Tölvumál - 01.09.1988, Blaðsíða 21

Tölvumál - 01.09.1988, Blaðsíða 21
14.30 Hvernig er staðið að strikamerkjavæðingu: Jón Sævar Jónsson 15.00 Kaffi 15.20 Notkun strikamerkja í Tryggvi M. Þórðarson verslun, nauðsynlegur hugbúnaður: 15.40 Notkun strikamerkja í Þórhallur Guðmundsson matvæiaiðnaði, staða og þróun: 16.10 Notkun strikamerkja hjá Gunnar Ingimundarson íslenskum iðnfyrirtækjum: 16.25 Umræður og fyrirspurnir 16.45 Ráðstefnuslit Ráðstefnan er haldin á Holiday Inn og er þátttökugjald kr. 2.000,00. Að lokinni ráðstefnu verður þátttakendum boðið í opnunarhóf tölvu- sýningarinnar í Laugardalshöll og að skoða sýninguna. Skráning fer fram á skrifstofu sýningarhóps tölvunarfræðinema í síma 622721. Sýningarhópur tölvunarfræðinema. TÖLVUMÁL 21

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.