Vísir


Vísir - 22.06.1962, Qupperneq 4

Vísir - 22.06.1962, Qupperneq 4
\ 4 'ISIR Föstudagur 22. júní 1962. i > T;ju niui't; ár siöan ég fór að 'IK leggja upp í langferðir. Fyrst var að koma börnunum í heim- SÆf tf inn og þeim til manns. Og svo " j “tÉjpjw ■■ Jíffi' * - ÍW ■■' þegar fuglarnir voru flognir úr mjf JÉjjr ? „ , j 'ff hreiðrinu, var maður ekki leng- J"ÍÍteMP| I I ■ | J ur bundinn. Pað var fyrst fyrir ftSML’1' .>S^;,glwi'jsllbfiS'lHt ,,■■■ ft’TSoSr /Ív j '. . F" fimm árum, að ég tók saman ,j "h'l'' föggur mínar og slóst með í lÍ!,'* "■’jáS&^jííí'''^<rf** *'fIí'!'J':*:-''íiÆtÍ';i'1 I i.tö l il mcginland ■ Kvrópu. : uin arið 1957. Ég heimsótti þar ^^WjFnnT mórg lönd, Bretlandseyjar auð- ‘J f; vitað og síðan hvert af landið ,&*■ 'í;,JjjjÉfe»' * - ■Fj- af öðru suður til Miðjarðarhafs. ^SEBgj&SÍj I Það var skemmtileg og fróðleg ^mBBnSa.^^BSSííJt^Mf^ ferð og nóg til að búa að 1 mörg ^ ár. En þegar heim kom, gat ég ■J-",£^&^í!Ífij!r®' _!|||f|| ekki setzt i helgan stein til í|;to,vii:; . J £ -_ lengdar. Fór að ferðast meira -jti'ÍÍHBw .V* um Ameríku en ég hafði áður UK gert, hcimsótti mörg rtki í fyrsta Æ twp|B|f|J|wBMR » 1 sinn, Kaliforníu og fleiri ríki. Nú, svo einn góðan veðurdag settist ég upp í flugvél, sem , ; ^... stefndi vestur yfir Kyrrahaf og í!a lenti eftir tíu klukkustunda flug 'J á Hawai-eyjum, þar sem ég hélt 5 til í tvö ár, sneri heim eftir ára- mótin síðustu. — Fórstu þá ekki að heim- sækja neinn þar? — Nei, blessaður 'vertu. Mig Guðrún Hallson í „muu-muu“-kjólnum á baðstaðnum Waikiki, langaði bara til að skoða landið og fólkið þar. — Og hvað segirðu svo af þeim kynnum? — Þetta minnir mig fyrst á þá spurningu, sem fréttamaður frá útvarpinu í Honolulu lagði fyrir^mig, þegar ég hafði dval- izt þar um tíma, hvernig mér hefði orðið fyrst við, er ég.kom til eyjanna. Ég settist þá að í stóru, fínu hóteli og var að hreiðra um mig í herberginu mínu um kvöldið. Allt í einu kveður við hið ámátlegasta væl og ýlfur, eins og ailir bruna- lúðrar, slysavarna og loftvarna- sýrenur borgarinnar væru komn ar í gang. Ég varð fyrst í stað hissa á þessum gauragangi og xissi ekki hverju sætti. Leit út um gluggann, en sá ekkert fyr- „Þú ættir að tala við hana Mrs. Hallsson. Hún hefir sko aldeilis verið á fartinni, skal ég segja þér, sú eina af okkur, sem er komin hingað alla leið frá Honolulu," sagði einn í Vestur- Islendingahópnum við mig á dög unum. Ég iét ekki segja mér þetta tvisvar og vék mér að frúnni við fyrsta tækifæri, og það leyndi sér ekki, að hún hafði á sér talsvert heimsborg- arasnið, og þó rammíslenzk. — Hún er ungleg, skarpleg, létt í byrjuðu búskap að Vogar, þar sem tveir synir hennar búa nú. Mann sinn missti Guðrún 1948, og fyrir tíu árum fluttist hún vestur á Kyrrahafsströnd, var búsett í Vancouver átta ár og teiur sig enn til heimilis þar, og þar eru líka tvö yngri börn hennar búsett, Anna og Herbert, en synir hennar bændurnir að Vogar heita Arnold og Eiríkur. — Hvernig stendur á því, að þú ert komin alla leið frá Hono- luiu, eða öllu heldur, hvernig hafið. En af eldfjöllunum 40 eru öll útdauð nema á nyrstu eyjunni, Haai, þar eru nokkur enn lifandi og gjósa alltaf öðru hverju, þeirra mest er Mauna Loa með eina frægasta eldgíg nútímans, Kilauea. Og á Haw- ai er líka hæsti tindur eyjanna, Mauna Kea, 4210 metra hár. — Þú varst sem sagt ekki á Hawai? — Nei. Það halda margir, að höfuðborgin Honolulu sé á Hawai. Svo er ekki, heldur heitir sú eyja Oahu og er hin þriðja stærsta, en hins vegar langfjölbýlust, þar búa yfir 60% allra fbúa eyjanna. — Hvað hafðirðu helzt fyrir stafni á meðan þú dvaldist í Honolulu? — Rétt við borgina er hinn frægi baðstaður Waikiki. Þar var ég fyrstu mánuðina. Ég sá það fljótt, að það þarf æma peninga til að vera' þarna, svo að ég fékk mér vinnu skömmu eftir að ég kom þangað. Vann fyrst í búð á alþjóðlega mark- aðstorginu, þar sem seldur var algengasti karla- og kvenfatn- aður, skósíður kjóll fyrir kon- ur, sem heitir „muu-muu“, sá sami sem ég er í hérna á myndinnl. Svo voru þarna seld ar „aloha“-skyrtur, sem karlar klæðast mest. — Ganga stúíkur þá ekki um í strápilsum þarna lengur?! — Það er nú lagt af, að kvenfólk gangi um í strápils- unum. Þær einu, sem klæðast Framh. á 10. síðu. ir hinum geysiháu trjám, sem byrgðu útsýnið. Hávaðinn hélt stöðugt áfram, en ég sinnti því ekki frekar, hélt máske, að slík- ur gauragangur væri daglegt brauð þarna á staðnum, fór að hátta og sofnaði fljótt, því að ég var orðin þreytt eftir ferð- ina. Um morguninn fór ég svo niður til að fá mér morgunverð. Og þá spurði mig maður eftir mann: „Varst þú flutt í nótt?“ Ég kom af fjöllum og spurði, hvað fólkið ætti við. Þá gláptu allir á mig eins og naut á ný- virki: „Veiztu ekki hvað gekk á í nótt? Það mátti nú minna heyra. Allir slökkviliðs- og sjúkrabílar ýlfruðu á ferðinni í alla nótt að bjarga fólki undan flóðbylgjunni, sem skall á land á öllum eyjunum f gærkvöldi og hrifsaði með sér margt fólk á öðrum eyjum, Hótelið okkar stóð drjúgan spöl frá sjónum. En þegar ég kom niður að ströndinni, var heldur sjón að sjá. 'Fjöldi íbúðarkofa þar var kominn á kaf í sandi og neðsta hæðin í stærsta strandhótelinu var full af sandhaugum. Og á meðan þessar náttúruhamfarir höfðu geisað alla liðlanga nóttina, hafði ég steinsofif5. — En urðu ekki eldgos þarna á eyjunum, meðan þú varst þar? — Jú, en ekki þar nærri, sem ég var. Allar eyjarnar eru i rauninni tindar eldfjalla, sem fyrir ævalöngu eru sokkin í Útvarpsviðtalið í klúbbnum í Honolulu. Frá vinstri: Amerísk stúlka, útvarpsfréttamaðurinn (í aloha-skyrtu), Guðrún Hall- son og Diane Johnson. máli og spauggreind kona, og hún heitir Guðrún. Hún fæddist á Þórarinsstöð- um við Seyðisfjörð aldamótaár- ið, fluttist vestur um haf með foreldrum sínum 12 ára göm- ud. Að lokinni skólagöngu í Winnipeg gerðist hún kennari í Siglunesbyggð í Manitoba, en rúmlega tvítug giftist hún landa sfnum, písla Halldórssyni( sem líka var af Austurlandi) og þau stendur á því, að þú fórst að flytjast þangað? sp'yr ég Guð- rúnu. — Ég get alveg eins spurt: hvers vegna ekki að búa þar eins og hvar annars staðar? Ann ars er sú saga til þess, að ég hef alltaf haft ákaflega gaman af því að ferðast, hef oft brunn- iið í skinninu eftir því að kynn- ast framandi löndum og fólki um allar jarðir. Annars eru ekki Miaafflsiæi , . ■ jj Baðstrandarhótelið á Waikiki, sem flóðaldan skall á og um getur í viðtalinu, í í ” '7? 1 j. iliii ig i'ílú'álwBliBa :::: V- ■f ; Ifri jiijjj || w Hf 4jJ! S»~ M i , jpRP. -'ijtrgps .iiifej'p - }n J$f:. ¥.;■ t • ■ . :: «• *Ék, . Jtó ■ .-ijj'.. :

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.