Vísir - 02.04.1962, Blaðsíða 6

Vísir - 02.04.1962, Blaðsíða 6
o V'SIR Mánudagurinn 2. apríl 1962, / SÍMANÚMER VORT ER NÚ / 20 6 80 10 LÍNUR LANDSSMIÐJAN Breytt símanúmer Viðskiptamenn vorir eru vinsamlegast beðnir að athuga, að frá og með mánudeginum 2. apríl 1962 verð- ur símanúmer vort 20 500 10 LÍNUR SAMVINNUTRYGGINGAR LÍFTRYGGINGAFÉLAGID ANDVAKA ÚTBOÐ Tilboð óskast í byggingu á verksmiðjuhúsum Útboðs- lýsing og teikningar verða afhentar á skrifstotum. vorum. Skilafrestur til 7. apríl 1962. H.F. HAMAR Bifreiðaskattur Bifreiðaskattur fyrir árið 1961 féll í gjalddaga 2. jan- úar s.l. Er skorað á bifreiðaeigendur í Reykjavík að greiða skattinn hér í skrifstofunni sem allra fyrst. Athygli er vakin á, að sýna ber kvittun fyrir bifreiða- skatti við tilkomandi aðalskoðun bifreiða. TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN, Amarhvoli. Hverfisgöiu 52 LITIR VIÐ ALLRA HÆFI Nærtatnaður Karlmanna og drengja fyrirliggjandi. L.H MULLER LOKAÐ vegoa jarðarfarar á morgun, þriðjudaginn 3. apríl frá kl. 9—12 f. h. Efnalaugin Björg Sólvallagötu 74 . Barmahlíð 6 - 25o/o AFSLÁTTUR á fargjöldum TIL AKUREYRAR OG ISAFJARÐAR á tímabilinu 14.—24. apríl í sambandi við landsmót skíðamanna og skíðaxikuna. Njótið ánægjulegrar dvalar á fjöllum um páskana Sækið hin góðkunnu skíðalönd Akureyringa og ísfirðinga - og FLJÚGIÐ ÓDÝRT!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.