ^ svg vel að púnta þau niður j 1 og láta mig hafa þau á eftir. Kanadadollar............ 41,77 100 Danskar kr........ 625,30 100 Norskar kr. ... 605,14 100 Sænskar kr ... 833,85 100 Finnsk mörk 13,42 100 Franskii frank 874,96 100 Belgtskir fr 86.50 100 Svissneskir fr.... 997,05 100 Gyllini .......... 1194,46 100 Tékkneskar kr. 598,00 100 V-þýzk mörk ...... 1076,72 1000 Lírur ............. 69.38 100 Austurr sch . . 166.88 100 Pesetai ............ 71,80 Nœturvörður þessa viku er ■ Laugavegs apóteki. Slysavarðstofan er opin all- an sólarhringinn Læknavörður kl 18—8 Simi 15030. Min.jasatr Reykjavikur, Skúla- túni 2, opið kl 14—16, nema mánudaga Listasafn tslands opið daglega kl 13:30—16 — Ásgrímssafn. Bergstaðastr 74, opið þriðju-. fimmtu- og sunnu daga kl 1:30—4 — Listasafn Einars lónssonar er opið á sunnud og miðvikud kl. 13:30 —15:30 — Þjóðmin.jasafniö er opið á sunnud., fimmtud., og laugardögum kl. 13:30—16. — Bæjarbókasaín Reykjavikur, sími 12308: Aðalsafnið Þing- noltsstræti 29A: Utlán kl. 2— 10 alla virka daga, nema laug- ardaga kl. 2—7. Sunnud. 5—7. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnud. 2—7. — Utibúið Hólm garði 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. — Oti oú Hofsvallagötu 16; Opið ð,30 —7,30 alla virka daga, nema laugardaga. GUNNAR GUÐJONSSON SKIP AMIÐLARI SÍMI 22714 (3 línur) RTP KIRBY Eftir: JOHN PRENTIGE og FRED DICKENSON R\P XIPBY ANP H/S VALET PESMONP LOST IN RASINS RIVER." I SHOULPN'T HAVE LET THEM SO... /N NEW YORK, JONATHAN HOOKER’S LAWYER GETS THE BAD NEWS.. 1) 1 New York. Lögfræð- og þjónn hans Desmond farast 2) — Eg gæti trúað, að ! ingur Jónatans Hookers fær í Ólgufljóti". Eg hefði ekki átt þessi dularfulla borg hans hr. slæmar fréttir: — „Rip Kirby að láta þá fara. Hookers finnist aldrei. 3) En — í órafjarlægð . . , — Já, þetta er furðulegt . . ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.