Vísir - 22.06.1962, Síða 13

Vísir - 22.06.1962, Síða 13
Föstudagur 22. júní 1962. V'SIR 13 Kveðjuorð Guðmundur Jónasson FRA FLATEY Mikill og óbætanlegur mann- skaði hefur orðið við fráfall Guð- mundar Jónassonar, en hann lézt á Landsspítalanum á 10 ára stúd- entsafmæli síhu hinn 16. júnl s.l. Guðmundur var fæddur 12. september árið 1929 og var því aðeins 32 ára að aldri, er hann kvaddi þennan heim. Hann var sonur Jónasar Jónassonar, fyrrum ritstjóra á Akureyri og síðar kenn- ara og hreppstjóra i Flatey á Skjálfanda og konu hans Guðríð- ar Kristjánsdóttur frá Siglufirði. Guðmundur lagði ungur að ár- um út á menntabrautina, enda var hann ágæta vel til þess fallinn. Hann stundaði fyrst nám í héraðs- skólanum að Laugum og síðar í Gagnfræðaskóla Húsavíkur, en ár- ið 1949 hóf hann nám við Mennta- skólann á Akureyri og lauk þaðan stúdentsprófi vorið 1952 með góð- um vitnisburði. Hann innritaðist í Háskóla Islands haustið 1952 og lauk þaðan B. A.-prófi árið 1955. Síðar lagði hann leið sína á önnur lönd til frekara náms f fræðum sínum. Að loknu námi í Háskóla hóf Guðmundur kennslustörf og var strax talinn af þeim, sem til þekktu, hinn frambærilegasti skólamaður. Árið 1957 gekk Guðmundur að eiga Bergljótu Lfndal (Theodórs Líndals prófessors). Eignuðust þau tvo drengi. Hér hefur verið drepið á örfá æviatriði Guðmundar Jónassonar. Það er ekki ætlunin að gera það frekar nú og hér í þessum örfáu kveðjuorðum. En það mun vissu- lega verða gert þótt síðar verði, enda skal það verða aldrei að fymist minning þessa ágæta drengs. Guðmundur Jónasson var með- almaður á hæð, fríðleiksmaður og samsvaraði sér vel. Hann var vel íþróttum búinn og framkoman öll hin drengilegasta. Hann var glað- sinna hvatleikamaður, gamanmála- maður, ef þvf var að skipta, og spaugsamur, en gersamlega áreitn- islaus við alla ménn. Hann var lífsglaður baráttumaður, sem brot- izt hafði úr fátækt til m'ennta og mikils þroska með harðfylgi sfnu og atorku. Það eru harkaleg örlög, sem búa svo ágætum manni hel í blóma lífsins. Vinir Guðmundar senda eigin- konu hans og sonum, öldruðum foreldrum og öðrum venzlamönn- um sínar innilegustu samúðar- kveðjur. Það er stórt skarð höggvið í vinahópinn frá Garði, sem ófyllt mun standa meðan þeir lifa. Sverrir Hermannsson. Nokkrir vinir Guðmundar Jón- assonar hafa ákveðið að stofna sjóð til að heiðra minningu hans og mun síðar verða greint nánar frá þvi máli. Japönsk eik — Oregon pine Nýkomið: Japönsk Eik, 1”— Burma Teak, 2”— Danskt Brenni, 1’ Þýzk Eik, 1”—2” Eikarspónn, 1 fl. Almspónn, 1 fl. iy4”—iy2”—2”—2y2" frá kr. 338.00 cub. , -2i/2” ------ 696.00 — —3y3” ------ 155,20 — ------,289.00 ----- 39.35 m! — — 33.30 m: Douglas Fir Dekkplankar, 314 x 5% ■— 6y4. Koma næstu daga. — Tekið á móti pöntunum. HALLVEIGARSTÍG 10 Vegna flutnings verða skrifstofur okkar og vörugeymslur lokaðar á morgun, laugardag- inn 30. júní. — Opnum aftur mánudaginn 2. júní að Sætúni 8 (gegnt Höfða). — Óbreytt símanúmer: 24000. O. Johanson & Kaaber hf. Fjölbýlishús í Safamýri '■'m I »« » I ., ‘ 1 ... IK .» » »' 1 • » Mjög fullkomar íbúðir með tvennum svölum, svefnherbergi sér. — Húsið stendui fremst af fjölbýlishúsum við Miklubraut, opið svæði fyrir framan. Fasteignamiðstöc Austurstræti 14 . Símar 14120 og 20424 •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••c HÁBÆR .. VEIZLUHÚSIÐ Okkar vistlegu salarkynni eru til reiðu jafnt fyrir hádegi og kvöldverðarsam- kvæmi. Einnig eftirmiðdagsfundi. HÁBÆR er í öllum viðurgerkiingi frúbær Pantið með fyrirvara í síma 17779. HÁEÆR ,. ELDHÚS Frá eldhúsinu í HÁBÆ .Hverskonar heitur mat- ur og kaldur veízlumatur smurt brauð og snitt- ur sent um allan bæ. Síminn er 17779. 0áí Er fluff uð Luuguvegi 66 SBMI 11616 Verzlun Duníels Síldarstúlkur óskasi til Sunnu á Siglufirði og til Seyðisfjarðar. Fríar ferðir, húsnæði og kauptrygging. Upplýsingar á skrifstofu ísbjarnarins h.f. Hafnar- hvoli. Sími: 1-1574. GLAUMBÆR HÁDEGISVERÐUR Á HÁLFTÍMA Framreiddur kl. 12.00—15.00. Hér fer á eftir matseðill vikunnar: Föstudagur 22-6 ‘62 Laugardagur 23-6 ‘62 Gulertusúpa og Soðið saltkjöt m/guliófum kr. 40 eða' St fiskfl m/agúrkum kr. 30 eða Omelett m/skinka kr. 30 Mjólkursúpa og soðinn saltf m/smjöri kr. 30 eða Bixematur m/eggi kr. 30 eða Hakkað buff m/lauk kr. 30 Eftirmiðdagskaffi framreitt frá kl. 3-6. LA UMBÆR FRIKIRKJUVEGI 7 . SIMI 22643 og 19330

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.