Vísir - 10.05.1962, Síða 13

Vísir - 10.05.1962, Síða 13
Fimmtudagur 10. maí 1962. v'iSiR_______________________________________________13 Rýmingarsala á skófatnáði STENDUR YFIR N Æ S T U DAGA. j Mikið úrval af skófatnaði karla, kvenna og barna selst á mjög hagstæðu verði. Á!!i fyrsta flokks vara Skóbúð Reykjovíkur. Aðalstræti 8 Uppreimaðir sfrigaskér allar stærðir J Herra ATTAR ^ANDHREINSAÐ/r efnalaugin björg Sólvollogöfu 74. Sirni 13237 Bormohlíð 6. Simi 23337 VARMA EINANGRUN Sendum heim p. Þorgrímsson & Co BORGARTUN) 7 SÍIWI 22235 Bílo og Búvélusolan Sími 23136 Bók sú, er hér birtist, er ón efa í flokki merkustu œvisagna ó ís- lenzku. Höfundur hennar, d.r. Hann- es Þorsteinsson, .þjóðskjalavörður, ótti langa og viðburðaríka œvi. — Hann var í innsta hring íslenzkra stjórnmála um Iangt skeið, bœði sem ritstjóri Þjóðólfs, alþingismað- ur 'og áhrifamaður í Heimastjórn- arflokknum. Hann átti hlutað Iausn viðkvœmustu vandamála í íslenzkri sjálfstœðisbaráttu og kynntistmikl- um fjölda íslenzkra og erlendra manna. Dr. Hannes var einnig óvenjulega traustur frœðimaður. Stó'rvirki hans í íslenzkri sagnfrœði og mannfrœði munu ávallt skipa.honum í röð fremstu afreksmanna í þeim grein- um. Hann andaðist árið 1935. Dr. Hannes ritaði œvisögu sína á árunum 1926—28. Síðan innsigl- aði hann handritið með þeim fyrir- mœlum, að innsiglið mœtti ekki brjóta fyrr en á aldarafmœli hans. Ævisaga dr. Hannesar er hreinskil- ið og hispurslaust ritverk. Höfund- urinn er óhrœddur að flíka skoðun- um sínum á mönnum og málefn- um. Hann ritar góða og fagra ís» Ienzku, er stálminnugur, skýr í hugsun og hefur nœga kimnigáfu. ■ LII ...........'...... ..... I ii ...... I — Ég undirritcSur óska aS gerost fclagi i Almenria bókafélaginu. Ég greiSi engin ársgjöld til félagsins, fœ Fclagsbrcfin ókeypis og bcskur félagsins cftir elgln vali 20% ódýrari en utanfclagsmenn. Ég lofa aS kaupa minnst fjórar AB-bakur á.óri meSan ég er í félaginu. NAFN: .................................................................. HEÍMILI:.................................................................. KAUPSTAÐUR: ,............................................................. HREPPUR: -................................................................ SÝSLA: ................................................................... Almenna bókafélagið T}arnargötu 16 - Reykjavík__________________________ Þetta er bökln, sem geymd var untíllr Innslgll f áratugl og enginti mátli sjá fyrr en á aldarafmœli höfundarins ALMENNA B9KAFÉ i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.