Vísir - 11.01.1962, Síða 16

Vísir - 11.01.1962, Síða 16
VISIR Fimmtudagur 11. janúar 1962 •jtf Óvanalega mikið var um dauðsföll í kuldunum á Bretlandi í desemberlok. — mUíií Síðustu viku ársins létust 2575 af innflúenzu, háls- og í lungnabólgu. Stitnað upp lír samminpnm. SLITNAÐ hefir upp úr samningaviðræðum fulltrúa Landssamb. ísl. útvegsmanna og sjómannasamtakanna. Var um þetta tilkynnt í gær. Það var samninganefnd LÍÚ sem tilkynnti fulltrúum sjómanna- samtakanna, að ef áframhald- andi viðræður ættu að eiga sér stað, yrðu sjómenn að falla frá hinum svonefndu prósentu- kröfum sínum. Kvaðst LÍÚ- nefndin aftur á móti vera reiðu- búin að hefja viðræður um þau atriði sjómannasamninga, sem sjómannaráðstefna ASÍ sam- þykkti í haust er leið. Benti samninganefnd LÍÚ á að samn- ingar væru enn í gildi á fjöl- mörgum stöðum og Alþýðu- samband Austurlands búið að draga sig út úr samningunum. Af þessum ástæðum sé ljóst að um engan heildarsamning fyrir allt landið geti verið um að ræða, öðru vísi en þannig að Geiskin í Eofti Eítil Itér. EÐLISFRÆÐISTOFNUNIN skýrði blaðinu svo frá í morgun, að stöðugt væri haldið áfram mælingum á geislavirkni í and- rúmslofti og í vatni, Eru mæl- ingarnar ýmist framkvæmdar daglega eða vikulega. Eftir þeim upplýsingum sem stofn- unin hefur fengið frá ýmsum ^ löndum, mun geislavirkni and- rúmslofts þar vera meir en hér norðurfrá nú í haust og vetur, og hafa aukizt þar meira en hér á landi. ' Meðaltal geislamælinga í and rúmslofti í desembermánuði hér reyndist vera 2,94 picocurie, á móti 1,59 í nóvember og 0,87 í október. Telja sérfræðingar þessar mælingar benda til lít- illar geislunar í andrúmsloftinu. gengið yrði út frá óbreyttumpró sentum í samningunum og þeir aeins samræmdir með tilliti til sérákvæða sem í gildi eru á einstökum stöðum. Alþýðusamband íslands til- kynnti að samninganefnd þess hefði ákveðið að hvetja sjó- mannafélögin hvert á sínum stað til þess að taka upp nú þegar samninga við útgerðar- menn. Aflabrestur vegna illviðra. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í viorgun. Aflabrestur hefur verið hjá Akureyrartogurunum siðan um hátíðarnar sökum vonzkuveð- urs. Tveir togaranna, sem verið hafa um hálfan mánuð á veið- um, koma inn hálftómir af því að þeir hafa lítið sem ekkert Frá byrjun Reykjavíkur-taflmótsins. Yngsti þátttakandinn, Haukur Angantýsson sést hér tefla við Bjarna Magnússon. Skák þeirra á fyrsta kvöldi mótsins lauk með jafntefli. Ljósm. Vísis I.M. Frá Tafðmóta iteykjavskur inensi tefla Breiðfirðingabúð i Taflmót Reykjavíkur hófst á eru: 1) Jón Kristinsson, 2) getað athafnað sig á miðunum. mánudagskvöld í Breiðfirðinga- Benedikt Halldórsson, 3) Benó- Annar þeirra, Sléttbakur, kom búð og munu keppendur í því inn í morgun með 90 lestir, verða 44, þar af verða 20 í hinn, Svalbakur, er væntanleg- meistaraflokki. Önnur umferð ur í fyrramálið með lítið eitt J fór fram í gærkvöldi í Breið- meiri afla. Segja skipverjar, að firðingabúð. vonzkuveður hafi verið á mið- unum nær allan tímann og erf-1 iðleikum bundið að fást við 20 meistarar. veiðar. | Keppendur í meistaraflokki Von á nær 8000 tn. síldar til Reykjavíkur. TALSTÖÐIN Grandaradíó |á 10 bátum. Voru þeir í síld um hafði klukkan rúmlega 10 í | 2—3 klst. siglingu frá Reykja- morgun fengið tilkynningu um nesi, SSV af Krísuvíkurvegi. 8300 tunnur síldar, sem von var á með síldarbátum hingað til Reykjavíkur í dag. Veiðiveður var ekki norðan Reykjaness í nótt er leið. Síldveiðiflotinn var ekki nærri allur úti í nótt og hingað er von Varðskip sent eftir slösuðum manni. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. Ekki var heldur vitað að hve miklu leyti yrði hægt að hag-; nýta þessa síld á annan hátt en setja í bræðslu, en búizt var við J að hún væri mjög blönduð. | Skipin 10, sem hingað koma, eru Guðmundur Þórðarson með 1000 tunnur, Víðir SU 1000, Pétur Sigurðsson 550, Arnfirð- ingur II. 600, Helga RE 800, Jón Trausti 1500, Leifur Eiríks- ný Benediktsson, 4) Karl Þor- leifsson, 5) Halldór Karlsson, 6) Þorsteinn Skúlason, 7) Helgi Jónsson, 8) Anton Sig- urðsson, 9) Kári Sólmundarson, 10) Hermann Ragnarsson, 11) Bjarni Magnússon, 12) Haukur Angantýsson, 13) Ólafur Ein- arsson, 14) Gylfi Magnússon, 15) Bragi Björnsson, 16) Egill Valgeirsspn, 17) Sigurður Jóns- son, 18) Björn Þorsteinsson, 19) Jón Halldórsson, 20 Bragi Kristjánsson. Um þessa keppendur er það Mikil snjókoma norðanlands. eíiiv eyrai Frá fréttaritara Vísis. Ækureyri í morgun. ' u tvo dagana hefur tölu iö flugfært til Akur- og nú er kominn svo að segja, að þeim síðastnefnda, Braga Kristjánssyni, var boðið til þátttöku í mótinu, en hann varð á sl. ári Norðurlanda- meistari unglinga. Elzti og sterkasti taflmaðurinn er e. t. v. Benóný, en Björn Þorsteinsson, sonur Þorsteins fríkirkjuprests, varð haustmeistari sl. haust. Þeir sem í fyrstu umferð fóru leikar svo, að þeir Jón, Benóný, Helgi, Gylfi og Egill unnu andstæð- inga sína. Jafntefli urðu milli Halldórs og Þorsteins, Kára og Hermanns, Bjarna og Hauks og Sigurðar og Björns Þorsteins- sonar, en biðskák er milli Jóns Hálfdanarsonar og Braga Krist- jánssonar. Keppt er eftir Monrad-kerf- inu og keppa þeir saman hverju sinni, sem hæstir eru að stiga-; mikil ófærð í Öxnadal og á Öxnadalsheiði að áætlunarbíll- inn hætti við ferð sína í rríorg- Framhald á bls. 5. son 600, Bjarnarey 900, Rifs- nes 60 og Súlan 700 tunnur. Von var einnig á nokkrum bátum inn til Keflavíkur í dag. I skortur og hrapaði niður. -• Meiddist Jóhannes nokkuð. Þór kom i gærmorgun til Varðskipið Þór var í fyrra- Grímseyjar og flutti hinn slas-i kvöld sent í skyndi til Gríms- eyjar til að sækja þangað slas- aðan inann og flytja til Akur- eyrar. Maðurinn sem slasaðist heitir Jóhannes, sonur Magnúsar Sím- onarsonar hreppsstjóra í Gríms- ey. Hann hafði verið að setja járnplötu á þak, en varð fóta- í allan gærdag og í nótt var mikil snjókoma í Eyjafirði, en annars hægt veður. í morgun var tekið að birta til með 1 stigs frosti. Snemma í morgun var tekið til að ryðja flugbraut- ina á Akureyrarvelli, en hún var ófær orðin sökum snjó- í MORGUN átti blaðið sím- þyngsla. Von var á tveimur Kvef herjar aða mann til Akureyrar, þar sem hann var lagður inn i sjúkrahús. í morgun var enn ekki búið að kanna meiðsli Jó- hannesar til fullnustu. en þó vitað að hann hafði farið úr axlarlið. auk annarra minni meiðsla. Liðan hans var eftir . vonum i morgun. tal við dr. Jón Sigurðsson flugvélum úr Reykjavík í dag, borgarlækni, og spurðist enda bíða rúmlega 60 manns fyrir um heilsufar borgar-; fars suður. búa, en urn þetta leyti árs J Þæfingsfærð er komin víð- er oft æði kvillasamt svo ast hvar í Eyjafirði, en einna sem kunnugt er. j verst á Dalvíkurleið. Talið er Bogarlæknir sagði, að sam- að fært sé um Dalsmynni norð- kvæmt nýjustu skýrzlum ur í Fnjóskadal og snjóflóða- Aríðandi fundur í dag kl. 18. Framh a ols 5 ihættan þar liðin hjá. I Stjórnin. Fulltrúaráð Heimdaliar. Fulltrúaráð Heimdallar. I

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.