Vísir - 25.05.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 25.05.1962, Blaðsíða 12
12 VÍSIR Föstudagur 25. maí 1952. KISILHKEINSA miðstöðvarotna og kerf; með fljótvirki tæki. Einnig viðgerðu breytingai og nýlagnir. Sím. 17041 (40 HÚSEIGENDUR 4THUGIÐ! - Standsetjum lóðu, leggjum gang- stéttii leitið tilboða Simi 37434. VANIR MENN, fljót og góð vinna. Sími 35605 ÓNNUMSl viðgerðir Of sprautun 4 reiðhjóium hjálpar mótorhjólum, itanborðsmótorum barnavögnum og kerrum o fl Einnig til söli upp gerð reiðhjól og orfhjól. E I K N R Melgerð' 29 Sogamýri Sími 35512 HREINGERNINGAR og húsavið- gerðii Uppl. I slma 12662 og 22557 Óskar (562 SKERPUM garðsláttuvélar og önn ur garðverkfæn Opið öl) kvöld nama laugardaga og sunnudaga Grenimel 31 (244 STÚLKA óskar eftir vinnu, helzt I brauðbúð. Uppl. í síma 24935. msm Ö8AVIDGER0IB HREINGERWINffAR cingonjí 'vanÍY' oa vancivirkir ment HOSfWÍÐ&ERÐlR aUskom viejgercrir i/PanhiSss oj innar, jePjnm i Pvofcili jiPcr. S’ef urrt vid od 3eP{um un n LOFTNET o.h. o.H Vicj kappkosPum Jóda fojónusiu. 7c?n?/<f i c?aj oy vicf komum s?rc)X. ‘ffcesl/ngaTp'ÆT y?¥o? Jimj yrvo? KVEN-ARMBAND tapaðist í Iðnó þriðjudaginn 22. þ.m. Finnandi vin samlegast hringi f síma 13559. — Reynimel 43. (1034 GLERAUGU, í nýtízku umgerð töpuðust f fyrradag, sennilega í Miðbænum. Finnandi hringi vin- samlegast í síma 35630 (1056 HJULBARÐAVIÐGERÐ, rafgeyma- hleðsla Hjóibarðastöðin. Sigtúni 57. oimi 38315. Opið alia daga kl. 8 f.h. til 23. ^^^^GGJAHREINSUNIN VÉLAHREINGERNING. Fljót og þægileg. Sími 19715. TEK EÖRN I gæzlu. Tilb. merkt „Barnagæzla 34“ sendist VIsi. AÐSTOÐARMATREIÐSLUKONA óskast yfir sumarmánuðina. Uppl. á skrifstofunni. Hótel Vík. (1042 UNGLINGSTELPA, 14 ára gömul, óskar eftir atvinnu í sumar. Vill gjarnan komast á gott sveitaheim- ili. Uppl. í síma 20047. (1043 HREINGERNINGAR - Vönduð vinna, sanngjörn viðskipti. Sími 16739. SUMARBÚSTAÐAVINNA. - Önn- umst alls konar sumarbústaða- vinnu, einnig lóðir, girðingar og fleira. Sími 16739. MERCEDES-BENZ EIGENDUR. Sýnd verður kvikmynd frá Mercedes-benz verksmiðjunum í TJARNARBÆ á morgun, laugardag kl. 13,30. H.F. Hamflettur svartfugl &hoextfr* HÓLMGARÐI 34 — SÍMI 3499S ÞRÍHJÓL til sölu. Uppl. Úthlíð 8, BARNAVAGN Pedigree til sölu kjallara. Verð 600 kr. (1053 Sími 36959 (1005 HÚSRÁÐENDUR. - Látið okkur leigja — Leigumiðstöðin, Lauga- vegi 33B. (Bakhúsið). Sími 10059. ÚTLENZK stúlka óskar eftir 1 herb. og eldhúsi, helzt í Norður- mýri eða Holtunum. Uppl. í síma 15905 milli kl. 9 og 7. EINHLEYPUR reglusamur maður óskar eftir 2 herb. og eldhúsi, sem næst Nóatúni. Uppl. í síma 24839. FJÖLSKYLDA óskar eftir 3 herb. og eldhúsi í Reykjavík eða Sel- tjarnarnesi. Uppl. í síma 24839. SJÓMAÐUR óskar eftir herb. ( Mið- eða Vesturbænum. Uppl. í sfma 35985. SUMARBÚSTAÐUR góður óskast til Ieigu í 2 til 3 mánuði f sumar, æskilegast við Elliðavatn. Tilboð sendist Vísi fyrir hádegi á laugar- dag merkt „A - E“ REGLUSÖM kona óskar eftir lít- illi íbúð, helzt í Austurbænum. — Uppl. í síma 17802. STÚLKA með 4ra ára barn óskar eftir herb. og eldunarplássi eða lítilli íbúð. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 33656. HERBERGI. Óskum eftir 1 stóru herbergi eða 2 samliggjandi. Lítil íbúð kemur til greina. Helzt á hita veitusvæðinu. Uppl. í síma 50882. SILVER CROSS barnavagn, mjög vel með farinn, til sölu og sýnis eftir kl. 3 í dag, að Bergþórugötu 31. kjallara, austurenda. Sömuleið- ir drengjareiðhjól lítið. — Uppl. i síma 32029. (1050 BARNAVAGN, sem nýr, til sýnis og sölu í Eskihlíð 14 A, III. h. t. h. (1047 MÁLNINGARVÖRUR hef tii sölu ailskonar málningarvörur. Sendi heim Sími 35810 Litaskáiinn við Kársnesbraut á móti Blómaskálan um VEIÐIMENN. Ánamaðkur til sölu aðeins 1 kr. stk. — Uppl. f síma 20749 ' (992 TIL TÆKIFÆRISGJAFA- - Mál verk og vatnsh.tamyndii Húsgagna Sigurðssonar, - Skólavörðustig 28. — Sími 10414 KAUPUM kopar og eir Jámsteyp an b t Ananaustum — Sfmi 24406 BARNAVAGNAR, notaðir barna- vagnar og kerrur. Sendum f póst- kröfu hven á iand sem er. Tökum einnig í urnboðssölu. Barnavagna- salan, Baldursgötu 39. Sími 20390. i LÍTILL nýlegur barnavagn til sölu. Uppl. í síma 32394. BARNAVAGN tii sölu. Uppl. í , síma 14966. j Notuð RAFHA eldavél til sölu á 1 Barónsstíg 49 II. eftir kl. 8 í kvöld. (1036 BARNAKERRA og hátt barnarúm óskast. Uppl. í síma 20168 eftir (1055 vcrzlun Guðm kl. 5. TVÍSETTUR klæðaskápur til sölu, 2ja manna svefnsófi, Iítil komm- óða. Uppl. í síma 24880. SJÓNVARP til sýnis og sölu. — Uppl. í sima 37712. SKELLINAÐRA í góðu lagi til sölu. Selst ódýrt. Uppl. Ásgarði 59. Sími 35180. BARNAÞRÍHJÖL til söiu á Njarð- argötu 29, uppi. Sími 10171. NOTUÐ saumavél í tösku óskast. Uppl. í síma 50615 kl. 7 til 8. SÓFASETT til sölu. Uppl. í síma 36734. (1049 Góður SKÚR óskast, stærð ca 25 j TIL SÖLU sef ný strauvél og eik- ferm. Uppl. í síma 32673 eða ar borðstofuborð, vegna flutnings. 32575. (1031 Sími 23795. (1046 HERBERGI til leigu við Laugaveg, fyrir reglusama einhleypa konu. — Uppl. í síma 15625, frá kl. 17,30 til 21. (1028 ÍBÚÐ óskast. 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast til leigu í Kópavogi eða Reykjavík. Þrennt í heimili. Uppl. í símum 14306 og 33645. ÓSKA EFTIR 1 til 2ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 16720. 2 UNGIR MENN óska eftir tveim samliggjandi herbergjum eða stórri stofu. Uppl. í síma 37562 milli kl. 6 og 9. HERBERGI fyrir karlmann óskast. Uppl. í síma 20022. (1048 LAGERPLÁSS (upphituð rishæð) til leigu á Langholtsvegi, ódýrt. Sími 17335. (1051 j UNG HJÓN með barn á 1. ári, !' óska eftir stofu og eldhúsi, strax. j1 Sími 37508. (1054 1! --------------- I j FULLORÐIN barnlaus hjón óska eftir 2ja herbergja íbúð. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 22503 kl. 7 e.h. (1052 2ja HERBERGJA íbúð til leigu i sumar. Uppl. í sfma 32852. (1044 GOTT HERBERGI með innbyggð- um skáp, til leigu í Hlíðunum. — Sími 19152. (1045 STÚLKA með barn á 3ja ári ósk- ar eftir ráðskonustöðu. Uppl. í síma 17284. FÉLAGSLÍF I FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer tvær skemmtiferðir á sunnudaginn. — Önnur ferðin er í Brúarskörð. Ek- ið austur f Biskupstungur, Reykja- veg að Úthlíð, gengið þaðan um Úthlíðahraun í Brúarskörð Ekið heim um nýju brúna á Brúará og um Laugardal. Hin ferðin er um Brennisteinsfjöll Ekið að Kleifar- vatm og gengið þaðan á fjöllin. Lagt af stað kl. 9 frá Austur- velli. Farmiðar seldir við bílana. Uppl. í skrifstofu félagsins, símar 19533 og 11798. KARFAN „Multi magic“ skemmtilega, sem hægt er að breyta og nota á undra margan hátt fæst aðeins í Verzlun Jóns Þórðarsonar Liverpool Hamborg BÍLASALA Guðmundar Bergþórugötu 3 selur í dag: Mercedes Benz diesel fólks- bifreið 1957. Chevrolet 1955, gerð 3100, með hliðarrúðum og sætum fyr- ir 8. BÍLASALA Guðmundur Bergþórugötu 3. Símar 19032 - 20070. Bifreiðastjórar Opid frá kl 8 t.h. til 23 e.h. alla daga Hjólbarðaverkslæðið Hraunholt við Miklatorg Simi 10300 Kaupi gull og silfur TIL SÖLU Pedigree barnavagn og tvíbreiður dívan. Uppl. í Drápu- hlíð 30, kjallara. (1037 GÓLFTEPPI frekar stórt, til sölu. Sími 17831. (1004 PEDIGREE barnavagn til sölu — Einnig kerra á sama stað. Uppl. í síma 36073. (1040 SUMARBÚSTAÐUR, eða land und ir sumarbústað í nágrenni .Reykja- víkur óskast. Uppl í síma 33174. (1041 TIL SÖLU á Grandaveg 37, uppi, gengið inn í portið. Stór ottómann og dívan, nýtt borð og borðstofu- stólar vegna flutnings. (1039 TIL SÖLU falegur hollenzkur barnavagn (beinhvítur) kr. 2800, nýtt strauborð kr. 350. Uppl. í sfma 20427 eftir kl. 6. ÓSKA EFTIR að kaupa góðan klæðaskáp. Sími 23772. LÍTIÐ notaður Rafha þvottapott- ur til sölu með hagkvæmu verði. Uppl. í síma 33899. j HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu j 112, kaupir og selur notuð hús- i gögn, herrafatnað, gólfteppi og fl. 1 Sími 18570. (000 BARNAKERRA (Pedigree) með skermi og kerrupoki til sölu. Berg- þórugötu 51 3. h. t.v. Sími 18839. ________________________ (1035 Nýr SILVER CROSS barnavagn til sölu. Sími 23838. (1026 OVERLOCK saumavél í góðu standi, selzt ódýrt, einnig Pedigree barnakerra með skermi. Laufás- veg 17 efstu hæð. (1029 TIL SÖLU svefnherbergissett að- eins kr. 3.500, og svefnsófi kr. 2.000. Uppl. í síma 23914 frá kl. 2- 5 í dag og laugardag. (1032 KVENREIÐHJÓL. Vel með farin kvenreiðhjól til sölu. Uppl. í síma 24409 eftir kl. 5. (1030 ELDHÚSEORÐ og stólar til sölu. Selst ódýrt. Uppl. f síma 14372. (1027 SMURSTÖÐIN Sætúni 4. Seljum allar fáanlegar tegundir af smur- olíu Fljót og góð afgreiðsla. Simi 16227 (476 FALLEGIR ketlingar fást gefins. Uppl. á Strandgötu 43. Hafnar- firði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.