Vísir - 28.05.1962, Side 12

Vísir - 28.05.1962, Side 12
12 VISIR Mánudagur 28. maí 1962. Austurríki kynnt í Noregi Dagana 14. til 24. júnl 1962 verð ur haldin austurrísk kynningarvika í Oslo. Er það í fjórða skipti, sem Austurríkismenn efna tii slíkrar viku á Norðurlöndum, og er til- gangurinn að kynna austurríska framleiðslu og Austurríki sem ferðamannaland. Vöruútflutningur Austurríkis- manna hefur aukizt mjög síðustu árin, — enda vöruframboð þeirra fjölbreytt og framleiðslan talin sérlega vönduð — og ferðamanna straumurinn til landsins eykst frá ári til árs. Hafa slíkar kynningar- vikur átt drjúgan þátt í þessari þróun. Viðskiptamálaráðherra Noregs mun opna þessa „Austurríkisviku'1 í hinni nýju og glæsilegu sýningar- höll Norðmanna ,,Sjölyst“. Þar munu um 240 austurrfsk fyrirtæ sýna vörur sínar. Auk norskra, munu fjölmargir danskir, sænskir og finnskir kaup- sýslumenn heimsækja Oslo í til- efni af þessari sýningu, og vitað er, að margir íslenzkir kaupsvslu- menn hafa hug á að notfæra sér þetta tækifæri, sem gefst hér I næsta nágrannalandi okkar, til að kynna sér austurrískar vörur og afla nýrra sambanda. Til þess að gera kaupsýslumönn um sem auðveldast að kynna sét sýninguna á því sviði, sem þeir hafa mestan áhuga á, verða nokkr- ir sýningardagar tileinkaðir ákveðn um vöruflokkum. Á þeim döguns verða haldnir „sérgreina-fundir“, áður en sýningin er opnuð almenn- ingi. Nánari upplýsingar um „Austur- ríkis-vikuna“ í Oslo, m.a. skrá yfir : sýnendurna, liggja fyrir hjá verzl- unarfulltrúa Austurríkis, Franz E. Siemsen, Suðurgötu 3, Reykjavík, og einnig munu hinir nýskipuðu umboðsmenn Kaupstefnunnar I Vln (Wiener Messe A. G.), Ferðaskrif- stofan Lönd og leiðir h.f., Tjarnar- götu 4, Reykjavík, geta veitt ýms- ar upplýsingar. Kólnar í veðri I nótt gekk til norðanáttar á Norðurlandi og um leið kólnað mjög I veðri. , Undanfarna daga hefur eins- i konar hitabilgja gengið yfir Norð . urland og hitinn komizt I allt að I 20 stig, sem óvenjulegt er I maí- > mánuði. Miklir vatnavextir hlupu ' I allar ár og læki og Eyjaförður t. d. var kolmórauður langt út- eftir. í gær var enn 15 stiga hiti á Akureyri, en kólnaði verulega I nótt, þannig að hitastigið var komið niður I 6 stig. Fundir um Iðgusumning Fundur um Iðjusamningana Eins og skýrt er frá I auglýs- ingu á öðrum stað í Vlsi i dag halda iðnrekendur fund i Þjöð- leikhúskjailaranum kl. 4,30 e. h. þar sem kjarasamningamir við launþega verða til umræðu. Iðja, félag verksmiöjufólks, mun aftur á móti taka endanlega afstöðu til samningana á fundi, sem haldinn verður annað kvöld innan félagsins. Annust líxðningu á öllum tegundum af stál- stólum, eldhúskollum, borð- krókum. Hef 20 tegundir af plasttaui. 1. fl. vinna. Uppl. I , síma 38052. I • • • • • 4 :•:•:*:*:*: »••••• DSAVIÐGERðir HREINGÍRNimR dnj&y vantr oo \anclv2rkir mem HUSfWlB&ERÐlR attskon viJjerJir afanhuss oj innar, ■seljam t i vofeill j 2er. ■S’erum \sid oá se?,'um uu n L OFTNET, o.h. o.H VicJ' kappkosh/rn Jocfd fojám/sia. 'Páni/S 7 <Pé)J oj v?cf komum s?rc>x. ánP o ‘fteynir. ncesZ?njac)ácfin sryo? dim?- y?yö? HREINGERNINGAR - Vönduð vinna, sanngjörn viðskipti. Sími 16739.__________ KlSILHREINSA miðstöðvarofna og kerfi með fljótvirku tæki. Einnig viðgerðir, breytingar og nýlagnir. Sími 17041. (40 HJOLBARÐAVIÐGERÐ, rafgeyma- hleðsla Hjóibarðastöðin, Sigtúni 57. Jimi 38315. Opið alla daga kl. 8 f.h. tii 23. VIALNINGARVINNA og hreingera ngai Sigurjón Guðjonsson. mál- irameistar. Simi 13808 HREINGERNINGAR og húsavið- gerðir. Uppl. í síma 12662 og 22557 Óskar. (562 HESTASVEINAR, 2 duglegir piltar á aldrinum 14 til 16 ára, sem verið hafa I sveit óskast, sem hestasveinar við Iaxveiði I Borgar- firði I sumar. Uppl. 1 síma 13701 kl. 10-12 og 3-4. EGGJAHREÍNSUNIN VÉLAHREINGERNING. Fljót og þægileg. Sími 19715. HÚSGAGNAÁKLÆÐI 130 cm. br. fyrirliggjandi. Verð kr. 87,50 pr. m. Kristján Siggeirsson h.f. Lauga- vegi 13. VANIR MENN, fljót og góð vinna. Sími 35605 - SMURSTÖÐIN Sætúni 4. - Sími 16-2-27. Seljum allar tegundir af smuroliu. Fijót og góð aígreiðsla. GÓLFTEPPA- og húsgagnahreins- un 1 aeimahúsum Duraclean- hreinsun Slmi 11465 og 18995 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Fljót afgreiðsla Simi 12656 Heimaslmi 13988 Sylgja, Laufásvegi 19 (226 SKERPUM garðsláttuvélar og önn ur garðverkfæri Opið öll kvöld nema laugardaga og sunnudaga, Grenimel 31. (244 ...................iif' rnfia íVfirl KONA ÓSKAST til að ræsta. stiga- gang. Uppl. í síma 36997 eftir kl. 20.00 mánudagskvöld. 13 ÁRA TELPA óskar eftir atvinnu í sumar. Uppl. í síma 33329. HALLÓ HÚSMÓÐIR! Iðnemi óskar eftir föstu fæði, helzt íÁlfheima eða Vogahverfinu. Uppl. í síma 23042 eftir kl. 5. Tek líka að mér viðgerðir antikviteter. Ivar Petersen Hljóðfærasmiður, Bankastr. 6. íbúð óskast ,v\'.«Sv.v.‘.W ELDHÚSINNRÉTTING, Raffha eldavél og baðker til sölu. Sími 36695 - 35142. ALVIN barnavagn til sölu. Uppl. Óðinsgötu 25. 2. hæð t. v. VIL KAUPA barnakerru með skerm. Uppll í síma 23026. LÍTILL ÍSSKÁPUR óskast í skipt- um fyrir stærri (Crosley 9 y2 cupik- fet). Njálsgata 102 kjallara. TIL SÖLU vandað amerískt hjóna- rúmsteppi, stangað, ný burðar- taska dönsk, nýr skirnarkjóll ensk- ur, drengjaklossar með innleggi á 3ja til 5 ára, einnig amerískar gardínum 4 síddir lengd sirka 2x 25 cm, storesar, drengjareiðhjól og ryksuga, selt vegna brottflutnings. Sími 16922. SVEFNHERBERGISSETT til sölu, vel útlftandi, einnig píanó. Uppl. Brautarholti 22 3. hæð. NOKKRIR ÓDÝRIR sumarkjólar til sölu. Tómasarhaga 14, kjallar- anum. LAGERPLÁSS (upphituð rishæð) til leigu á Langholtsvegi, ódýrt. Sími 17335. (1051 HERBERGI óskast fyrir ungan Englending. Uppl. í síma 11517. ÍBÚÐ óskast, 2ja —3já herbargja óskast til leigu, helzt í vesturbæn- um. Þrennt í heimili. Uppl í síma 12965. 12 ÁRA TELPA óskar eftir barna- gæslu, helst utan við borgina. | Uppl. í síma 11965. í UNGLINGSSTÚLKA 12 -14 ára ÓSKA EFTIR tilsögn í ensku í sum óskast strax til snúninga í sumar- ar. Uppl. í síma 17528. bústað skammt frá Reykjavík. Uppl. í síma 36151. STÚLKA eða kona óskast til af- greiðslustarfa í Faxabar. Lauga- vegi 2. Þrískiptar vaktir. Sími 23925. KONA úr vesturbænum óskast til til að gæta barna frá kl. 9 til 5,30. Uppl. í síma 24914 eftir kl. 6 næstu kvöld. 12 ÁRA TELPA óskar eftir að gæta barna í sumar. Uppl. í síma 18636. ________________________________ NÆTURVÖRÐUR ÓSKAST tungu- málakunnátta æskileg. Uppl. eftir kl. 8 í kvöld. Hótel Skjaldbreið. STÚLKA EÐA KONA, 24 ára eða eldri, óskast til afgreiðslustarfa í j söluturni ,helzt vön. Uppl. Hátúni 1 1. frá kl. 6—9 tvo næstu daga ekki í síma. STÚLKA ÓSKAR eftir vinnu. — Margt kemur til greina, svo sem verzlunarstörf, verksmiðjuvinna o. fl. — Uppl. í síma 33553. TILBOD ÓSKAST í að múra að utan húsið nr. 40 við Sólheima. Uppl. á staðnum. ÍBÚÐ óskast til leigu. Þrent í heimili. Uppl. í síma 20383. FORSTOFUHERBERGI til ieigu í Vesturbænum. Sími 15706. LÍTIL KJALLARAÍBÚÐ til leigu í fjóra mánuði. Tilb. sendist Vísi merkt: Vogar, fyrir þriðjudagskv. 1—2 HERBERGI og eldhús til leigu. Uppl. I síma 32241. UNG HJÓN með eitt barn, óska eftir 2—3 herb. og eldhúsi. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 19952. 3 HERBERGJA íbúð til leigu fyrir kr. 1200,00 á mán. 2 ára fyrirfram greiðsla. Tilb. sendist blaðinu merkt: íbúð 333. ÍBÚÐ ÓSKAST. Tilboð fyrir mið- vikudagskvöld merkt „Fljótlega". 5 HERBERGJA ÍBÚÐ til leigu á 1. hæð, í nýju húsi, sér hiti, sér inngangur. Uppl. í síma 22911. 4-5 HERBERGJA íbúð óskast. | Rólegt fólk. Sími 35829. HERBERGI til leigu að Leifsgötu 4, 2. hæð. Uppl. eftir kl. 7 í kvöki. > :V:V:V;li2 SÖLUSKÁLINN á Klapparstíg 11 kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926. (318 TIL TÆKJFÆRISGJAFA: - Mál- verk og vatnslitamyndir Húsgagna verzlun Guðm. Sigurðssonar, — Skólavörðustig 28. — Sírai 10414. GOTT HERBERGI til Ieigu í vestur bænum. Uppl. I síma 22546. HERBERGI ÓSKAST fyrir reglu- saman mann. Uppl. í síma 24954, eftir kl. 7. REGLUSAMUR KARLMAÐUR óskar eftir forstofuherbergi með aðgang að baði. Tilboð sendist af- greiðslu Vísis merkt Y-171 fyrir 31. þ. m. 2ja til 3ja herbergja íbúð ósk- ast 15. júní eða síðar. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. — TELPA, 11 ára vill Uppl. í síma 24508. gæta baras. Þrennt í heimili. 15744 kl. 2—5 morgun. Uppl. í síma I dag og á RÁÐSKONA óskast í veiðihús í Borgarfirði í sumar, þarf að vera vel að sér í matreiðslu Uppl. í síma 13701 kl. 10— og 3 —4. KONA VÖN SAUMASKAP óskar . eftir einhvernskonar heimavinnu. Uppl. í síma 35356. HERBERGl óskast fyrir reglusam- an eldri mann. Tilboð sendist Vísi merkt „mánaðarmót 901“. KAUPUM kopar og eir. Járnsteyp- an’h.f., Ananaustum — Sími 24406 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð hús- gögn, herrafatnað, gólfteppi og fl. Sími 18570. (000 NÝLEGT ELDHÚSBORÐ með 6 kollum til sölu. Sími 36424. RAFMAGNSELDAVÉL til sölu. — Upplýsingar í síma 15453. HÚSNÆÐI til leigu fyrir rólegt fólk. Uppl. í síma 12442. ÓSKA EFTIR 1 — 2ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 16720. TIL SÖLU drengjahjól 24x1 y2. — Vil kaupa kvenhjól. Goðheimar 10. Sími 33108. SMOKING nýr á frekar þrekinn mann til sölu, selst á hálfvirði. — Uppl. í síma 18322. BARNAKOJUR, hentugar í litlu húsnæði (patent) til sölu. Uppl. í síma 23670 eftir kl. 7. TIL SÖLU ódýrt, laglegur, tví- settur fataskápur, herra-skrifborð, veitingaborð og stólar. Víðimel 21, efstu hæð. KVENREIÐHJÓL. Vel með farin kvenreiðhjól til sölu. Uppl. í síma 24409 eftir kl. 5. TIL SÖLU dívan, skápur, borð, stóll o. fl. Selst ódýrt. Uppl. í síma 23017. TIL SÖLU ný uppgerð drengja- reiðhjól, með gírum. Uppl. f sfma 33909 MÓTATIMBUR eða órifnir stein- hlassar óskast. Uppl. í sfma 10059. DRENGJAREIÐHJÓL til sölu á Kambsveg 21. ÓSKA AÐ SELJA milliliðalaust góðan Moskowits árgerð ’57. Skipti á Wolkswagen koma til greina. Tilboð sendist Vísi fyrir miðvikudagskvöld merkt skipti. SEM NÝR, mjög vel með farinn, hollenskur barnavagn til sölu að Rauðalæk 3, l.h. t.v. Sími 32709. RYKSUGA til sölu. Sími 20837. TIL SÖLU lítið notaður Pedgree vagn. Tegund „Star Venus“. Uppl. í síma 12669. TIL SÖLU Chervolet 5 manna ár- gerð 1938, vel útlítandi f góðu standi. Selst á mánaðargreiðslum Skipti á bíl með vinstri handar stýri kemur til greina. Uppl. í síma 20229 kl. 6 til 8 í dag. FÉLAGSLÍF VÍKINGAR. 4. og 5. flokkur. Ný æfingatafla. 5. fl. A. og B.: Mánudaga kl. 7 — 8. Miðvikudaga kl. 7 — 8, Föstu'’iga kl. 7 — 8. 4. fl. A. og B.: Þrlðjudaga kl. 8 — 9. Fimmtudaga kl. 8 — 9. Sunnudaga kl. 10.30—11.45. 4. fl. C. og D.: Þriðjudaga kl. 7 — 8. Fimmtudaga kl. 7 — 8. Þjálfarinn.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.