Vísir - 08.12.1961, Blaðsíða 4

Vísir - 08.12.1961, Blaðsíða 4
V,í S I R Fimmtudagur 7. desember 1961 ' t - . GAPTAIN W.E.JOHNS Nýja BENNA-bókin komin í bókaverzlanir. Bókaútgáfan LOGI Sími 38270. Í<si8 .; ’ Námskeið í (ríhendisteikningu Framhaldsnámskeið í almennri fríhendisteikningu verð- ur haldið á vegum Iðnskólans í Reykjavík, ef næg þáíttaka fæst, í janúar- og febrúarmánuði n.k. Námskeiðið er ætlað nemendum er lokið hafa burtfarár- prófi frá skólanum og öðrum með hliðstæðan undirbúning. Kennslan mun fara fram tvö kvöld í viku. Innritun fer fram í skrifstofu skólans, kl. 4—5 e.h. alla virka daga, nema laugardaga, til 20. desember. Námskeiðsgjald, kr. 400,00, greiðist við innritun. Skólastjóri. SKYRTUR Hinmfs W barna-, unglinga- og kvenfatnaður drengja- og herraskyrtan Stakkar Vettlingar Regnföt barna VÖRUMERKl SEM ERU ai qbiatn úömtn Kven- og barnaskór undirföt { 19 jj áiss ,F Frgkkar — Kápur Sokkar og leistar BRÆÐRABORGARSTÍG 7 — REYKJAVÍK Sími 22160 (5 línur) Frá Trésmiögunni VÍÐI h.f. LAUGAVEGI 166. ☆ VIÐ BJÓÐUM AVALLT FJÖLBREYTT HUSGAGNAVAL. Lítið inn í hina stóru sölubúð okkar og kynnið yður það sem þar er á boðstólum. HAGKVÆMT VERÐ OG EINKAR HENTUGIR GREIÐSLUSKILMALAR. * VIÐIR H.F. Sími verzlunarinnar: 22229. Y JáLABINGÓ Heimdallar F.U.S. verður haldið i Sjálfstæðishúsinu i kvöld 8. desember kl. 8,30. Stórkostlegir vinningar: m.a. Flugferð til Kaupmannahafnar og heim aftur, Rafmagnsheimilistæki, Fatnaður o. fl. — Dansað til kl. 1. — Aðgöngumiðar afhentir frá kl. 9—12 og 1—5 í dag. HEIMDALLUR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.