Vísir - 24.04.1962, Blaðsíða 6

Vísir - 24.04.1962, Blaðsíða 6
7 SIR Þriðjudagurinn 24. apríl 1962. -UR » Chevrolet nard top 1959, bíllinn er í 1. fl. standi, skipti koma til greina á 4 —5 manna bíl, samkomulag, eins kemur til greina að taka veltryggð fast- eignabréf upp i söluverðið. Reno 1 V7 gullfallegur. verð samkomulag 30 þús. seljast fyrir vel tryggð fast- De Sota 1952, fallegur bfll, má eignabréf. á Opel Caravan 1960, mismun Opel Caravan 1955, vill skipta ur greiðist í peningum. I Ford 1947, góður bíll, útborgun i /15 þús., samkomulag um eft- ! irstöðvar Opel Kapitan 1960, vill skipta á 4 — 5 manna nýlegum bíl. Ford Zodiac 1957 aðeins keyrð- ur 28 þús. km. vill skipta á \ Mercedes Benz 1957-8-9, kem- ur til greina Falcon eða Com- et 1960. Ford Angelia 1957, í topp standi fallegur bíll, samkomulag um verð. Ford Angelia 1960, samkomúlag um verð og greiðslur. Chevrolet 1955, beinskiptui, 6 cyl., selzt fyrir vel tryggt 100 pús kr. fasteignabráf, má vera til 6-8-9 ára. Plymoth 1955, einkabíll keyrður 70 þús. km., 6 cyl. beinskipt- ur, samkomulag um 'erð og grc.oslur. Chevrolet Pick up 1952, bíllinn er aliur endurbyggður, topp á- stand, kr. 70 þús. samkomu- l£tg i Morris 1939, útborgun 6 þús., bíllinn er f sæmilegu keyrslu standi. Austin 16 1947, ný uppgerður mótor, boddy þarf lagfæring- ar, verð kr. 12 — 15 þús., sam komulag. Chevrolet • 953, kr. 55 þús. út- kr. 1500 á mánuði. borgun l5 þús. eftirstöðvar Volkswager. 1960 kr. 97 þús., útborgað Volkswagei 1952, kr. 45 þús. útborgað. Buick 1956, kr. 50 þús. sam- komulag. Buick 1948 í góðu standi kr. 35 Chevrolet 1953, tilboð. þús., samkomulag. 40 þús, útb. 25 þ.m., ásamt Herjeppi 1942 i góðu standi, kr. fleiri jeppum. Bílarnir eru til sýnis á staðnum. Gjörið svo vel og komið með bflana. BIFREIÐASALAN Borgartúni 1, sími 18085 og 19615 heimasimi 20048. Opei Kapital 1960 Fiat 1800 1959 Ford Sephyr 957 Chevrolet 1958, 4ra dyra 8 cyl. etation Chevrolet 1956, 2ja dyra fólksbíll, 8 cyl. Ford 1955, 9 manna orginal station. Chevrolet 1954, 4ra dyra einkabíll. Skoda station 1957, skipti á Ford eða Chevrolet station 1955 Buick 1955 öll skipti. Rússajeppi 1957 yfirbyggður kr. 55 þús. Standard Vangard 4ra dyra station kr 35 þús. BÍLA- BÁÍA- ÐG VERÐBRÉFA- SALAN BER6ÞÓRU6ÖTU 23 Ný þjónusta Leigjum út rafmagns- teppa nreinsivél tyrir Glamorene áklæðis- og teppa- hreinsiefni. REGNBOGirrN Sími 22135 Tilkynning um telexþjónustu Það sem áformað er að hefja telexafgreiðslu (not- endur vélrita sin á milli með fjarrita) á ritsímanum í Reykjavík um næstkomandi mánaðarmót, eru þeir sem hafa áhuga á að fá telexsamband beðnir að snúa sér sem fyrst til ritsímastjórans í Reykjavík. Reykjavík, 17. apríl 1962. % ÁNDHRE>NSAÐin EFN ALAUGIN BJÖRG ''-.QÖfu 74 Sími 13237 bormohlið 6. Sími 23337 flærtatnaóuí t.. ' l\ . i\arinianna V.H;' og dreng.ia fy irliggjandi ¥v lh mm ■ermingarslcói ÆRZL. VI528 nm. U026 Seliurr dag. Socliat 195' litib ekinn Taunus 1959. oýkominn til landsins Volkswagen bauss 1958, lítið ekinn Skoda Oktavia 1961 gott verð fæst með skuldabréfi. Opei Caravar. 1955 I miöe gOð itandi Ope Keeord 1954 55 ie 55 Mercedes Benz 1955 góður bíll, mjög góðir greiðsluskilmálar v'olkswager 1956 ..- 57 gOð;- sílai ■-orö Pickup 1952 skipti kom; til grtina á ejdi >g minn. sl> Ford vörubifreið 1957. 5 tonna, góðu standi viercedes Sen,' ’Orubíll 1961 *■ conna lltif ekinn Volvr vörubll 1957 7 tonna góðu stand> Skipti komr- ti! grein? -> eidn bfl volvt vöruoíll 1955. 5 tonns mjös gúður l^iugavegi 146 á horm Mjölmsholts Slm' 11025 LAUGAVEGI 90-92 Sýnum og selium i dag. Opel Kapitan 1956, ný komin til landsins. Opel Kapitan 1960, glæsileg ur bíll. Fiat 1100 1958 góður bíll. Ford Tanus 1961, ókeyrður bíll. Morris 1955, i ágætu ásig komulagi. Volkswagen 961 — 1958 — 1956. 6 manna bifreiðir í stóru úr vali Hagkvæmir greiðsluskii- málar Salan er örugg hjá okkur. AUGLÝSING um sbðun bífreiðu í löisugnisr- umdæmi Reykjuvikur. Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér með, að aðálskoðun bifreiða fer fram 24. apríl til 29. ágúst n.k., að báðum dögum meðtöldum, svo sem hér segir: Þriðjud. 24. apríl R— 1 til R-150 Miðvikud. 25. apríl R-150 — R-300 Fimmtud. 26. apríl R-301 — R-450 Föstud. 27. apríl R-451 — R-600 Mánud. 30. apríl R-601 — R-750 Miðvikud. 2. maí R-751 — R-900 Fimmtud. 3. maí R-901 — R-1050 Föstud. 4. maí R-1051 — R-1200 Mánud. 7. maí R-1201 — R-1350 Þriðjud. 8. maí R-1351 — R-1500 Miðvikud. 9. maí R-1501 — R-1650 Fimmtud. 10. maí R-1651 — R— 1800 Föstud. 11. maí R-1801 — R-1950 Mánud. 14. maí R-1951 — R-2100 Þriðjud. 15. maí R-2101 — R-2250 Miðvikud. 16. maí R-2251 — R — 2400 Fimmtud. 17. maí R-2401 — R-2550 Föstud. 18. maí R-2551 — R-2700 Mánud. 21. maí R-2701 — R — 2850 Þriðjud. 22. maí R-2851 — R — 3000 Miðvikud. 23. maí R-3001 — R-3150 Fimmtud. 24. maí R —3151 — R — 3300 Föstud. 25. maí R-3301 — R — 3450 Mánud. 28. mai R-3451 — R — 3600 Þriðjud. 29. maí R-3601 — R-3750 Miðvikud. 30 maí R-3751 — R — 3900 Föstud. 1. júní R-3901 — R — 4050 Mánud. 4. júní R-4051 — R — 4200 Þriðjud. 5. júní R-4201 — R — 4350 Miðvikud. 6. júní R-4501 — R — 4500 Fimmtud. 7. júní R-4501 — R — 4650 Föstud. 8. júní R-4651 — R — 4800 Þriðjud. 12. júní R — 4801 ■ — R — 4950 Miðvikud. 13. júní R-4951 — R-5100 Fimmtud. 14. júní R-5101 — R — 5250 Föstud. 15. júní R-5251 — R — 5400 Mánud. 18. júní R-5401 — R — 5550 Þriðjud. 19. júní R-5551 — R-5700 Miðvikud. 20. júní R —a701 — R — 5850 Fimmtud. 21. júní R-5851 — R — 6000 Föstud. 22. júní R-6001 — R-6150 Mánud. 25. júní R-6151 — R — 6300 Þriðjud. 26. júní R-6301 — R — 6450 Miðvikud. 27. júní R-6451 — R — 6600 Fimmtud. 28. júní R-6601 — R — 6750 Föstud. 29. júní R-6751 — R — 6900 Auglýsing um skoðunardaga bifreiða frá R-6901 til R-1320 verður birt síðar. Skoðun á bifreiðum, sem eru í notkun hér i bænum, en skrásettar annars staðar, fer fram 2. til 15. maí. Bifreiðaeigedum ber að koma með bifreiðar sína til bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun framkvæmd þar daglega, kl. 9—12 og kl. 13—1C,30 nema föstudaga til kl. 18,30. Við skoðun sku'u ökumenn bifreiða leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1961 séu greidd, og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé I gildi. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki í bifreiðum sínum, skulu sína kvittun fyrir greiðslu af- notagjalda til ríkisútvarpsins fyrir árið 1962. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki fram- kvæmd og biíreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einhver að koma b'freið sinni til skoðunar á réttum degi, verðui hanr iátinn sæta sektum sam- kvámt umferðalögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar uæst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 17. apríl 1962. SIGURJÓN SIGURÐSSON.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.