Vísir - 11.05.1962, Side 5
röstudagur 11. maí 1962.
VÍSIR
s
Jftiæ afundur sem leikarar gengust íyrir gegn sprengíngunum
um Times Square í fíew York
Kyrrahafi stbðvaði ulla umíerð
KieiEand kominn
OLAV KIELLAND, hljómsveitar-
stjóri, sem hér er kunnur og á ó-
talda aðdáendur, er kominn til
I landsins og stjórnar næstu tón-
1 leikum Sinfóníuhljómsveitar fs-
lands, þeim næstsíðustu í vor og
nefnast „norrænir tónleikar“ og
verða á n.k. fimmtudag.
Á tónleikunum verða flutt þrjú
1 verk, Sveitasvíta (Pastral sutie)
eftir sænska tónskáldið Lars Erik
Larson, þá verk eftir Edvard
Grieg, Bergljót fyrir framsögn og
hljómsveit, og fer Guðbjörg Þor-
bjarnardóttir með framsagnarhlut-
verkið. Loks verður flutt sinfóní-
an nr. 2 e ftirOlav Kielland.
Vart gerist þörf að kynna Kiell-
and hér, svo oft sem hann hefir
komið hingað og stjórnað tónleik-
um hér, en það er ætíð tilhlökk-
unarefni fyrir tónleikagesti að
heyra, að hann sé kominn til lands
ins.
Uppreisn í Mauritaníu
Því er haldið fram í Rabat í róður hafður í frammi í Marokkó
Marokko, að uppreist hafi brotizt til að innræta þjóðinni þetta, og
út í Mauritaníu, sem Frakkar gáfu þegar Mauritanía sótti um upptöku
frelsi fyrir skeminstu, en stjórnin í Sameinuðu þjóðirnar, var því á-
þar hindri, að fregnir af uppreist- kaft mótmælt af fulltrúa Marokkos
inni berist úr landi. i hjá stofnuninnr.
Stjórnin í Marokko gerir kröfu Að sögn manna í Marokko hefir
til Mauritaníu, heldur því fram, að komið til harðra átaka á ýmsum
hún sé aðeins hluti af Marokko, stöðum í landinu og breiðist upp-
sem hljóti fyrr eða síðar að sam- reistin óðfluga út.
einast ,,móðurlandinu“. Er mikill á- i
Áhöfnin af Elgo. Myndin tekin á Þór, þegar komið var inn á Vestmannaeyjahöfn. Skip-
stjórinn annar frá hægri. t baksýn sést Elgo.
Hér sjast Pórsmenn röa skipverjum at Elgo a gummíbát yfir
í Þór. _ (Ljósm.: Skúli K. Gíslason).
Vitlaust hús...
Framh. af 16. sfðu.
þangað. En þá tók ekki betra við.
Húsið var læst. Og hvort heldur að
eigandinn hefur ekki vitað að það
var læst, eða hann hefir gleymt lykl
inum heima hjá sér, eða hann ekki
gengiC að húsinu, þá er svo mikið
víst að engin leið var að komast
inn í húsið öðru vísi en brjóta
rúðu í því og skríða þar inn.
Eftir' að inn var komið varð
þeim skötuhjúum það að sjálfsögðu
fyrst fyrir að þrífa sig, skafa ó-
þverrann af fötum sínum og
hreinsa þau eftir megni. Ekki þótti
ástæða til að hreinsa gólfið né
húsið á eftir, og að lokum var sú
ákvörðun tekin að fara út um dyrn-
ar en ekki gluggann, þótt læstar
væru. Með einu góðu sparki lét
bæði hurð og dyraumbúnaður und-
an og að því búnu var húsið yfir-
gefið.
Ekkert af þessu hefði orðið neitt
sögulegt ef ekki hefði viljað svo
illa til að þetta var vitiaust hús.
Þetta var alls ekki sumarbústaður
þessa manns, heldur allt annars.
Og þegar hann kom nokkru seinna
að huga að sumarhúsi sínu þótti
honum aðkoman ljót, jafnt utan-
dyra sem innan. Hann kært: málið
fyrir rannsóknarlögreglunni og hún
gat gengið beina leið að innbrots-
manninum. bví hann hafði gleymt
meðalaglasi — með nafni sínu
áletruðu — inni í sumarbústaðnum.
Nú hafa sættir tekizt í málinu
)g r>illai -ótagreiðslur farið fram.
Skilrúm...
Framh. af 1. síðu.
tekið í slef. Á leiðinni til Eyja,
sem tók um 15 klst. fór veður
batnandi og þegar til Eyja kom
var stillt veður og sléttur sjór.
Þeir komu að Eyjum kl. 7 f morg
un en um 9 leytið lögðust þeir
upp að hafnarbakkanum. Hafn-
arbáturinn Lóðsinn lóðsaði Þór
inn, sem dró Elgo upp að
bryggju.
Skipstjóri á norska skipinu Jo
han Mosbon vildi ekkert segja
hvað hefði komið fyrir, en það
varð sem fyrr segir ljóst, þegar
lestar voru opnaðar
Nýtt skilrúm
Áhöfnin er nú aftur komin um
borð í skipið, þar sem það ligg-
ur í höfninni og munu búa þar
meðan skipið er affermt. Síðan
mun ætlunin að setja skilrúm í
skipið upp á nýtt og halda síld-
arflutningum áfram.
Öryggistæki á þessu norska
skipi eru ekki mikil, tveir tré-
bátar heldur lítilfjörlegir og einn
tunnufleki. Finnst Vestmanna-
eyingum undarlegt að enginn
gúmmíbjörgunarbátur er um
borð. Er slíkt ekki skylda á
norskum skipum.
Vantar vitni
Um hálf níu leytið í gærkveldi
gerðist það á gatnamótum Baróns-
stígs og Njálsgötu, að grænum
Shervolet?bíl var ekið aftan á ann-
an bíl. Eigandi þess bíls sem ekið
var á þóttist sjá að hinn væri undir
áhrifum áfengis og krafðist þess
að hann biði á árekstrarstaðnum
þar til lögreglan kæmi, en sá sem
ók á skeyttLþyípkki en ók í burtu/
Bíleigandinn sem orðið hafði fyr
ir tjóni tók númer Chevrolet-bíls-
ins niður og fór lögreglan í morg-
un og sótti bíleiganda þann. En
hann neitar þá öllu og segist alls
ekki hafa verið að aka bílnum,
þótt hinn bíleigandinn þekki hann
fyrir sama mann. Vegna þessa
vandræðaástands vantar lögregl-
una vitni að árekstrinum og bið-
ur þau um að hafa samband við
sig hið fyrsta.
Skólaslit
Vélskólanum verður sagt upp kl.
9.30 á laugardag.
Hér birtist mynd af
fyrirsögn, sem var á
fjórðu síðu Þjóðviljans í
morgun. Vísir birtir
hana, af því að hún er til
valið dæmi um full-
komna þjónkun Þjóðvilj
ans við herrana í Kreml
og ótrúlega skammsýni
ritstjórnarinnar, að því
er áróðu snertir Það er
uefnilega Bandaríkja-
mönnum til hróss, að
Skipt um ...
Framh at 1. síðu
i til að leggja til nýjar vélar eða
vélahluta, vegna galla, sem
prófanir leiða í ljós. Athuganir
sérfræðinga fyrirtækisins leiddu
til þeirrar niðurstöðu, að skipta
þyrfti um vatnshjól. Og vinna
við það er sem sagt hafin. Diesel
rafstöðvarnar á Austfjörðum
verða keyrðar á meðan og ef
til skömmtunar kemur verður
hún auglýst og reglur fyrir
henni. Gera má ráð fyrir, að
verkið taki 3 vikur.
Seinagangur á viðgerð.
Umrætt fyrirtæki tók þeg-
ar umkvartanir til greina og
lofaði úrbótum, en óvanaleg-
ur seinagangur hefur verið á
þessu þar sem Grímsárvirkj-
unin hefur nú starfað I nokk-
ur ár — en Vísir hefur það
fyrir satt, að þegar samið sé
við vestræn fyrirtæki gangi
það miklu fljótara fyrir sig,
að fá lasfæritv^”-
kvæmdar eða skipt um vélar,
vegna galla sem prófanir
leiða í Ijós — og sjaldgæft að
slíkt taki meira en ár í mesta
lagi, jafnvel nær allt af inn-
an við ár.
Rafmagnstakmarkanir.
í Mjólkárvirkjuninni náðist
ekki heldur tilskilið magn, en
hvað Reiðhjallavirkjun snerti
var það svo tæpt, að áætluðu
magni væri skilað, að fyrirtækið
féllst á að skipta um vatnshjól
þar líka.
Það mun taka nokkrar vikur
að skipta um vatnshjól í öllum
virkjununum, og standa vonir
til, að fólk á virkjunarsvæðun-
um verði ekki fyrir miklum ó-
þægindum vegna rafmagns-
skorts meðan unnið er að þess-
um framkvæmdum, en þær eru
framkvæmdar á þeim tíma, sem
mjög hefur dregið úr rafmagns-
notkun. Góðviðri og hlýindi
hafa hér og sitt að segja, hald-
ist hlýindi verður raforkuþörf-
in mun minni en ella, þar sem
raforku verður þá ekki þörf til
þessi mótmælafundur
skyldi haldinn í hjarta
New York-borgar. Hann
sýnir, að þar er mönrtum
heimilt að hafa aðrar
skoðanir á málunum en
ríkisstjórnin og láta þær
í ijós á opinberum fund-
um. Menn beri það til
dæmis saman við við-
brögð rússneskramanna
á sl. hausti, þegar Krús-
év lét sprengja sem óð-
ast yfir Novaja Zemlja
og víðar. Þá hlógu þing-
menn í Kremlsölum eins
og flón, en enginn
hreyfði andmælum inn-
an þessa stærsta ríkis
jarðarinnar. Af hverju?
Vill Þjóðviljinn ekki
svara því? Eða leyfa þeir
það ekki, húsbændurnir
í Kreml?