Tölvumál - 01.12.1987, Page 19

Tölvumál - 01.12.1987, Page 19
MS-DOS stýrikerfið (fyrir PC-tölvur). Ætlað þeim sem hafa dálitla reynslu í tölvunotkun. Fjallað er um skrár, afrit og vélbúnað. 12.- 13. jan., kl. 08.30-12.00. Leiðbeinandi: Bergþór Skúlason, tölvunarfræðingur. Verð: kr. 4.000,00. MULTIPLAN (fyrir PC-tölvur). Vinsæll töflureiknir frá Microsoft, útg. 3, sem er talsvert öflugri en útg. 1. 6,- 9. jan., kl. 08.30-12.00. Leiðbeinandi: Bergþór Skúlason, tölvunarfræðingur. Verð: kr. 8.000,00. EXEL töflureiknir (fyrir Macintosh). Öflugt hjálpartæki Macintosh-notandans. 18,- 20. jan., kl. 08.30-12.00 i húsnæði Tölvu- og verkfræðiþjónustunnar, Grensásvegi 16. Leiðbeinandi: Halldór Kristjánsson, verkfræðingur. Verð: kr. 8.000,00. Skráavinnsla i dBASE III+ (fyrir PC-tölvur). Öflugt og útbreitt kerfi til skráavinnslu og forritunar á PC-tölvum. 11. - 14. jan., kl. 08.30-12.00. Leiðbeinandi: Halldóra Magnúsdóttir, tölvunarfræðingur. Verð: kr. 7.500,00 19

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.