Vísir - 25.04.1962, Side 14
Miðvikudagur 25. apríl 1962.
V ' S IR
GAMLA B8Ó
Slmi l-H-75
Pollyanna
Bráðskemmtileg og hrífandi
kvikmynd af hinni þekktu og
vinsælu skáldsögu.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
h
Hertogafrúin á
mannaveiðum
Afbragðs fjörug og skemmtileg
ný amerísk gamanmynd í litum
og Technirama. — Framhalds-
saga í „Hjemet á sl. ári.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Konp ápeihS
ÖÍUG6A
ÖÍKUBAKKA!
Skiphoiti 33
Sími 11182
Enginn er fuilkomsnn
(Some like it hot)
Snilldar ve) gerc’ og mjög
spennandi ný, amerísk gaman-
mynd, gerð af hinum heims-
fræga leikstjóra Billy Wilder.
Sagan hefur verið framhalds-
saga i Vikunni.
Marilyn Monroe
Tony Curtis
Jack Lemmon.
Sýnd kl. 5. 7,10 og 9,20.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
STJÖRN8JBÍÓ
GIDGET
Afar skemmtileg og fjörug ný
amerísk mynd I litum og
CinemaScope um sólskin og
sumar og ungar ástir. í mynd-
inni koma fram The Four Preps
Sandra Dee
James Darren
Framhald af myndinni
„Dagur í Bjarnardal I.“:
Dagur i Bjarnarda!
II. Iiluti
— Hvessir af Helgrindum —
(Das Erbe voh Björndal)
Mjög áhrifamikil og sérstaklega
falleg, ný, austurrísk stórmynd
f litum, byggð á samnefndri
sögu eftir Trygve Guibrandssen,
en hún hefur komið út í fsl. þýð-
ingu. — Myndin hefur verið
sýnd um alla Evrópu við met-
aðsókn. Danskur texti.
Maj Britt Nilsson
Birgitte Horney.
Þeir, scm sáu fyrri myndina
fyrir 2 mánuðum, ættu ekki að
láta þessa fara fram hjá sér.
. Kl. 5 og 7.
Bingó kl. 9.
cnij
&m
WÓÐLEIKHOSIÐ
SKUGGA-SVEINN
Sýning í kvöld kl. 20.
45. sýning.
Fáar sýningar eftir.
Sýning fimmtudag kl. 20.
Uppselt.
Sýning laugardag kl. 20.
Sýning sunnudag kl. 20.
25. sýning.
Stirv '-2l-4(
Prinsessan skemmtir sér
(A breath of scandal)
Ný létt og skemmtileg amerísk
litmynd sem gerist í Vínarborg á
dögum Franz Josephs keisara.
Aðaihlutverk:
Óscarsverðlaunastjarnan
Sophia Loren, ásamt John Gavin
og Maurice Chevalier.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
IAUGARAS
m =i i»
Sími 32075
38150
Miðasala hefst ki. 2.
Litkvikmynd f Todd AO með 6
rása sterófónískum hljóm.
Sýnd kl. 6 og 9.
Aðgöngumiðar eru númeraðir.
Bíll flytur fólk í bæinn að lokn-
um sýningum kl. 6 og 9.
Húseigendafélag Keykjavikui
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
AÐALFUNDUR
Húseigendnfélags Reykjavíkur
verður haldinn í Skátaheimilinu við Snorrabraut
(gengið inn frá Egilsgötu) laugardaginn 28. apríl
n.k. kl. 2 e.h.
Dagskrá samkvæmt félagslögurn.
Félagsstjórnin.
Vil kaupa notaðan
miðstöðvorketil
olíukynntan 4-6 ferm. — Upplýsingar í
síma 24137.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200.
Ekki svarað i sinia fyrstu tvo
tírnana eftir að sala hefst.
RÖNN8NG H.F.
SjávarOraL. ,. við In.íousgarð
Stmar verkstæðið !4320 —
skrilstofui 11459
Raflagnn viðgerðii a neim-
ilistækiui.i etnissaiB
Fljói og vönduð vtnna
Vorið er komið
Látið mig annast málninguna
úti sem inni. Síminn er 32561.
JÓN BJÖRNSSON,
málarameistari,
Laugatungu.
Sim 1319)
Kviksandur
Sýning miðvikudagskvöld kl.
8,30. Næst síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 2. Sími 13191.
Rofimagnsvír
1,5 og 4 qmm. Margir litir.
Hringingar og dyrasímavír
2x0,6 og 2x0,8 qmm.
Plaststengur
2x1,5, 2x2,5 4x10 qmm.
Gúmmítaug
2x0,75 og 3x0,75 qmm.
Snúrur fyrir hitatæki.
Handlampar.
4 gerðir.
G. Marteinsson hf.
umboðs- og heildverzlun
Bankastræti 10. - Sími 15896.
Sinii t-15-44
Sagan af Rut
(The Story of Ruth)
Stórbrotið Kvikmyndalistaverk
í litum og CinemaScope. Byggt
á hinni fögru frásögn Biblíunn-
ar um Rut frá Móabslandi. Aðal-
hlutverkin leika nýja kvik-
myndastjarnan:
Elana Eden frá ísrael
og Stucrt Whitman.
Sýnd kl. 5 og 9.
(Hækkað verð)
Biedermann og
örennuvargarnir
eftii Max Frisch
Sýning i Tjarnarbæ annað
kvöld kl. 8.30.'
Aðgöngumiðasala í dag frá
kl. 4 til 7 og á morgun frá kl. 4.
Simi 15171.
Bannað börnum mnan 14 ðra.
NEMI
óskast í vélvirkjun. Aðeins
reglus..mur maður kamur til
greina. Tilboð ásamt mynd og
meðmælum ef til eru sendist
Vísi, merkt:- „Verkamanna-
laun“.
Sími 19185.
Blindi söngvarinn
Afburðavel leikin ný rússnesk
músíkmynd í litum. Hugnæm
saga með hrífandi söngvum.
Enskur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
heldur fund kl. 8,30 í kvöld í Sjálfstæðishúsinu. Fjármálaráðherra Gunnar Thorodssen fly*"**
skattamálin. Frjálsar umræður á eftir. Allar sjálfstæðis konur neikomnar. Mætið stundvíslega.
Kaffidrykkja. STJÓRNIN.