Vísir


Vísir - 21.05.1962, Qupperneq 12

Vísir - 21.05.1962, Qupperneq 12
12 VISIR Mánudagur 21. maí 1962. GÓLFTEPPAHREINSUN í heimahúsum eða á verk- stæði voru. Vönduð vinna. Vanir menn. Þ R I F H. F. Sími 35357. KISILHREINSA miðstöðvarofna og kerfi með fljótvirku tæki. Einnig viðgerðir, brey.tingar og nýlagnir. Sími 17041. (40 HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ! - Standsetjum lóðir, leggjum gang- stéttir. leitið tilboða Sími 37434. IIÚSEIGENDUR. Tek að mér að girða og standsetja lóðir. — Simi 32286. (494 LEÐURVERZLUN Magnúsai Viglundssonai, Garðastræti 37 Sími 15668. Efnisvörui til skósmiða HNAPPAYFIRDEKKINGAVÉL og nýleg húlsaumavél Singer, tæki- færisverð. Einnig skermkerra til sölu á sama stað. Sími 23256. 23 ÁRA STÚLKA með barn á öðru ári óskar eftir ráðskonustöðu. Til- 'ioð sendist Vísi merkt „Sumar“. (827 OLÍUMÁLVERK tekin til hreins- unar og viðgerðar. Þingholtsstræti 29 A, syðri kjallaradyr. SKERPUM garðsláttuvélar og önn ur garðverkfæri. Opið öll kvöld nema laugardaga og sunnudaga, Grenimel 31 (244 '.1ALNINGARVTNNA og hreingern ngaj Sipurjór Guðjonsson. mál- irameistar. Sirni 13808 - SMURSTÖÐIN Sætúni 4. - Seljum allar tegundir af smurolíu. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 16-2-27. SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Fljót ifgreiðsla Simi 12656 Heimasími 13988 Svlgja. Laufásvegi 19 (226 GÓI.FTEPPA og húsgagnahreins- un íeimahúsum Ouraclean hreinsun Sim> 11465 og 18995 ©i Búvélasalan Simi 23136 Eigendur sumarbústaöa ATHUGlÐ Við gerum við og lagfærum sumarbústaði fyrir sumarfríin, girðum og hreinsum lóðir o. m. fl. illt á einum stað. Hæsfingastöðin Sfmi 19407. Reynir. msm ÖSAVKERDir HREINGÍRmm cinjonýí vanir oe vanclvirkir ment HUSAVID&ERÐIR allskoni. vitjýer-Sir uPcin/iu'ss og innar, seljam i ivöfsili fferurn vid od ðeífu m uu r> LOFTNET o.h. o.H Vicj kappkoslum ýóéa þjáruisia. 'Pón ? icf i c?ciý oj vicf komum sPrzjx. rfceslinýaTÆT vrvo? HJOLBARÐAVIÐGERÐ, rafgeyma- hleðslar Hjóibarðastöðin, Sigtúni 57. oimi 38315. Opið alla daga kl. 8 f.h. til 23. HREINGERNINGAR og húsavið- gerðir. Uppl. í síma 12662 og 22557 Óskar. (562 10 til 12 ára telpa óskast í sveit. Sími 33712. MÚRARI óskast til að múra 3ja herbergja íbúð. Sími 33712. RÁÐSKONA óskast á sveitaheim- ili. Uppl. í síma 32106. KONA óskar eftir vinnu sem fyrst, við léttan iðnað eða verzlunar- störf. Uppl. í síma 26793. HREINGERNINGAR. - Vönduð vinna. Vanir menn. Sími 22916. SKRÚÐGARÐAEIGENDUR. - At- hugið að panta úðun á garðinum í tíma. Tekið við pöntunum í síma 17425 og 20884. Ágúst Eiríksson, garðyrkjufræðingur. • (836 SKRIFSTOFUSTÚLKA óskar eftir skrifstofustarfi hjá góðu fyrirtæki. Er vön. Hef góð meðmæli. Þeir, sem vildu sinna þessu, hringi í síma 20585. KONA óskast til léttra heimilis- starfa. Má vera V2 daginn. Góð stofa fylgir. Uppl. Skeggjagötu 16, neðri hæð, I dag. (860 Auglýsið í Vísi HUSRADENDUR - Látíð okKur leigja - Leigumiðstöðin, Lauga- vegi 3“ B (Bakhúsið) Siml 10059 NECCHI-saumavél til sölu að Baugsvegi 5, kl. 6 til 7. SKRIFSTOFUHERBERGI. - Tvö samliggjandi skrifstofuherbergi við Laugaveginn til léigu um næstu mánaðamót. Uppl. í síma 19092. I’BÚÐ óskast til leigu í Heima- hverfi eða nágrenni þess. Uppl. í síma 32858. (782 LÍTIL ÍBÚÐ til sölu milliliðalaust. Laus strax. Uppl. í síma 10043 eftir kl. 6. (809 GOTT HERBERGI með innbyggð- um skápum til leigu. Smávegis barnagæzla æskileg. Sími 373591 (816 RÚMGÓÐ þriggja herbergja íbúð óskast. Erum þrjú fullorðin. Vinn- um öll úti. Rólegt fólk. Uppl. í síma 13457 eftir kl. 7. (818 KÓPAVOGUR. 3 herbergi til leigu. Aðgangur að baði og síma. Uppl. í síma 23670. (821 ELDRI konu vantar stofu og eld- unarpláss nálægt Miðbænum. Upp- Iýsingar í síma 15249. (828 ÓSKA EFTIR 2ja til 3ja herbergja íbúð til leigu 4 mánuði eða lengur. Uppl. í síma 35179. STOFA með innbyggðum skápum til Ieigu nálægt Miðbænum fyrir einhleypa, reglusama stúlku. Uppl. í síma 10741 kl. 5-7. GIRÐINGAREFNI, lektur, staurar og pelar. Húsasmiðjan Súðavogi 3. Sími 34195. KAUPUM kopar og eir. Járnsteyp- an h.f., Ánanaustum — Sími 24406 HÚSGAGNASKÁLINN, Niálsgötu 112, kaupir og selur notuð hús- gögn, herrafatnað, gólfteppi og fl Sím' 18570 (000 LÍTIL íbúð óskast. Sími 11312 og 12027. GOTT herbergi til leigu í Hlíðun- um. Reglusemi áskilin. Sími 19152. REGLUSAMUR maður óskar eftir herbergi sem næst Miðbænum,-- Helzt sér snvrtiklefi ng inngangur. Uppl. í síma 38261 eftir kl. 4. (830 TVEIR reglusamir bræður óska eftir rúmgóðu herbergi sem næst Miðbænum. Uppl. í síma 19627. (835 TIL LEIGU herbergi með fæði fyr- ir reglusaman mann að Grettisgötu 22. (841 EIN STÓR STOFA, eða 2 herbergi, og eldhús óskast. Símar 14390 eða 19974. (840 RAFHA-eldavél, eldri gerð til sölu ódýrt. Bústaðavegi 87, niðri. Sími 34572. (854 TIL SÖLU segulbandstæki, West- inghause eldavél, svefnsófi, skáp- ur og borð, innihurðir, taurullur o. m. fl. ódýrt. Fornsalan, Traðar- kotssundi 3. (856 RISÍBÚÐ, 1 herbergi og eldhús og snyrtiherbergi, til leigu frá 1. júlí í smáíbúðahverfinu. Tilboð skilist á afgr. ölaðsins merkt „Reglu- semi“, fyrir fimmtudagskvöld. (839 REGLUSAMUR maður óskar eftir litlu herbergi. Tilboð merkt „202“ leggist inn á afgr. Vísis. (843 TIL LEIGU herbergi við tjörnina fyrir reglusaman karlmann. Uppl. í sima 10305. (847 ÍBÚÐ ÓSKAST. Fámenn fjölskylda - Uppl. í síma 23202 (850 UNGT PAR óskar eftir 1-2 her- bergja íbúð strax. Uppl. í sima 34959 eftir kl. 7. (852 TIL TÆKIFÆRISGJAFA: - Mál- verk og vatnslitamyndir Húsgagna verzlun Guðm. Sigurðssonar, — Skólavörðustig 28. — Sími 10414. ÝMISS KONAR fatnaður, lítið not- aður, fyrir unglinga og fullorðna, til sýnis og sölu eftir kl. 2 í dag og næstu daga. Gjafverð. — Sími 36308. Rauðalæk 2, 3. h. SÖLUSKÁLINN á Klapparstíg 11 kaupir og selur alls konar notaða muni Sími 12926 (318 TIL SÖLU Pedigree barnavagn, miðstærð, verð 1 þús. kr., barna- rúm, bílútvarpstæki Philips. Sími 36097. TIL SÖLU nýtt eldhúsborð og 6 stólar, selst fyrir 4 þús kr., til sýnis í verzlun Skúlason og Jóns- son, Laugavegi 62. MÁLNINGARVÖRUR, hef til sölu allskonar málningarvörur. Sendi heim. Sími 35810. Litaskálinn við Kársnesbraut á móti Blómaskálan- um. EINS MANNS svefnsófar úr tekk og eik. Áklæði í fjölbreyttu úr- vali. Húsgagnavinnustofan Laufás- vegi 18. .Sírni 13692. (589 TIL SÖLU saumavélar, stofuskáp- ar, borð, stólar, hjónarúm, út- varpstæki, plötuspilaiar, taurullur, grillofn. Ódýr fatnaður f úrvali. Vörusalan, Óðinsgötu 3. VIL KAUPA kvenreiðhjól. Barna- karfa á hjólum með dýnu til sölu. Sími 22570 eftir kl. 7. VESPA til sýnis og sölu að Eiríks- götu 17 (bakhús) í kvöld og næstu kvöld. (863 PALLBÍLL til sölu, Ford ’38. Sími 23080, Frakkastíg 22. (831 TIL SÖLU barnavagn og kerra, tvíbreiður dívan, nýleg ljósakróna og 2 veggljós. Uppl. f síma 23176. (833 TIL SÖLU, vegna brottfarar úr bænum, sófi og 2 stólar. Tækifær- isverð. Uppl. í síma 36005 næstu 2 daga. (832 VEL MEÐ FARINN Pedigree barnavagn til sölu. Uppl. í síma 33248. (834 DRENGJAFÖT á 12-13 ára, til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í síma 10462. (842 DÖNSK barnakerra, sem má leggja saman, til sölu ódýrt. Sími 20551. TIL SÖLU 4 borðstofustólar, borð sem hægt er að stækka, skápur og dívan. Sími 24757. (837 TIL SÖLU sem nýtt LoEVE-OPTA segulband. Uppl. að Grettisgötu 96 ris, eftir kl. 6 í kvöld. (844 BARNARÚM til sölu. Sími 37166. GULLÚR tapaðist laugardaginn 19. maí. - Vinsamlegast skilist í Sjúkrasamlag Rvíkur, Tryggva- götu 2. (859 TAPAZT hefur gullhringur með! steini (Alexandriet) í gær (sunnu- j dag). Finnandi vinsamlegast hringi í síma 24725. Fundarlaun. 2 SAMLIGGJANDI sólrík kjallara- herbergi með steypubaði og eld- unarplássi til leigu á Víðimel 29. (857 SÓLRÍKT herbergi til leigu. Tek einnig börn í gæziu. Dvel í sumar- bústað. Simi 37762 næstu daga. (855 ÍBÚÐ til leigu 3-4 mánuði. Tilboð sendist Vísi merkt „SólríktP. (863 TIL SÖLU tvöfaldur svefnsófi, vel með farinn, einnig gott orgel. — Uppl. í síma 22540. (846 j SAXAFÓNN (Altó) í góðu standi | til sölu. Verð 3500 kr. Skarphéð- ; insgötu 14. (849 TIL SÖLU nýlegt drengjareiðhjól. j Stærð frá 8-11 ára. Lynghaga 14. j Sími 23275. (862 TIL SÖLU tveir enskir poplín- frakkar með húfum á 2ja og 4ra ára. Barnarúm, sem nýtt og dragt nr. 18. Sími 10106. (848 ÞVOTTAVÉL óskast til kaups, helzt Hoover. Uppl. í síma 12973. (802 TIL SÖLU „Servis“-þvottavél, sem sýður, og „Veritas" saumavél með mótor. Báðar vélarnar lítið notað- ar. Uppl. í símum 37528 og 37359. (815 MIÐSTÖÐVARKETILL með til- heyrandi tækjum óskast. Uppl. í síma 37752. (814 EXA-myndavél til sölu. Hægt að skipta um linsu, einnig Tandberg segulbandstæki. — Uppl. Bræðra- borgarstíg 18. (817 BARNAVAGN til sölu, Pedigree, minni gerð. Nýr himinn og svunta. Verð 1600 kr. Uppl. Hólmgarði 36, 1. hæð. (819 HUSQUARNA sáumavél í borði til sölu. Uppl. í síma 12058. (820 STIG5N saumavél til sölu á Lauga- vegi 54 B, kjallara. (823 VANDAÐ telpureiðhjól til sölu. — Uppl. Háaleitisvegi 4, kjallara. (822 FÉLAGSLÍF HANDKNATTLEIKSDEILD KR. - Fundur í KR-húsinu á miðviku- dagskvöld kl. 9. Rætt um sumar- starfið. — Stjórnin. RAFHA eldavél óskast strax. — Gerið svo vel og hringið í síma 23344. (851 TIL SÖLU vatnamótor 3|/2 hestafl. Uppl. að Shellvegi 4 eftir kl. 8 síðdegis. (829 RADIONETT segulbandstæki til sölu. Sími 22593. (858 TÆKIFÆRISVERÐ. - Kasmírsjal, svunta, upphlutsskyrta. Efni með kanti í möttul. Peysuföt sem ný. Upl. í síma 23922 frá kl. 9-11 og 8-10. (824 TAN SAD barnavagn til sölu. — Verð 1800 kr. Sími 37265. (825 DRENGJAREIÐHJÓL til sölu. - Sími 32852. (826 BÍVAN til sölu. — Uppl. í síma 16879. (813 BÍLL. Er kaupandi að ódýrum bíl í góðu standi. Uppl. í síma 10171. (808 GOTT drengjareiðhjól til sölu. — Uppl. í sfma 34079. (810 TIL SÖLU 2 lítil kvenreiðhjól og 1 karlmannsreiðhjól. Sími 10657. (812 BARNAVAGN til sölu. Kerra með skermi óskast á sama stað. Sími 20577 eftir kl. 6. (786 SILVER CROSS barnavagn ti! sölu. Uppl. að Goðheimum 6. GÓÐ SINGER saumavél í skáp til sölu. Verð 1 þús. kr. Bugðulæk 1. MIÐSTÖÐVARKETILL til sölu, ca. 2>/2 fermeter, ásamt olíubrennara. Uppl. í síma 33962. NÝTT Ambassador sófasett og nýr svefnsófi til sölu. Uppl. f síma 13456 eftir kl. 5 f dag. TIL SÖLU Hansa skrifborð, stell- skápur, hillur, fataskápur, tvö löng mjó barborð, 20 borðstólar. Víði- mel 21, efstu hæð til hægri. NOTAÐ MÓTATIMBUR óskast strax. Uppl. í síma 35954 næstu kvöld kl. 7 til 9. SENDIFERÐABÍLL Garant 1957 með Ford mótor og 5 gfra kassa, til sölu. Margs konar skipti koma til greina. Uppl. í síma 37234. TIL SÖLU kontrabassi. Sanngjarnt verð. Til sýnis Silfurteigi 1.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.