Tölvumál - 01.09.1988, Page 6

Tölvumál - 01.09.1988, Page 6
VIÐURKENNING TIL NEMENDA í FRAMHALDSSKÓLUM Árlega veitir Skýrslutæknifélag íslands nemendum viðurkenningu, sem skilað hafa góðum árangri í tölvufræði. Að þessu sinni gaf félagið PÚKANN, réttritunarkerfi, sem samið er af Friðriki Skúlasyni. Voru kerfin afhent verðlaunahöfum við skólaslit viðkomandi skóla í vor. Eftirtaldir nemendur hlutu viðurkenningu: Aðalsteinn Þórhallsson Alfreð B. Þórðarson Inga Ósk Ásgeirsdóttir Leifur Björn Björnsson Pétur Jónasson Pétur Lúðvík Jónsson Snorri Briem Sverrir Þorsteinsson Una Björk Ómarsdóttir Menntaskólanum í Kópavogi Menntaskólanum við Sund Samvinnuskólanum Bifröst Iðnskólanum í Reykjavík Verzlunarskóla íslands Menntaskólanum í Reykjavík Menntaskólanum við Hamrahlíð Fjölbrautaskólanum Breiðholti Verzlunarskóla íslands Skýrslutæknifélagið óskar verðlaunahöfum til hamingju með árangurinn og árnar þeim alls hins besta í framtíðinni. -kþ 6 TÖLVUMÁL

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.