Tölvumál - 01.12.1988, Síða 9
una "ET - björt framtíð", "Hugbúnaðariðnaður á íslandi", félagsfund
um tölvuráðgjöf, afmælishátíð Skýrslutæknifélagins, ráðstefnu um rekstur
tölvudeilda o.fl.
Ég vona að þessi dæmi sannfæri þig, ágæti félagsmaður, um að seta í
stjórn er bæði áhugaverð og ánægjuleg. Stjórnarfundir og félagslífið
í heild gefur tilefni til að hitta aðra áhugamenn um upplýsingatækni,
hlera það nýjasta úr "bransanum" og skiptast á skoðunum. Ég vænti
þess því að þú hafir samband við einhvern í núverandi stjórn og gefir
kost á þér í stjórnina, eða í aðra starfsemi svo sem ritnefnd, en þar
eru einnig laus sæti. Guggnirðu á þessu, þá kemurðu að minnsta kosti
á aðalfundinn og notar atkvæðisrétt þinn.
Páll Jensson
formaður Skýrslutæknifélags íslands
TÖLVUMÁL9