Vísir - 21.05.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 21.05.1962, Blaðsíða 11
Mánudagur 21. mal 1962. VISIR 141. dagur ársins. 'Næturlæknu ei i slvsavarftstot- jnni •slm1 15030 Næturvörður lyfjabúða er þessa viku í Ingólfs Apóteki, Aðalstræti 4, gengið inn frá Fischerssundi, sími 11330. HoltS' ug Garðsapotek eru opm alla vtrka daga trá k' 9 — 7 síðd jg á laugardögum kl 9 — 4 siðd og á sunnudögum kl 1-4 slðd Neyðarvakt Læknafélags Reykja- víkur og Sjúkrasamlags Reykjavik- ur er kl. 13-17 alla daga frá mánu- degi til föstudags Simi 18331. Útvarpsd 0 m m » m HljónjplöLusafnið (Gunnar Guð- mundsson). 23.00 Dagskrárlok. Söfnin Fastir liðir eins og venjulega. 18.30 Lög úr kvikmyndum. 20.00 Daglegt mál (Bjarni Einarsson cand. mag.). 20.05 Um daginn og veginn (Axel Thorsteinsson rit- rithöfundur). 20.25 Einsöngur: Sigurður Björnsson syngur lög eftir Skúla Halidórsson, sem leik- ur undir á píanó. 20.45 Erindi: Byltingarmaðurinn Thomas Jeffer- son, síðari hluti (Hannes Jónasson félagsfræðingur). 21.15 Stutt hljóm sveitarverk éftir Chabrier: Gáska- fullur mars og rapsódían Spánn. 21.25 Útvarpssagan: „Þeir“ eftir Thor Vilhjálmsson, III. sögulok. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúlatúni 2. opið daglega frá kl. 2 til 4 e h nema mánudaga Þjóðminjasafnið et opið sunnu dag þriðjud.. fimmtud og laug- ardag ki 1.30 -4 a h Asgrimssafn Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 1.30-4 e.h. Bókasafn Kópavogs: — Útlán þriðjudaga og fimmtudaga I báðum skólunum Ameríska Bókasafnið, Laugavegi 13 er opið 9 — 12 og 12— 18 þriðju- dagr og fimmtudaga Listasafn Einars Jónssonar er op ið á sunnudögum og miðvikudög- um frá kl. 1,30-3,30. Tæknibókasafn IMSl, Iðnskólan- um: Opið alla virka daga kl. 13 og 19 — Laugardaga kl. 13—15 Kosn ingaskrifstofa Sjálfstœðisflokksins er í Morgunblaðshúsinu Aðalstræti 6 II. hæð. Skrifstofan er opin alla daga frá kl. 10—10. \/ Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins er beðið að hafa samband við skrifstofuna og gefa henni upplýsingar varðandi kosn- ingamar. \/ Athugið hvort þér séuð á kjörskrá í síma 20129. \/ Gefið skrifstofunni upplýsingar um fólk, sem verður fjar- verandi á kjördag innanlands og utanlands. t \/ l Símar skrifstofunnar eru 2C126—20127. Utankjörstaðakosning Þeir, sem ekki verða heima á kjördegi, geta kosið hjá sýslu- mönnum, bæjarfógetum og hreppstjórum og I Rvfk hjá borgar- fógeta. Erlendis er hægt að kjósa hjá islenzkum sendiráðum og ræðismönnum, sem tala islenzku. Kosningaskrifstofa borgarfógeta I Reykjavfk er i HAGASKOLA. Skrifstofan er opin sem héi segir: alla virka daga kl. 10—12, 2—6, 8—10, sunnudaga kl. 2—6. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Aðalstræti 6 11 hæð veitir allar upplýsingai og aðstoð i sambandi við utankjörstaðaat- kvæðagreiðsluna. Skrifstofan er opin daglega frá kl. 10—10. Simar 20126 og 20127. Upplýsingar um kjörskrá eru veittar I sima 20129 FSmmtugur: Bjarni Agústsson skrifstofumuður UM árabil er Bjarni Ágústsson búinn að starfa hjá Rafveitu Reykjavíkur, og því lengur sem hann hefur verið þar því vinsælli hefir hann orðið með samstarfs- mönnum sínum. Alltaf glaður og léttur 1 lund, á alltaf rétta orðið til að gera tilveruna svolítið bjart- ari. Skyggn bæði á menn og mál- efni. Alvörumaður og „humoristi" í senn. Einmitt hinn rétti maður á hvaða stað sem væri. Ég vil fyrir hönd okkar sam- starfsmanna hans, færa honum hlýjar afmæliskveðjur, og óska honum þess, að hans góða skap megi endast honum til hárrar elli, heimili hans og okkur hinum til gagn og gleði. Lifðu heill. B. S. V-Þjóðverjar hafa að und-1 anförnu komið sér upp nokkr- um herskipaflota, en öll eru skipin þó frekar lítil og eln- vörðungu miðuð við strand-1 gæzlu. Myndin hér að ofan er tekin um borð í leiðsöguskipi, sem heitir Augsburg og er eitt I af sex í sama flokki. Lengd skipanna er 109 metrar, breidd , 11 metrar og áhöfnin 200 manns. pib W} vHir.tN ' Ekki vænti ég að sambýliskona mín hafi komið hingað til að kvarta yfir hávaðanum? Kosningahandbók Sú var tíðin, að kosningahand- bækur þóttu hinn bezti „business“ og voru margar gefnar út fyrir hverjar kosningar. Að þessu sinni hefir blaðið aðeins orðið vart við eina, sem Fjölvís gefur út. Þar er að finna upplýsingar um kosning- ar 1 öllum kaupstöðum og kaup- túnum landsins, ásamt úrslitum síðustu kosninga. Ýmislegt Laugarnesskóli. Fyrir nokkru ritaði kennarafél- ag Laugarnesskóla fræðsluráði bréf vegna þrengsla 1 skólanum. Var því beint til fræðsluráðs, að ekki verði hafðir eldri nemendur 1 skólanum en á skyldustigi, með- an húsnæðismálum hans væri hátt að eins og nú er. Mikið er barizt þessa daga, eins og allir vita, og á orrahríðin þó eftirað harðna, unz hún nær há- marki á sunnudaginn. Þá verður ráðið, hvort sami flokkur stjórnar t ;rginni okkar áfram, eða stjórn- in verður fengin í hendur þeim flokkum, sem hafa verið í and- 1 stöðunni á undanförnum árum. Það væn synd að segja, að þess ir flokkar hafi ekki reynt að koma sér í mjúkinn hjá kjósendum á kjörtímabilinu. Þeir hafa eigin- lega alltaf verið að, rembzt eins og rjúpa við staurinn við að sann- færa kjósendurna um ,að borg- la&rzr R I P K I R r-y LJ Y 1) Þið stúlkur mínar getið gert hvort sem þið viljið, að vera hér kyrrar eftir eða að sitja á ein- hverjum flutningavagninum með okkur inn í frumskóginn. Jæja, við ætlum þá að koma með. 2) Lestin mjakaðist inn 1 frum- skóginn. 3) Þetta var slæma íkoman, seg- ir önnur systirin, þar sem hún hossast í jeppanum — og nú gæt- um við setið á næturklúbb 1 Nevv York. inni væri skammarlega illa stjórn- að, og í hvert skipti sem Sjálf- stæðisflokkurinn, meirihluti bæj- arstjórnar, hefir borið fram ein- hverjar tillögur, hafa hinir rokið til og komið með yfirboð. Þeir hafa alltaf þótzt geta meira og betur en meirihluti bæjarstjórn ar. Þeir nafa treyst því, að meiri- hlutinn mundi hafa vit fyrir þeim og fella þær yfirboðstillögur, sem fram hafa verið bornar, enda hef- ir það verið gert, því að skyn- semi verður að ráða í málefnum bæjarins. Þar gildir eins og víðar, að kapp er bezt með forsjá. Það væri vitanlega fróðlegt að sjá, hvernig rauðu og rauðflekk- óttu flokkarnir mundu stjórna bænum, ef þeir fengju aðstöðu til þess. Hætt er við, að lítið yrði úr stór orðunum ,sem sögð voru í sambandi við yfirboðin, þegar til kastanna kæmi. Það hefir oft sann azt á stjórnmálasviðinu sem ann- ars staðar, að þeir, sem hæst gala, geta minnst. Engin hætta á að vera á því, að Sjálfstæðisflokkurinn haldi ekki eins og undanfarið, meiri- hluta sínum, ef allir stuðnings- menn hans gera skyldu sína. Ef einhverjir eru, sem telja samt óhætt að sitja heiraa, ættu þeir að hugleiða, hvort þeir. vilja gera sjálfa sig — og bæjarfélsgið um leið — að samskonar tiiraunadýri og þjóðin varð 1 hc-iid í tíð vinstri stjórnarinnp.r.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.