Vísir - 21.05.1962, Blaðsíða 15
Mánudagur 21. maí 1962.
VISIR
15
CECIL SAIN7-LAUREN7
KARÓl
(CAROLINE CHÉRIE)
39
hvað slæmir i augunum vildi ég
mega tilkynna, að ég er hér.
Hún mælti í fyrirlitningartón!
— Þér eruð frú Berthier,
kvenborgari?
— Já og aftur já, síðan ég
var handtekin hefur sama spurn
ingin klingt í eyrum mér. Mað-
ur skyldi halda, að ég hafi verið
sett í fangelsi til þess eins að
svara þessari spurningu.
Forðist hugaræsingu. Hér er
enginn stóll, en þér getið tyllt
yður á borðröndina, ef þér vilj-
ið.
Hann fór aftur að skrifa, en
Karolína, sem hafði enga eirð
í sínum beinum gekk um gólf
fram og aftur. Maðurinn hélt
áfram að skrifa, en loks lagði
hann pennan frá sér, sneri sér
að hinum manninum, sem sagði:
— Er það í lagi?
— Já. Kvenborgarinn frú
Berthier getur farið frjáls
ferða sinna.
— Þá vil ég tilkynna yður,
kvenborgari, bætti hann við, að
þér getið farið ferða yðar. Þér
eruð frjáls!
Hann leit ekki á hana, um
leið og hann sagði þetta, en
_ Þér getið á hvorugan stað-
inn farið? Þá verðið þér hand-
teknar aftur eftir nokkra daga.
I þessum svifum kom lög-
reglufulltrúi og gekk hinn þá
kæruleysislega á brott.
Karolína sat kvíðafull í vagn
inum. Hún hafði sagt ökumann
inum að aka til húss tengdafor-
eldra sinna, en ákvað nú að
fara úr vagninum einhvers stað
ar á leiðinni þangað. Hún not-
aði tækifærið er ekið var stræti
lagt hnullungssteinum og öku-
maðurinn varð að aka með
meiri gætni en ella, opnaði i
vagndyrnar með hægð og hopp j
aði út án þess hann yrði þess
þreir penna sinn, undirritaði vfr' ™n. var smeyk um, að,
skjalið og kallaði á fangavörð- °kuma1ðurmn ';æn 1 ÞjðnUStU
inn ,sem fór með hana á ný f | ^eglunnar. Hun var stodd á
klefann, þar sem hún safnaði QnincamP01* °8 hvarf brátt i
þronginm. Það var sem fargi!
saman föggum sínum.
Fyrir dyrum úti beið vagn,
sem beðið hafði verið um handa
henni ,en tekið fram, að hún
greiddi fyrir. Þegar hún var að
stíga upp í vagninn, kom hún
auga á þann ,sem undirritað
hafði frelsisplagg hennar. Hann
flýtti sér til hennar og hvísl-
aði:
— Þér þekkið mig víst ekki
aftur. Ég var áður einkaritari
de Pouges markgreifa og var
með honum, er hann tók þátt
í skemmtiferðinni í Vincennes-
skóg. Það var Salanches, sem
sagði mér, að þér væruð hérna.
Mér tókst að koma því til leið-
ar, að þér fengjuð frelsi með
því að benda á nokkra form-
galla við handtökuna, en ábend
ingar mínar voru teknar til
greina aðeins vegna þess, að
frjálsar gætu þér komið hat-
ursmönnum manns yðar á slóð
hans. Varðmenn eru við hús
yðar og tengdaforeldra yðar.
— Hvað get ég þá gert?
væri af henni létt — hún var
næstum hamingjusöm, frjáls
Hún gekk um götur án þess
að hafa nokkurt mark fyrir
augum. Hún fór niður að höfn-
inni og horfði á ljóskerin, sem
logaði á, speglast í fljótinu.
Svo fór hún inn í kaffistofu og
fékk sér hressingu.
Ungur maður horfði á hana
glöðum augum og brosti og hún
fékk ákafan hjartslátt. Þegar
hún var komin aftur út á göt-
una fór hún að hugsa um nán-
ara hvað hún skyldi til bragðs
taka. Það voru engir vinir eða
ættingjar, sem hún gat leitað
til. Það 1.4 við, að hún freistað-
Ættum við ekki að hætta að leita að golí'kúlunni og fara að leita
að golfvellinum.
Hún reyndi að muna hvað vin
ur Gastons hafði sagt orðrétt,
en hún gat ekki munað hvert
orð, en hún skaut upp þeirri
hugsun, sem breytti öllu. Þessi
maður hafði bjargað henni að
. ...... . . ósk Gastons. Hún gat þakkað
ist tj. að fara í gisöhus, en þá Gaston frelsi sitt H henn.
ar fylltist þakklæti og gleði. I
stað þess að flýja hafði hann
mundi hún hvað vinur Gastons
hefði sagt. Lögreglan mundi
komast á slóð hennar og hún
mundi verða handtekin á ný.
Hún mim^i^eita hennar, því að
vafalatfst*'vis'si hún þegar, að
hún var flúin. Og á gistihúsi
yrði hún að sýna eitthv. plagg.
hugsað um hana. Kannske var
hann enn heipa hjá sér?
Það var áhættusamt að heim-
sækja hann, en ef hún héldi á-
fram þessu flakki væri hún vafa
A
N
LOOAMS AN[7 F’LA.TT LOOKEP
AT EACN OTNEK 5ITTEKLV,
StJTNO ONE SF’OKE. frWbW
’NO ONE CONPESSESí,/ASKEIF
THE KINS. "VEKV W'ELL--
THEN VOU ALL AMJST 7\s
A HOKKISLE FEATHl''
„Setjið fangana i geyminn",
hvæsti Topar, og um leið beind-
ust augu allra að risavöxnum gler
geymi, sem stóð fjarst í herberg-
inu.
Skipun hans var hlýtt, en fórnar
.v:
Barnasagan
KALLI OG HAFSIAN
Því miður hafa glatazt sex síð- slakk, bibble abbel . . .“ sagði stýri
ustu myndamótin af þessari
sögu og birtum við þvi hér
textann með tvei.i. þeim næstu
og gerum svo daglega þar til
nýtt, spennr.ndi æviitýri með
Kalla kaftein og félögum hans
hefst á finimtudag.
„Nú er hið mikla augnablik upp-
runnið," sagði Sifter. „Nú tökum
við skýrsla af vitnum um hina
sokknu borg. Það hlýtur að hafa
verið hluti Atlantis. Gullið, sem
fannst framan á hafsíunni, gefur
til kynna, að lifnaðarhættir hafi
verið á háu stigi . . .“ „Látið Stebba
frænda tala. Það er þó hann, sem
var þar niðri, en ekki þér“, sagði
Tommi óþolinmóður „Grrrr, slikk,
maðurinn leyndardómsfullri röddu.
„Við græðum ekki mikið á þessu“,
sagði Mangi meistari. „Sjáið hvern-
ig vesaling maðurinn lítur út.
Hann líkist einna helzt uppþorn-
aðri smjörköku“. „Nei, hann lítur
hreint ekki vel út“, viðurkenndi
Sifter. „Það ei erfitt að afhlaða
slíka manngeru, og ekki sízt þar
sem hann hefur gleypt svo mikinn
straum". Stebbi leyfði þeim bara
að tala. Hann reyndi í gríð og erg,
að komast að raun um, hvað hann
var: Var hann stýrimaður á KRÁK
eða var hann rafall. Leiðslurnar
gátu bent til þess, að hann raun-
verulega væri rafmagnsvél og hinir
bláu geislar tentu til hins sama.
Síðan kom hann auka á Kalla, sem
dýrin höfðu ekki fyrr verið lokuð
vandlega inni í geyminum, þegar
vatn tók að streyma inn í geym-
.V.VAV.V.V.V.W.V.V.V.V.
ennþá framleiddi nokkur þúsund
volt af rafmagni. „A . ,h“, sönglaði
hann, grrr nú man ég það allt. Haf-
inn. Þannig átti að taka þau af
lífi.
að flytja skipið burt frá hinum ó-
heillavænlega stað, en svo missti
KRÁK hraðanr, því að nú var held
sfan, borgin á hafsbotni — titring- J ur ekki meiri straumur i Kalla.
urinn í höfðinu á mér, dásamlegur
titringur“. Ljómandi í framan
renndi hann sér niður af borðinu
og óð út úr káetunni, og söng há-
stöfum bernskusöngvana sína.
Sjávarloftið á þilfarinu gerði það
að verkum, að Stebbi varð fljótlega
samur maður. Svo rann það upp
fyrir honum, hversu nærri dauðan-
um þeir Kalli og Stebbi höfðu ver-
ið. Hann flýtti sér inn í lúkar og
leysti reipíð, sem stýrið var fest
með. „O . . ,h“, stundi hann, „hví-
Iíkur hryllingur. Fyrst fljúgum við
upp í loftið. Síðan skellum við nið-
ur aftur og sökkvum niður i drauga
lega borg ; hafsbotni, og þar fyll-
umst við af rafmagni. Þetta er
meira en ég get þolað. Við verðum
að snúa við til Moodanuze, og það
á stundinni, áður en ný slys hljót-
ast af. Stýrimanninum til mestu ó-
heppni, hafði Kalli ennþá orku til
Kafteinninn náði sér fljótlega og
aðeins smátitringur í annarri hendi
hans gaf til kynna að hann hafði
verkað sem rafall. Hann sagði pró-
fessornum og Manga nákvæmlega
frá því, sem hann hafði séð á hafs-
botni. En þegar Sifter sagði hon-
um, að hann hefði haft með sér
gull neðan úr djúpinu, varð Kalli
þrumu lostinn: „Tíuþúsundhákarlar
hrópaði hann“, það er sannarlega
athyglisvert. Við verðum að merkja
stöðu borgarinnar á kortið, svo að
við getum snúið aftur og fundið
hana á ný“. Sifter hristi höfuðið.
„Nei“, sagði hann, ,,ég hafði hugs-
að mér, að \ köfum í hafsfunni.
Það er þess vegna, sem ég skipaði
svo fyrir, að skipið skyldi sigla í
hringi kringum staðinn". Auðvitað
vissu þeir ekki, að stýrimanninum
hafði tekizt að sigla skipinu langt
burt frá staðnum.
laust glöt\ð. Hún hikaði ekki
lengur. Hún* var stödd á hafn-
argarði skammt frá L’Echelle-
götunni og hún var komin þang
að eftir nokkrar mínútur. Henni
hljóp roði í kinnar, er hún minnt
ist flótta síns gegnum hliðið, er
hún háfði komið að Gaston og
vinkonu hans, og gekk nú um
það öðru sinni og knúði dyra.
Gaston var heima. — Tvær
skammbyssur lágu á borði hans’.
Hann var að setja föt sín og
annað niður í koffort.
— Hjartað mitt!
Hún hljóp í faðm hans. Það
liðu nokkrar mínútur þar til hún
gat mælt frekara.
—Ég á það yður að þakka, að
ég slapp, hvíslaði hún svo.
Hann svaraði engu strax,
hélt henni þétt að barmi sínum
og strauk hár hennar og vanga.
— Ég var sannfærður um, að
það mundi heppnast, og þó veit
maður aldrei vissu sína, þegar
við þessa herra er að eiga, fyrr
en maður sér árangurinn eigin
augum.
Það fór eins o gtitringur um
allan líkama hennar og hann
iætlaði að leggja hana á rúmið,
svo að hún gæti hvílzt, en hún
streittist á móti:
— Nei, Gaston, þetta rúm vek
ur óþægilegar minningar!
Hann sagði henni, að þau
væru bæði í mikilli hættu stödd.
Það væri mesta furða, að hún
skyldi hafa fundið hann þarna.
Daginn áður, er Gaston hafði
fundið hann að máli og sagt
honum að nafn hans væri á
svarta listanum, hafði hann flutt
til vinar síns, og vegna þess að
hann þekkti áhrifamenn fékk
hann komið því til leiðar, að
nafn hans var strikað út af list-
anum, en hann kvaðst vita vel,
að það hefði verið gert aðeins
til bráðabirgða. Lýðveldisnefnd-
in var ekki vön að láta bráð
ganga sér úr greipum. Atkvæða
greiðsla um handtöku hafði síð-
an farið fram. Hún var yfirvof-
andi — innan fárra klukku-
stunda. Hann kvaðst hafa verið
að ljúka undirbúningi að burt-
för sinni, er hún kom.
— Hvert ætlið þér? spurði
Karólína.