Vísir - 18.06.1962, Side 5

Vísir - 18.06.1962, Side 5
i Mánudagur 18. júní 1962. VtSIR „Þarf hálfan mánuð" Við hittum Valbjörn Þorláksson út á Laugardalsvelli í gær er keppni lauk í stangarstökki en hann notaði nú í fyrsta skipti trefjastöngina, sem margumtöluð er. Stöngin kom fyrst á föstu- daginn og þá urðu þáttaskil hjá Valbirni þvi þjálfari hans, Simoniy Gabor, faldi málmstöngina, og veit enginn nema hann hvar hún er niðurkomin, en Valbjörn og hann hafa síðan unnið að þjálfun með glertrefjastönginni. — Jú, ég er hálfsmeikur enn að stökkva með glertrefjastömginni, sagði Valbjörn, — en ég þarf ekki nema hálfan mánuð til að venjast henni. Mér fannst það ævintýralegt að stöklcva fjóra metra í dag með þeim litla krafti sem ég nota í stökkið. Þetta er allt annað en með málmstöngunum. Hér þarf ekki annað en gott lag. ísland vann hin 1 Norðurlöndin 4:1 Kristleifur sigrar í 800 metra hlaupinu, en Halldór er ekki langt á eftir. 17. júnímót Hver mundi trúa því að óreyndu I Esslingen í boði FH Þann 25. júlí mun þýzka hand- knattleiksliðið Turnerbund Essling- ;n koma hingað til lands í boði E.H. og ieika hér 4 — 5 leiki, senni- lega 27., 29. og 31. júli og 2. og 3. jgúst en liðið fer héðan aftur igwst. Leikirnir munu fara fram í Hafn atfirði, Keflavík og Reykjavík. I.iðið hefur verið £ suður-þýzku „;opndeiidinni“ í mörg ár og skip- a'i rneð efstu sætunum. að Island ætti eftir að ógna úrvali hinna Norðurlandanna. Þetta skeði þó I kyrrþei hinni mestu á velli Aftureldingar í .Mosfellssveit á laugardag, en þarna voru þó við- addir um 40 íþróttablaðamenn og eikurinn var reyndar leikur milli þeirra, en eins og kunnugt er hef- ur ráðstefna íþróttablaðamanna staðið yfir að undanförnu. Knattspyrnuleikur sem þessi er u.ðið „tradition" á mótum íþrótta- blaðamanna en nú fóru leikar svo að okkar menn unnu 4:1 sem þóttu allviðunandi úrslit. Danir I byrjuðu með að æða upp og skora gegnum gaiopið klof markvarðar- ins frá Alþýð aðinu, en síðan kom „stjórnarpressan“ með 4 j glæsileg mörk. Fyrst Morgunblað ! Vísir me 2 í röð. Móti blaðamannanna lýkur í dag : en á morgun verður sagt frá mót- inu hér á síðunni. Á móti í Varsjá á iaugardag vann Rússinn Lucis spjótkast með 82.09 m., en Pólverjinn Sidlo varð að iáta sér lynda 2. sætið með 79.13 m. Finninn Kostaia stökk 4.60 í stangar- ;tökki. Jazy vann 3000 metra neð 7.59.6, en Kryzkowiak varð annar á 8.00.1. Piatkowski ann kringiukast með 59.62. > Kínverjinn Ni Chio Cliin rtökk í hástökki á laugardag í king 2.17, sem c briðja V ’ta í heimi, aðeins Brumel og John fhomas iiafa stokkið hærra. í gærdag fór fram á Laugardals- veilinum hið árlega 17. júnímót í frjálsum íþróttum, en auk þess fóru fram ýmsar sýningar, fimleik- ar, twistleikfimi, glíma, og sitthvað •fleira. Árangur frjálsíþróttamanna okk- ar var ekki sem beztur á þessu móti, sem fyrir nokkrum árum var einn helzti viðburðurinn á íþrótta- sviðinu, en virðist nú vera að deyja vegna lélegrar skipulagning- ar á mótinu. Þarna var áhorfendum boðið upp á ýmsar sýningar, sem ekki voru beint heppilegar við þess ar aðstæður og má þar nefna glím- una og twistleikfimina, sem hvort tveggja er gott innanhúss. Bezta frjálsíþróttaafrek var 15.04 m. Vilhjálms í þristökkinu og fyrir það afrek vann hann Forsetabikar- inn. Af öðrum afrekum má nefna 51.2 sek. Grétars Þorsteinssonar í 400 metra hlaupi, sem er alls ekki sem verst því nokkur vindur var og eyðilagði hringhlaupin nokkuð. Huseby vann enn einu sinni I kúlu- varpinu með 15.15 eða 10 sm. betra en keppinautur hans og fé- lagi Guðmundur Hermannsson. Skemmtilegast allra atriða var þó einstaklega vel heppnað boðhlaup ungra drengja, sem að undanförnu hafa numið íþróttir á námskeiðum ÍBR í úthverfum börgarinnar. Var þetta 8 x 100 metra boðhlaup þeirra mjög snjallt. Þarna hlupu drengirnir hver með sínu lagi, og mátti greina mörg góð efni í þess- um hópi og er ekki að efa að ef rétt verður á spöðunum haldið ætti framtíðin að geyma hér verð- andi stjörnur. Árangur fyrri dags mótsins var lélegur ef frá er talið langstökkið, þar sem ð menn stukku yfir 7 metra markið, í nokkrum .neðvindi þó. Einkum er það afrek hins unga KR-ings Úlf- ars Teitssonar sem vekur athygli í þessu sambandi. ÚRSLIT FYRRI DAGS: 200 m. hiaup. i Valbjörn Þorláksson, IR, 24.1. Þórhallur Sigtryggsson, KR, 24.9. 110 m. grxndahlaup. Valbjörn Þo ' 'ksson, ÍR, 15.9. Hástökk. Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 1.95. Valbjörn |>orláksson, ÍR, 1.80. Haildór Jónasson, ÍR, 1.75. 4x100 m. boðhlaup. ÍR 45.3. Ármann 45.7. KR 46.4. Sleggjakast. Þórður B. Sigurðsson, KR, 48.98. Friðrik Guðmundsson, KR, 48.05. Jón Pétursson, KR, 48.19. Langstökk. Vilhjálmur Einarsson, ÍR, 7.22. Úlfar Teitsson, KR, 7.18. Þorvaldur Jónasson, KR, 7.01. 800 m. hlaup. Kristleifur Guðbjörnss., KR, 2.03.6. Halldór Jóhannsson, HSÞ, 2.03.8. Valur Guðmundsson, KR, 2.10.2. ÚRSLIT SÍÐARl DAGS. 100 metra hiaup. Valbjörn Þorláksson, ÍR, 11.2. Úlfar Teitsson, KR, 11.3. Einar Frímannsson, KR, 11.3. 400 metra hlaup. Grétar Þorsteinsson, Á, 51.2. Þórhallur Sigtrygsson, KR, 52.7. Iíristján Mikaelsson, ÍR, 53.6. 100 metra boðhiaup. Ármann 2.04.7. ÍR 2.09.4. Þrístökk. Vilhjálmur Þorláksson, ÍR, 15.04. Þorvaldur Jónasson, KR, 13.83. Sigurður Sveinsson, KR, 13.45. Framh. á 2. síðu. Vigfús — Framh. ai 10. síðu. . — Alveg skínandi. Fólkið er svo sérstaklega þægilegt og Reykjavík ljómandi þrifaleg og faileg borg. — Ætlið þið að dveljast hér lengi? — Til 28. júní. m utan Framh. af bls. 8. grammófónplötur. Hún gengur I endurnýjun lif- daga og segir: „Það er allt Onassis að þakka. Ef ég hefði ekki við hlið mér manninn, sem ég elska, þá myndu taugarnar fara úr lagi.“

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.