Vísir - 25.05.1962, Blaðsíða 15

Vísir - 25.05.1962, Blaðsíða 15
Föstudagur 25. maí 1962. ViSIR 75 CECIL SAINT-LAURENT KARÓLÍNA (CAROLINE’ CHÉRIE) Karólína og Gaston tókust í hendur. — Þarna vorum við heppin. Er þau höfðu ekið um stund mættu þau kerrulest. Kerrurn- ar voru tómar. Gaston fölnaði. — Þeim er ekið frá aftöku- staðnum. Það fór hrollur um Karó- línu. — Við skulum reyna að kom- ast burt sem fyrst. Stöðva varð vagninn i bili,' vegna þess lýðveldissinnar höfðu umkringt tvo menn, til þess að taka þá höndum. Mann- fjöldinn æpti og grjóti var kast- að. — Þetta verður víst ljóti dag- urinn, tautaði Gaston. Loks komu þau á ákvörðun- arstað. — Það er bezt, að þú gangir hér um fram og aftur og bíðir eftir mér, sagði hann. Ég ætla að fara og hafa tal af konunni, sem á húsið, og kem svo og eæki þig, en við skulum ekki þúast í návist hennar, og þú mátt eltki gefa henni í skyn, að við — þú skilur ... — Ég skil mæta vel, konan er auðvitað ein af ástmeyjum þínum. Þú ert svo ósvífinn, að — Vertu nú skynsöm, Karó- lína litla. Þú gazt rétt til. Ég því að hún vissi ekki hvað kon- an hét, sem Gaston fór til þess að hafa tal af, hvað þá meira. Hún svaraði hálfstamandi: — Ég er kunnug manninum, sem fór þarna inn rétt áðan. Ég átti að hitta hann. Þernan horfði hikandi á hana, en benti henni svo að koma með sér. Þær gengu gegnum trjá- göng og allt í einu stóð hún augliti til auglitis við Gaston. Hann var að tala við unga konu, sem var klædd morgunkjól. Gaston virtist reiður. Konan gaf þernunni bendingu um að fara. ' — Eruð þér gengin af vitinu? ætla ekki að reyna að ,j0ga sP^ðl Gaston Hvers vegn, bið- neinu að þér. Pað, sem ég æ,lai“3 >1 ett fyrlr »tan? að gera, væri vægast sagt — 41 om Y- ~ Það kemur ekki til mála. Hafið rósabeðinu. þér kannski sjáif séð hann i smekklaust — ef kringumstæð- urnar væru aðrar. Nú á ég ekki annarra kosta völ. Þetta er eina leiðin, sem ég get farið til þess að reyna að bjarga þér. Hann kinkaði kolli til hennar og fór án þess að bíða eftir að hún svaraði. Karólína horfði á eftir honum. Hann nam staðar — Eg varð hrædd. Allir gláptu | á mig. Svo kom varðflokkur — | Gaston beit á vör sér. | og auðmýkingar, vildi nú binda — Og hvað sögðuð þér við i endi á þessa viðræðu, en það stúlkuna, sem opnaði fyrir yð-1 var þeim viðkvæmt mál öllum ur? jað þurfa að ræðast við þannig. — Ég — ég sagði, að ég Um leið og hún hneigði sig lít- þekkti yður, og að ég hefði átt! ds háttar fyrir konunni, sagði að hitta yður hér. hún: ! Frú ,ég þakka yður að hafa ■ verða að kveðja hann í návist þessarar konu. Hún hafði von- azt eftir að geta kvatt hann með kossi og spurt hann hve- nær hann héldi, að þau mundu geta hitzt aftur, en hann kyssti hana formlega á handarbakið. SvÍDur Gastons bar merki vax I t‘u “ j—* ““ — i — Frú, sagði hann, ég vona, « s . , ... . . í hugleitt þetta vinsamlega og bið að þér .sleppið vel frá þessu æv- við garðhliðið og hringdi þar í andi óánægju, en hann stillti sig „________________Z „„„ í . ., . >. ** ~ . ... , .....& f x- u' i *• L t ■ í yður afsokunar og mun eg svo íntyn. Eg vona, að ég fai frétt- biollu. I garðinum voru havax- og kynnti Karólmu fynr ungu „• . konunni. - Hann nefndi hana 1 draga mig 1 hle' bjöllu. I garðinum in tré. Hliðið opnaðist og hann fór inn í garðinn. Undii eins og hann var horf- inn fannst henni hún vera glöt- uð. Hún skalf af angist frá hvirfli til ilja færi einhver fram hjá og horfði á hana. — Hún reyndi að vera á svipinn eins og hún kærði sig kollótta um allt, hún virti fyrir sér svölur á réttu nafni. — Frú de Coigny hefur ekki enn getað tekið ákvörðun um hvort hún getur tekið á móti yður ... og samt komið þér. — Já, það var skakkt af mér að koma, játaði Karólína og roðnaði. Frú de Coigny lagði nú orð Þau gengu öll þegjandi í átt- ir af því frá ungfrú Karlottu Berthiér, hvernig yður hefur flugi, hún þóttist vera að virða í belg: fyrir sér blóm, en gat ekki um annað hugsað en að hún yrði tekin höndum og svo yrði henni varpað í einhverja kerruna og ekið burt með hana. Allt í einu sá hún til varðflokks. Frá sér af ótta æddi hún að garðhliðinu og hringdi bjölíunni eins og hún væri gengin af vitinu. Stúlka, sennilega þerna, kom og spurði hana hvað hún vildi. Það var mikið fát á Karólínu, — Það var óheppilegt, að þér skylduð segja, að þér þekktuð herra Gaston de Salanches. Ég hafði vonað, að ég gæti kynnt yður sem frænku mína. — Ég veit, að yður skilst, kæri vin, sagði hún og sneri sér að Gaston, að þrátt fyrir um- burðarlyndi það, sem mér er meðfætt, þori ég ekki að ögra forlögunum. Karólína, sem fann til reiði ina að hliðinu. Allt í einu sagði gengið, en hjá henni getið þér frú de Coigny: — Þér gætuð gjarnan verið hérna. Karólína létti mjög við að heyra þetta, þrátt fyrir vaxandi afbrýðisemi í garð hinnar ungu konu, sem var svo fögur og virtist búa yfir miklu sjálfsör- yggi. Hún bar hana saman við sig og var ekki sem ánægðust með sjálfa sig. Hún öfundaði frúna, sem var grönn og fagur- lega vaxin og bar sig tigulega. Augu hennar voru dökk og að- dáunarlega fögur, tillitið strangt og djarflegt. Gaston þakkaði þessari vinkonu sinni og kvaðst nú verða að fara og mundu ríða á brott sem skjótast. Karólínu fannst erfiðast A R Z A N Þegar sprunga kemur í glerið Vatnið fossar út og allt lendir i við högg Tarzans hrynur glerhjálm ^ öngþveiti. urinn af þrýstingnum innan frá. Nú gleyma fangarnir fjandskap sínum innbyrðis. Tarzan tekur demantsskrínið en hinir yfirbuga varðmennina. Barnasagan KalSi og eldurinn Úff, skrækti skipstjórinn, sem var orðinn gegndrepa. Ekki hefir maður fyrr yfirgefið sitt góða skip en landkrabbar ætla að kæfa mann í vatni. Ég get þolað það á sjó, en ekki hér. Hann hratt stýrimannin- og fengið fregnir af mér. Ég vona, að fundum okkar beri aft- ur saman — á rólegum tímum. Svona var þetta líf, hugsaði hún. Fyrir fáum klukkustundum hafði hún hvílt í örmum Gast- ons og þau höfðu verið eitt. Og nú: Herra ... frú ... kurteisleg- ar þéringar, og sitthvað sagt, án þess hugur fylgdi máli. Hún gat ekki skilið hvernig nokkur maður gat tekið slíkum stakka- skiptum eftir jafn innilega ein- ingu og um hafði verið að ræða nóttina áður. Það fór ekki fram hjá frú de Coigny hvernig Karólínu var inn anbrjósts. Hún notaði sem á- tyllu til þess að komast burt, að segja að hún ætlaði að ná í flösku af gömlu konjaki, sem gæti komið sér vel fyrir Gaston að hafa á ferðalaginu. Þegar þau voru orðin ein gat Karólína ekki haldið aftur af tárunum og sagði: — Elskan mín, hvenær hitt- umst við aftur? Kringumstæðurnar höfðu rétt áður knúið hann til þess að koma kuldalega fram og af yf- irborðskurteisi og enn eimdi eft ir af þessu í framkomu hans. — Við ráðum ekki hvar við hittumst næst, Karólína. Allt er eins og ég áður sagði við yð- ur... — Ertu alveg hættur og þúa mig? — Menn gætu kannske heyrt til okkar, sagði hann í fáti, en hélt svo áfram af nokkurri óþol- inmæði: — Vertu nú ekki svona erfið, Karólína. Við verðum að hafa þrek til eð skilja. Undir eins og ég kem til Parísar fer ég á fund Karlottu Hún verður okkur allt af hjálpleg. Misstu nú ekki móð- inn — og farðu varlega. um fyrir hornið og tók til fót- anna til að ná í hnakkadrambið á þeim seka, þegar hann nam skyndilega staðar. Sjáið þarna, stýrimaður. Slökkviliðið, anzaði stýrimaðurinn, hvað er merkilegt við það? Humm, sagði Kalli, sjáið þér nokkurn eld? Máske er það bara æfing, sagði stýrimaðurinn. Eitthvað er bogið við þetta, hélt Kalli áfram, þeir eru ekki líkir neinum slökkviliðsmönnum og geta ekki einu sinni ráðið við brunaslöngu. Svo sáu þeir, hvern- ig velklæddur maður vék út úr hópnum, sveiflaði öxinni sinni og þaut til hallarinnar. — Gaston, mig langar til þess að spyrja þig um dálítið. Verð ég heppin er það skársta, sem ég get gert mér vonir um, að hitta Georges ... hvernig kem- ur það við þig að hugsa til þess að þá verð ég að láta að hans vilja, hvenær sem hann vill? — Ég veit það. en...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.