Tölvumál - 01.12.1987, Síða 20

Tölvumál - 01.12.1987, Síða 20
Forritun 1 dBASE III+ (fyrir PC-tölvur). Framhald af námskeiðinu um skráavinnslu i dBASE III+. 18.- 21. jan., kl. 13.15-17.00. Leiðbeinandi: Kjartan R. Guðmundsson, tölvunarfræðingur. Verð: kr. 8.000,00. UNIX KYNNING. (Notuð er HP 9000/840 tölva - nýtist i öllum Unix kerfum). Þátttakendur þurfa að hafa nokkra reynslu af tölvuvinnu og forritun (i einhverju stýrikerfi). 20. -22. jan., kl. 13.15-17.00. Leiðbeinendur: Magnús Gislason, reiknifræðingur og Marius Ólafsson, reiknifræðingur. Verð: 8.000,00. TÖLVUSAMSKIPTI. Almenn kynning. Þátttakendur læra að nýta sér tölvur til samskipta við gagnanet og gagnabanka og áætla samskiptakostnað. 1.- 2. febrúar kl. 09.00-12.00 og 13.15-16.00 i húsnæði Tölvu- og verkfræðiþjónustunnar, Grensásvegi 16. Leiðbeinandi: Halldór Kristjánsson, verkfræðingur. Verð: kr. 8.000,00. MEDLINE: Upplýsingaleit i læknisfræðilegu gagnasafni. Fyrirlestrar, sýnikennsla og æfingar. 14.- 15. jan., kl. 13.00-19.00 og 16. jan. kl. 09.00-17.00. Leiðbeinandi: Sólveig Þorsteinsdóttir, bókasafnsfræðingur. Verð: kr. 8.000,00. bls. 22 --> 20

x

Tölvumál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.