Tölvumál - 01.09.1986, Blaðsíða 1

Tölvumál - 01.09.1986, Blaðsíða 1
September 1986 tbl. - 11. árg. MEÐAL EFNIS: ENGINN ÁRANGUR? Hefur tölvuvæðing síðustu áratuga engin áhrif haft á framleiðni skrifstofumanna? í grein i blaðinu er fjallað um ýmsar visbendingar i þessa átt i Bandaríkjunum og einnig hér á landi. Sjá bls. 13. VERDLAUNAFYRIRLESTUR Dr. Jörgen Pind heldur fyrirlestur á fyrsta félagsfundi Skýrslutæknifélagsins, á þessu hausti, i Norræna húsinu, 30. sept. n.k. Fyrirlesturinn, sem nefnist ORÐABÓKARGERÐ Á TÖLVUÖLD, var einn af fjórum verðlauna- fyrirlestrum á NordDATA 86. Sjá bls. 6

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.