Vísir - 18.06.1962, Qupperneq 1
í
52. árg. — Mánudagur 18. júní 1962. — 136. tbl.
VÍSIR
Myndsjá frá
þjóðhátíðinni
1 w
Sjaldan meirí mannfjöldi á 17.
júní hátsðahöldum
BORG og menn voru í hátiðaskapi
á átjánda þjóðhátíðardegi íslend-
inga og það er Iangt síðan jafn
mikill mannfjöldi hefur tckið þátt
í hátiðahöldunum 17. júní. Skrúð-
göngumar voru hinar fjölmenn-
ustu, þúsundir barna sóttu skemmt
unina á Arnarhóli, og um kvöldið
var fólksmergðin svo mikil að vart
var þverfötað í miðbænum.
I heild tókust hátíðahöldin eins
og á þjóðhátíð sæmir. Veðrið um
morguninn gaf góð fyrirheit, og
fram eftir öllum degi var logn og
beitt í veðri. Þegar hátíðin var
sett kl. 13.40 af Eiríki Ásgeirssyni
formanni hátíðarnefndar gerði
júlí, að Hverfisgötu 4 ,en sknf-
stofuhúsnæðið mun ekki vera til-
búið fyrir þann tíma. Samkvæmt
upplýsingum frá Jónasi Haralz
ráðuneytisstjóra, sem mun verða
fyrir Efnahagsstofnuninni, þá verð
ur fyrsta verkefnið að vinna úr
framkvæmdaáætlun - þeirri, sem
ískúr nokkra sem stóð þó stutt yf-
ir. Aðra dembu gerði strax að lok
inni kvöldvökunni á Arnarhóli, en
að öðru leyti var þurrt veður 17.
júní.
Ólafur Thors, fórsætisráðherra,
flutti ræðu af svölum Alþingishúss
ins kl. 2 og er ræða hans birt á
öðrum stað hér í blaðinu. Að öðru
leyti er ekki ástæða til að rekja
einslök atriði dagskrárinnar.
Eins og fyrr segir voru skrúð-
göngurnar hinar fjölmennustu, og
voru börn þar í miklum meiri-
hluta. Þúsundir þeirra hlýddu síð-
an á skemmtunina á Arnarhóli um
eftirmiðdaginn.
MIKIL FÓLKSMERGÐ.
Engu minni var fólksmergðin á
Arnarhóli um kvöldið, þegar kvöld
vakan fór fram, og var hóllinn svo
þéttskipaður, að ekki hefði „sting-
andi strá komist fyrir til viðbótar*
Kvöldvakan var sett af ritara
þjóðhátíðarnefndar, Ólafi Jónssyni,
og ræðu flutti Geir Hallgrímsson,
borgarstjóri.
ÁHUGASÖM OG ATHAFNASÖM
ÆSKA.
Geir Hallgrímsson borgarstjóri,
vék máli sínu til æsku Reykjavík-
ur. Fyrst sagði hann að nú töluðu j
maigir um það, að æskan væri á j
refilstigum, en hann sagði, að þeir, !
sem dæmdu æskuna núna hefðu '
sjáifir hlotið slíka dóma, þegar
þeir hefðu verið ungir.
Borgarstjóri sagði, að æskan
hefði aldrei verið myndarlegri og
mannvænlegri en nú, áhugasam-
ari eða athafnasamari. Hann
nefndi nokkur dæmi þessu til sönn i
unar svo sem leiksýningar og tón-
leika sem unglingar hafa staðið
fyrir og einnig nefndi hann að um
2000 unglingar tækju þátt 1 starfi
Æskulýðsráðs.
NÝ KYNSLÓÐ
VAXIN UPP.
Hann sagði, að nú væru 18 ár
liðin frá því lýðveldi var stofnað á
íslandi. Stúdentarnir sem nú væru
að útskrifazt myndu ekki eftir
þeirri athöfn. Á þessum tíma væri
Fundi sáttarsemjara
með samninganetndum
útvegsmanna og sjó-
manna í síldveiðakjara-
deilunni, sem hófst á
föstudagskvöld, og stóð
til kl. 2-3 um nóttina,
ný kynslóð vaxin upp sem myndi
taka við því hlutverki að vernda
lýðveldið og halda áfram á braut
lýðræðis og frelsis. Hann brýndi
það fyrir æskunni, að fjárhags-
legt sjálfstæði væri ætíð skilyrði
og undirstaða stjórnarfarslegs
frelsis. Síðan minntist hann á
nokkur þeirra viðfangsefna f þjóð-
málunum, sem hin nýja kynslóð
myndi þurfa við að glíma.
lauk án þess nokkuð
drægi saman með deilu-
aðilum.
Almennt er búist við
því, að fundur verði hald
inn fljótlega, því að nú
er mikið í húfi.
Laust fyrir hádegi, er
blaðið fór í pressuna var
ekki búið að taka á-
kvörðun um nýján fund,
og fékk blaðið staðfest-
ingu á því hjá sáttar-
semjara. — Þar með er
ekki sagt, að ákvörðun
um fund verði ekki tek-
in þá og þegar.
Efnahagsstofnunin
tekur til starfa í júli
EFNAHAGSSTOFNUN ÍSLANDS, norsku sérfræðingarnir lögðu hér |
sem ákveðið hefur verið að setja í fyrra. H^fur ekki verið tækifæri
á fót ,tekur væntanlega ekki til né aðstaða til að vinna úr þeim
starfa fyrr en urn miðjan júlímán- skýrslum enn sem komið er, og
uð eða seinna. Fyrirhugað var að hefði í rauninni verið illmöguiegí
opna skrifstofu stofnunarinnar 1. án einhverskonar efnahagsstofn
unar.
á síld
kallið kemur
í stofnuninni munu starfa 8 — 9
sérmenntaðir menn, eða þeir sem !
nú starfa í hagdeild Framkvæmda-
! bankans. Auk þessa mun að sjálf-
. sögðu vera nokkurt starfslíó M
! skrifstofustarfa.
FRÁ AKRANESI verða gerðir út ■
18-20 bátar á síldveiðar fyrir Norð !
urlandi í sumar og helmingur
þeirra er tilbúinn að fara fyrir- .
varalaust þegar búið er að semja,!
sagði fréttaritari Visis þar í morg
un, og' hinir verða tilbúnir um
næstu helgi.
Nú fer að veróa dýr hver dag-
Framh. á 2. síðu.
Frh. á bl. 2.
Óvíst um sáttafund
^ ‘