Vísir - 08.12.1961, Blaðsíða 9

Vísir - 08.12.1961, Blaðsíða 9
Föstudagur 8 d?se’nber 1961 V ! S ! R 9 Storm P. — Hertii upp hug-ann, gamli vinur. — Nei, það er voniaust, þvi að nú er það t'arið að komn mér í vont skap að ég er i vondu skapi. — Útvarpið — 1 k v ö 1 d : 20,00 Daglegt mál (Bjarni Ein arsson cand. mag.). 20.05 Efst á baugi (Björgvin Guðmundsson og Tömas Karlsson). 20.35 Frægir söngvarar; VI: Nellie Melba syngur 21.00 Upplestur: Einar M. Jóns son skáld les kvæði eftir nokkra höfunda 21.10 Dönsk orgeltónlist: Jörg- en Berg frá Kaupmanna- höfn leikur á orge) Dóm- kirkjunnar i Reykjavík. a) Fjórar stuttar nrelúdí ur úr op. 51 eftir Car) Nielsen. b) Prelúdía, pastora) og fúgato op. 11 eftir Leií Thybo 21.30 Utvsi pssagan: „Gyðian og uxinn" eftir Kristmann Guðmundsson; 33. lestur. (Höfundur les). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Um fiskinn (Stefán Jóns- son fréttamaður). 22.30 A síðkvöldi: Létt-klassísk tónlist: MÍIMERVA skyrtur Síslétt poplín Strauning óþörf Hvítar og mislitar Þrját HeEgafells- bækur a) Wolfgang Marschnei leikur fiðlulög eftir Kreis) er b) Joan Sutherland syng- ur ariui úr óperum aftir Tþomas Delibes og Mey- erbeer c) Konunglega filharm- oníusveitin i Lundúnum leikur uorska dansa op 35 eftir Grieg George Weldon stj. 23.20 Dagskrárlok. Þrjár nýjar ljóðabækur eru komnar út hjá Helrafelli ! þögninm eftir Högna Egilsson, 32 kvæði, sem ekki hafa birst áður Bókm er 72 bls Kápa eft ir höfundinn sjálfan. Þá eru íý ljóð eftir Sigurð A Magnússor. er hann kallar „Hafið og kietturinn", allt áð- ur óprentuð kvæðo Alls eru kvæðin 42 Er þeim skipt i sex flokka: Staksteinar, Persor.æ, Vettvangur dagsins, Tii þín, Dauði Baldurs og Hafið og kletturinn Bókin hefst á kvæð inu Faðir minn Bókin er 100 bis Kápa eftir Diter Rot. gætið tannanna Það er almennt viðurkennt að konum er nauðsyn á hollum mat og nægum vitamínum um meðgöngutímann og meðan börn eru á brjósti, oæði vegna heilsu barnanne og sjálfra sín Tennut bams og móðut njóta góðs ai hollu fæði eins og aðrir hlutar líkamans ‘ Eins og konur láta lækni fvlgiast með heilsu sinm um meðgöngutímann ei nauð- synlegt að tannlæknir skoði tennui og tarnhold. Tannholdsbólga með blæðmg um úr .annholdi eru algengar um meðgöngutímann, auk venjulegra tannskemmda. Þess vegna mega konur ekkr gleyma að gefa sér tíma til að láta tannlækni lita iftir tönnum sínum um meðgöngu- timann og meðan börn eru á brjósti. Eftirlit me ðtönnunum á mínnst háls árs frest- er alveg nauðsynlegt, þegar þann ig stendur á. Það veitir líka aukið öryggi Frá Tannlæknafél. Isl. —Fréttaklausur - VETRARHJALPIN Skrifstofan er i Thorvald- senstræti 6, 1 núsakynnum Rauða krossins Opið k). 10— 12 og 1—5. Simi 10785. Styrkið og styðjið Vetrarhjálpina ★ Munið jólasöfnun Mæðra- styrksnefndar. Já, en þegar ég hei ekki , hugmynd um, hvernig á að stafa orðið, — hvernlg á ég þá að finna það I orðahók? . F R E V R desemberblaðið er nýkomið út. Forsíð’umyndin, litprentuð, er gerð eftij lit-ljósmynd, sem tekir var af þjóðveginum hjá Vaðlaheiði sl sumar, til suð- vesturs inn yfir Eyjafjörð. — Efni: Jólahugleiðing (Eiríkur J. Eiríksson). Bændafarir sum- arið 1961 (Ragnar Ásg.), Vita- mín Plast i þjónustu landbún- aðar og garðvrkju, Við „lifandi kornstangamóðu'1, Búnaðarskól inn á Stend (Þ Þ. Víglunds- son), o. m. fl Loks er ijóðabókin „N E1“ eftir Ara Jósefsson. Nokkur kvæðanna í bókinni hafa birzt áður i tímaritum. 1 bókinni, sem er 62 bls. eru 28 kvæði. Kápa er eftir Dag Sigurðsson. Allar eru bækumar bokka- lega útgefnar ál.vsavarós.iitaii i >pip aii- an sðlarhrinetnn l.æknavörður kl 18—?! Slmi 15030 Minjiisatn Reykjavíkur. Skúla- tún’ 2, ipíð kl 14—lfi, nema mánudaga Listasatn tslsnds apið lagleea kl 13:30—16 - ' AsgMmssarn Bergstaðastr ?4 opið þnðiu-, timmtu. og sunnu daga kl l :3U—4 — Listasatn Einars tónssonai er opið 6 sunnua og miðvtkuc kl 13:31 —15:30 — Þjóðminjasatnið ei opið á sunnud„ fímmtud.. og laugardögum kl 13:30*-16 •- Bæjarbókasatn Revkjavitiiir simi 12308- Aðalsatnið Þing noltsstræti 29A: Otlán kl 2- 10 aila vlrka daga. uema laug irdaga kl 2—7 Sunnud 5—7 i.essfofa 10—10 alla vtrki daga, nema laugardaga 10—7 Sunnud 2—7 — Utibúið Hólro garði 34 Opið 5—7 alla virkt daga, nema laugardaga — Ot bú Hofsvallagötu 16: Opíð 5,30 —7,30 alla virka daga, nema laugardaga Bæjarbúar! — Mæðrastyrks- nefnd hefur hafið jólasöfnun sína. Skrifstofan er að Njáls- götu 3, sími 14349. Hjálpið hágstöddum einstæð is mæðrum, styðjið jólasöfn- un Mæðrastyrksnefndarinnar. Frá Alliance Francaise Bókasafn félagsins á Tún- götu 20. er nú opið ti) útlána félagsmönnum og öðrum, sem áhuga hafa á frönskum bók- menntum. Fyrst um sinn fara útlán fram á hverjum miðviku- degi kl. 5—7 eftir hádegi. — Félagsm., sem kunna að hafa félagsbækur undir höndum frá fyrri tímum, eru vinsamlega beðnir að skilaa þeim sem allra fyrsta. — Stjórnin. ★ rækmbókasafn ÍMSL Iðnsköiahúsinu er opið alla virka daga kl 13—19, nema laugardaga kl 13—15 ★ Munið jólasöfnun Mæðra- styrksnefndar, skrifstofan að Njálsgötu 3, sími 14349. •»<»».. <UUMTjrtBM<smWR MUd Þessi heimsfiekkti skóáburöur fæst i verzlunum okkar Margir fallegir tizkulitir Aðaistræti 8. Laugavegi 20. Snorrabraut 38. RIP KIRBy Bftlr: JOHN ^vrv/ irh og FRED D/í’kpvwv 1) Eg átti ieið fram hjá og 21 ió njósna 3) — Ó, hr. Kirby. Mér þyk — Hafið ;kki áhvggiur af nrasaði ura ir þetta ákaflega leiðinlegt . . þvi ungi iu dutlei Pað er allt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.