Tölvumál - 01.12.1987, Side 22
<-- bls. 20
FORTRAN 77 (fyrir VAX tölvur). Þátttakendur hafi nokkra
reynslu i notkun VAX tölvu (m.a. i notkun ritils), en séu
byrjendur i forritun. Kennt verður 10 morgna i 3 vikur.
Hefst 18. jan. kl. 08.30.
Leiðbeinandi: Sigrún Helgadóttir, reiknifræðingur.
Verð: kr. 15.000,00.
TÖLVUNOTKUN. 60 stundir. Helstu atriði i notkun IBM-
einmenningstölva (PC) og sambærilegra tölva. Ritvinnsla
(Ritstoð), töflureiknir (Multiplan), skýrslumyndasmið
(Chart) og dBASE III+, auk stýrikerfisins MS DOS. Kennt
verður tvö kvöld i viku, tvo tima i senn.
Hefst 26. jan. og lýkur í mai.
Leiðbeinandi: Helgi Þórsson, tölfræðingur.
Verð: kr. 19.500,00.
NOTKUN TÖLVU VIÐ TÖLFRÆÐILEGA GAGNAVINNSLU (fyrir PC-
tölvur) Farið yfir helstu atriði tölfræðiforritsins
spsspc+ og rifjuð upp undirstöðuatriði úr tölfræði. Átta
sinnum hálfur dagur.
Hefst 8. feb. kl. 13.15.
Leiðbeinendur: Elias Héðinsson, félagsfræðingur og Helgi
Þórsson, tölfræðingur.
Verð: kr. 9.500,00.
Skráning á námskeiðin fer fram á aðalskrifstofu Háskólans i
sima 69 43 06. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
endurmenntunarstjóra Háskólans i sima 2 37 12 og 68 76 64.
ENDURMENNTUNARNEFND HÁSKÓLANS
REIKNISTOFNUN HÁSKÓLANS
22