Vísir - 25.05.1962, Blaðsíða 4
VISIR
Föstudagur 25. maí 1962.
Yngsti frambjóðandinn
i
Lang-yngsti frambjóð-
andinn, sem líkur eru á
að kjörinn verði í borg-
arstjórn, er í 8. sæti á
lista sjálfstæðismanna.
Hann er Birgir ísl. Gunn
arsson, héraðsdómslög-
maður, 25 ára gamall
Reykvíkingur sem þrátí
fyrir ungan aldur á að
baki glæsilegan feril í
félags- og stjórnmálum.
jgirgir býr að Fjölnisvegi 15
hér í borg ásamt konu sinni
Sonju Bachmann og tveim
börnum þeirra, Björgu Jónu 5
ára og Gunnari Jóhanni, sem
er á öðru ári.
Birgir er fæddur og uppalinn
hér í Reykjavík, sonur hjón-
anna Jórunnar Isleifsdóttur og
Gunnars heitins Benediktsson-
ar hrl., sem lengi veitti Ráðn-
ingarstofu Reykjavikurbæjar
forstöðu.
Birgir varð stúdent árið 1955
og lögfræðingur á s.l. ári með
hárri einkunn. Fyrir nokkrum
dögum lauk hann flutningi próf
mála fyrir héraðsdójni og öðiað-
ist þar með réttindi sem hér-
aðsdómslögmaður.
Hann var formaður Vöku fé-
lags lýðræðissinnaðra stúdenta
1956 — 57 og formaður Stúd-
entaráðs Háskóla íslands 1957
— 58. Hann hefur verið í stjórn
Heimdallar í 6 ár og formaður
félagsins s.l. 3 ár. Hann er rit-
ari Sambands ungra sjálfstæð-
ismanna og á sæti í stjórn Full-
trúaráðs sjálfstæðisfélaganna í
Reykjavík og flokksráðs Sjálf-
stæðisflokksins. Á vegum Há-
skólans og samtaka stúdenta
hefur hann sótt fundi og ráð-
stefnur erlendis þ. á m. í Banda
ríkjunum og Noregi.
Eins og margir námsmenn
stundaði Birgir ýmiss konar
vinnu á sumrin á skólaárum
sínum. Vann hann m. a. lengi í
bæjarvinnunni, einkum í garð-
yrkjunni undir verkstjórn Sig-
urðar Sveinssonar og síðar
Hafliða Jónssonar garðrykju-
stjóra. Var þar eins og endra-
nær unnið að mörgum fram-
kvæmdum til að fegra og bæta
útlit borgarinnar og kveður
Rætt við Birgir ísleif Gunnarsson hdl»
Birgir það hafa verið sérstak-
lega ánægjulegt að leggja hönd
á plóginn í því efni.
\7ísir ræddi fyrir nokkrum
dögum við Birgi um ýms
áhugamál hans og snerist talið,
sem von var mjög um borgarmál
efni Reykjavíkur og stjórnmál
almennt.
Enda þótt engin vissa sé fyr-
ir því, að Sjálfstæðismenn
haldi meirihluta sínum, leyfð-
um við okkur þá bjartsýni að
ganga út frá því, að Birgir næði
kosningu í borgarstjórn og
spurðum hann, að hvaða málum
maðurinn ?
um félagasamtökum og gæta
þess vel, að starfsemi þessara
aðila rekist ekki á, þannig að
fé og starfskraftar nýtist sem
bezt. Til greina gæti komið að
setja ákveðin skilyrði fyrir því
sálfræðideild fyrir skólabörn
og við Heilsuverndarstöðina
tók til starfa geðverndardeild,
sem einkum er ætluð yngri
börnum. Þá hefur verið hald-
ið uppi sérkennslu fyrir treg-
gáfaða nemendur og heima-
kennslu fyrir sjúk börn. Þessu
starfi verður að sjálfsögðu
haldið áfram en jafnframt verð-
ur að athuga önnur úrræði til
að hjálpa þeim, sem einhverra
hluta vegna eiga ekki samleið
með öðrum.
1 íþróttamálum er nú unnið
að ýmsum stórframkvæmdum
eins og byggingu sundlaugar í
Með fjölskyldunni — Björg Jóna fimm ára gömul dóttir Birgis og Sonju, situr vinstra
megin við borðið en Gunnar Jóhann, eins og hálfs árs sonur, situr hjá móður sinni.
(Ljósm. Vísis I. M.)
hann hyggðist þar helzt vinna.
— Að sjálfsögðu vinna borg-
arfulltrúar sameiginlega að
þeim málum, sem að höndum
bera, sagði Birgir, en í fjölmenn
um meirihlutaflokki er eðlilegt
að höfð sé nokkur verkaskipt-
ing, og hefði ég mestan hug á
því að vinna að þeim málum, er
varða æsku borgarinnar. Enda
þótt mikið hafi verið gert í þeim
málum, eru mörg verkefni
framundan. Hina fjölbreyttu
starfsemi Æskulýðsráðs þarf
enn að efla, en jafnframt verð-
ur að örfa og styrkja æskulýðs-
starf það, sem unnið er af ýms-
Sinstæð skólaslit
Eins og skýrt var frá í Vísi fyrir
nokkru, eru nú liðin 100 ár frá
upphafi samfelldrar barnafræðslu í
Reykjavík, og er þess minnst með
ýmsum hætti. Um síðustu helgi
voru haldnar sýningar á vinnu
barna í öllum barnaskólum í borg-
inni, og munu um 20 þúsund manns
hafa skoðað sýningarnar, sem
haldnar voru í 17 skólum.
Sameiginleg skólaslit
Næst verður það, að síðasta maí,
sem er uppstigningardagur, fara
fram í Laugardal sameiginleg skóla
slit allra barna- og unglingaskóla
Reykjavíkur. Samkoman hefst kl.
2:45 e.h. með því að lúðrasveitir
leika. Þá verður leikfimissýning
pilta úr Laugarnesskólanum undir
stjórn Skúla Magnússonar. Síðan
ganga nemendur, kennarar og
skólastjórar fylktu liði inn á ieik-
vanginn, fyrst lúðrasveitir skól-
anna, þá fánaberar, þá elzti barna-
skólinn, Miðbæjarskólinn og síðan
barna- og gagnfræðaskólar í ald-
ursröð. Það sem þá fer fram, er
þetta: Menntamálaráðherra Gylfi
Þ. Gíslason, og séra Bjarni Jónsson
vígslubiskup flytja ávörp. Dr. Páll
ísólfsson stjórnar fjöldasöng og
Guðmundur Jónsson syngur ein-
söng, en Lúðrasveit Reykjavíkur og
iúðrasveitir skólanna leika. Loks
eru skólaslit, sem Jónas B. Jóns-
son fræðslustjóri hefir með hönd-
um að þessu sinni. Öll athöfnin
að samtök, sem vinna að æsku-
lýðsmálum, fái styrk úr borgar-
sjóði, en jafnframt væri lögð
nokkur skylda á borgaryfirvöld
in að styrkja slíka aðila ef þeir
uppfylla þær kröfur, sem gerð-
ar eru.
Skóia- og fræðslumál eru
meðal þeirra, sem mestu varða
fyrir æsku borgarinnar á hverj-
um tíma. Um leið og haldið er
áfram framkvæmd hinnar stór-
huga áætlunar sjálfstæðis-
manna um skólabyggingar og
fræðslumál þarf að kanna nýj-
ar leiðir í þessum efnum. Á s.l.
kjörtímabili var stofnuð sérstök
verður kvikmynduð.
Fylkingin, sem gengur inn á leik-
vanginn, verður í fjórum röðum
og allt að 2 km. á lengd, því að
þátttakendur verða líklega 7 — 8
þúsund. Þó verða 7, 8 og 9 ára
börn ekki með í göngunni. Og þar
eð ekki eru tök á að flytja þau
öll inn í Laugardal, er það ósk
fræðsluyfirvaldanna, að sem flest-
ir foreldrar þeirra barna komi með
þau, svo að þau geti einnig verið
viðstödd þessi einstæðu skólaslit.
Tekið skal fram, að 10 og 11 ára
börn úr þeim skólum, sem fjarri
eru Laugardalsvellinum, verða sótt
af viðkomandi skólum og þeim skil
að þangað aftur. Eldri nemendur
verða að sjá um sig sjálfir inn eftir
og verða að vera komnir þangað
í síðasta lagi kl. 2:30. Undirbún-
ing skólaslitanna hefir Stefán
Kristjánsson fimleikakennari haft
með höndum.
Laugardal og smíði íþrótta- og
sýningarhúss á sömu slóðum.
Auk þess vinna íþróttafélögin
að gerð leiksvæða og félags-
heimila og njóta til þess styrkja
úr borgarsjóði. Ég tel, að sú
stefna, sem mörkuð hefur verið
í þessum málum sé sú eina
rétta. Annars vegar vinnur
borgarfélagið að því beint að
leysa hin stærri verkefni, en á
hinn bóginn styrkir það og örf-
ar einstaklinga og samtök til
að leggja fram krafta sína.
'T'alið berst nú að þátttöku
unga fólksins í borgar-
stjórnarkosningunum.
Birgir kveður fulla ástæðu
til bjartsýni í þvi efni. Hann
segist aldrei á þeim árum, sem
hanri hefur verið í stjórn Heim
dallar hafa orðið var við eins
mikinn áhuga ungs fólks á því
að ganga í félagið og starfa
fyrir Sjálfstæðisflokkinn eins
og nú að undanförnu. Fólk
streymir inn í félagið, enda
þótt engin „herferð“ eða skipu-
lögð starfsemi hafi verið rek-
in til að fá nýja félaga. Það er
áberandi, segir Birgir, hve ungt
fólk virðist hafa mikla þekk-
ingu og glöggan skilning á
borgar- og þjóðmálum. Á því
er enginn vafi, að það fólk, sem
nú er komið yfir 18 ára aldur
hefur ekki minni þekkingu og
þroska í þessum efnum en þeir
sem náð höfðu 21. árs aldri á
þeim tíma, þegar sá kosninga-
aldur var ákveðinn. Því er ég
eindregið fylgjandi þvi að ald-
urslágmarkið verði fært niður
í 18 ár og er sannfærður um,
við eignuðumst fleiri ábyrga
að það myndi stuðla að því að
borgara og hæfari til að taka
afstöðu í stjórnmálum.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur
fyrir löngu viðurkennt í verki,
að hann treystir ungum mönn-
um fyrir hinum mesta vanda
og hefur þetta ekki sízt komið
í ljós í málum Reykjavíkur-
borgar. Bjarni Benediktsson
varð borgarstjóri aðeins 32. ára
gamall. Gunnar Thoroddsen tók
við því starfi 36 ára að aldri
og Geir Hallgrímsson var 33ja
ára þegar hann varð borgar-
stjóri. Ungu fólki ætti að vera
það sérstök hvöt ti að fylkja
sér um lista sjálfstæðismanna,
að borgarstjóraefni hans er
ungur og glæsilegur maður,
sem þegar hefur unnið álit og
traust með störfum sínum.
TTinar stórstígu framfarir,
sem orðið hafa í Reykjavík,
segir Birgir að lokum, bera
þess merki að Sjálfstæðisstefn-
an hefur lengi notið meirihluta-
fylgis í höfuðborginni. Dug-
miklir einstaklingar hafa feng-
ið að njóta sín og framtaks-
semi þeirra blasir hvarvetna
við. Jafnframt hafa verið við
stjórn framtakssöm borgaryfir-
völd og hin glæsilega höfuð-
borg, sem unga kynslóðin tekur
við, er arfur frá þessum aðil-
um, sem henni ber skylda til að
auka og varðveita.
Sögusýning : búning hennar hefir annazt Gunn-
Lokaþátt' • þessarar aldarminn-: ar M. Magnúss. Sýning þessi verð-
ingar verður svo sögusýning í Mið- ur mjög umfangsmikil, verður yfir
bæjarskólanum 8. júní, sem sýnir
sögulega þróun fræðslumála í
Reykjavik frá 1862, en nær þó að
nokkru yfir 200 ára skeið. Undir-
í 14 stofum skólans og að auki í
fimleikasal, búningsherbergjum og
á göngum. Verður nánar sagt frá
henni síðar.
Fékk afhentar 1000 kr.
vegna mistaka
í gærdag kom maður i hús hér
í bæ og keypti barnakerru. Hann
kvaðst fyrst í stað aðeins hafa
1000 kr. seðil til að greiða með
og spurði hvort hægt vœri að
skipta.
Húsmóðirin, sem seldi kerruna
fór í hirzlu, sem peningar /oru
geymdir í í bv> 't>'vni tð nf 1 oen-
i inga til að gefa til baka. Á meðan
j á því stóð kallaði maðurinn til
hennar, að hann hefði handbæra
nákvæmlega þá upphæð, sem kerr-
i an kostaði. Konan hvarf þá frá
| hirzlunni til að ganga frá kaup-
1 unum. Hélt maðurinn því þá fram,
ð hann hefði af: ..rnt konunni 1000
Framh. á bls 13