Tölvumál - 01.09.1988, Blaðsíða 6

Tölvumál - 01.09.1988, Blaðsíða 6
VIÐURKENNING TIL NEMENDA í FRAMHALDSSKÓLUM Árlega veitir Skýrslutæknifélag íslands nemendum viðurkenningu, sem skilað hafa góðum árangri í tölvufræði. Að þessu sinni gaf félagið PÚKANN, réttritunarkerfi, sem samið er af Friðriki Skúlasyni. Voru kerfin afhent verðlaunahöfum við skólaslit viðkomandi skóla í vor. Eftirtaldir nemendur hlutu viðurkenningu: Aðalsteinn Þórhallsson Alfreð B. Þórðarson Inga Ósk Ásgeirsdóttir Leifur Björn Björnsson Pétur Jónasson Pétur Lúðvík Jónsson Snorri Briem Sverrir Þorsteinsson Una Björk Ómarsdóttir Menntaskólanum í Kópavogi Menntaskólanum við Sund Samvinnuskólanum Bifröst Iðnskólanum í Reykjavík Verzlunarskóla íslands Menntaskólanum í Reykjavík Menntaskólanum við Hamrahlíð Fjölbrautaskólanum Breiðholti Verzlunarskóla íslands Skýrslutæknifélagið óskar verðlaunahöfum til hamingju með árangurinn og árnar þeim alls hins besta í framtíðinni. -kþ 6 TÖLVUMÁL

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.