Vísir - 22.06.1962, Side 15

Vísir - 22.06.1962, Side 15
Föstudagur 22. júní 1962. VISIR CECIL SAIN7-LAUREN7 ., KAROLINA (CAROLINE CHÉRIE) 63 — Þúsund þakkir, ég kom ekki með neitt — og ... — Hérna, þér munuð finna allt, sem þér þurfið á að halda, í þessari tösku ... — Þökk, en hvar get ég þveg- ið mér — Þarna bak við fyrirhengið. Þegar Karólína var farin að þvo sér þar kom önnur stúlkn- anna til hennar. — En Karólína, þekkið þér mig ekki aftur? — Ó, afsákið, méf fannst ég kannast við svipinn, nei, hver skyldi trúa, þér eruð þá Eugenie — úr klausturskólanum? — Já, og nú hittumst við í þessu — „klaustri". Eugenie kallaði á vinstúlku sína og þær hjálpuðu henni við allt, komu með fallegan kjól, nærföt, skó, sjal — þær virtust hafa nóg af öllu. Og mikil nautn fannst henni í að þvo sér og klæðast hreinum, fallegum föt- um. Eugenie virtist alveg hafa gleymt fornum fjandskap úr; klaustrinu. Karólína spurði hana hvar • hún gæti hitt Gaston. — Uppi á hæðinni fyrir ofan, | þar sem vinkona yðar býr, ef j hún er þá ekki á gangi með hon- j farið inn í einkaherbergi, — Einkaherbergi? spurði Karólfna. — Já, hafi maður fé til þess að múta fangavörðunum, getur maður fengið einkaherbergi ~til þess að ræða við vin í ró og næði. Karólína gat ekki stillt sig um að reka upp skellihlátur. Og nú gekk hún um göng og sali og leit í kringum sig og skimaði eftir Gaston og frú de Coigny, en gat hvergi komið auga á þau, og hugsaði enn um hve dásamlegt það mundi verða, að sjá hann aftur. Eins og í leiðslu gekk hún beint á ungan mann, sem snúið hafði baki að henni og ræddi við konu, sem hallaði sér að þilvegg. Hann sneri sér við gremjulegur á svip, en svipurinn tók skjótri breyt- ingu: — Karólína, hrópaði hann. j Hún nam staðar skyndilega i og horfði á andlit, sem var svo | horað og þreytulegt, að hún ætl- aði ekki að þekkja það aftur. Henni fannst í svip, sem allan mátt væri að draga úr fótum hennar og að allir gætu heyrt hjarta hennar slá. Hana langaði til að varpa sér i faðm hans, hjúfra sig að barmi hans, og hún um f göngunum eða hinum söl- unum, eða kannske þau hafi1 hataði frú de Coigny, sem var T A R Z I A i Stæltir hermenn gáfu nverri sínum á hverju augnabliki. „Skjót hreyfingu Tarzans góðar gætur, ið ekki,“ hrópaði Tarzan. „Ég kem tilbúnir til að skjóta af bogum i í friði, til að hitta Kudami kon- því til fýrirstöðu, að hún gæti fullnægt þessum þrám. — Karólína, — eruð þér hér? Hafið þér líka verið handtek- in? Karólína .. . Hann tók svo til orða í vand- ræðum sínum og er hún var þögul bætti hann við: — Af hverju svarið þér engu? Er yður ekki gleðiefni að hitta mig aftur? Hún heyrði vart orðaskil — hlustaði aðeins eftir hljóm radd- arinnar, sem lét henni unaðslega í eyrum. — Hvað það er dásamlegt að hitta yður aftur, sagði hún loks kyrrlátlega. Þögn, sem-var þeim öllum ó- þægileg, ríkti um stund, og það var frú Coigny, sem rauf hana. — Ég sagði herra de Salan- ches ekki neitt um, að þér vær- uð hér — ég vildi, að það kæmi honum óvænt... — Já, það kemur mér sannar- lega óvænt, en þetta er skelfi- legt, — ég hafði vonað, að þér kæmust úr landi, Karólína. Og nú hittumst við hér á vettvangi mikilla hörmunga. Kona kom og sneri sér að frú Coigny: — Það er spurt eftir yður, — það er kona, sem kom með bögg ul... Frú de Coigny gramdist sýni- lega og hikaði við að fara, en svo sagði hún við Gaston: — Þér bíðið vonandi eftir mér? Ég kem strax aftur! Karólína horfði á eftir henni, þar til hún var horfin, svo lagði hún hendurnar um hálsinn á Gaston og hvíslaði: ' — Gaston, ástin mín, þQ ert hérna hjá mér. Hún var sæl og óstyrk í senn og það lá við að hún hnigi mátt- vana niður, en hann tók utan um hana, og þetta leið hjá. — Farðu varlega, hvíslaði hann, það gæti sézt til okkar ... I — Mér er sama, segðu eitt- {hvað, af hverju segirðu ekkert? I — Karólína, þér er ískalt á höndunum! I — Haltu fast utan um mig, slepptu mér ekki! Af hverju tek urðu utan um mig eins og ég væri veik? Ég er ekkert veik ... Hún var búin að fá þrótt sinn aft.ur, reif sig af honum og gekk frá honum tvö, þrjú skref. Svo sneri húíi sér að honum, horfði á hann og sagði: — Segðu, að þú elskir mig enn, Gaston! — En Karólína ... — Vertu ekki með nein und- anbrögð. Sá, sem er fangi hér veit það, að hann verður tekinn af lífi. Ég vil ekki deyja haldin hlekkjum. Segðu mér sannleik- ann. Sjálf hef ég ekki hugsað um neitt nema þig síðan við skildum. Svaraðu mér! — Uss, frú de Coigny er að koma! — Ég kæri mig kollótta um hana. — En það var þó nún, sem bjargaði lífi þínu í fyrra. Hún hefur ávallt sýnt mér tryggð. Ég vil alls ekki særa hana. Ó, Karólína, hefði ég aðeins vitað það nokkru fyrr, að þú værir hér... — Af hverju? — Segðu ekkert, hún er alveg að koma. Ég kem aftur síðdegis í dag, og þá getum við talað betur saman. Hann hélt áfram í léttum dúr: — Já, og svo kom ég til víg- stöðvanna, og ég get þakkað það Thiebaut vini mínum, að ég varð þegar höfuðsmaður. Ég var tek- inn höndum við Maubeuge, en mér tókst fljótt að flýja. Svo var ég rekinn úr hernum af því að ég er aðalsmaður, en ég komst í herinrt aftur undir öðru nafni. Hann sneri sér að frú de Coi- ''holf youe. fike!" takzan CALLEC7. COfAE IN FEACE. TO SEE <ING K.UFAWI/iQ.|.^6bb THEN, HOPINS TO 5LUFF ANI7 CONFUSE THE AECHEfcS, HE STKOFE FEFIANTLY FOKAVAKP j ung“. í þeirri von að blekkja og rugla varðmennina, gekk hann v.v. fram á bersvæðið ákveðnum skref um. ,v.v.,.v.v.v.,.w.v.vv.,.v. Barnasagan Kalli og elduriii.. Þótt þessi slapzkianski eldur væri orðinn gamall að ánim, log- aði hann vel í vélum Kraks. Með an skipið öslaði áfram inn flóann, hafði hver sitt verk að vinna, Kalli stjórnaði skipinu, Tommi þvoði þiljurnar, meistarinn hugs- aði að vélum sínum og Slapzky greifi hugsaði ráð sitt. Á sama tíma stóð stýrimaðurinn við stjórn völinn og hlustaði á orðaflaum Ratskóvs skipuleggjara hátíða- og skrúðgangangna: Þetta er mikill greiði sem þið gerið okkur. Ruff- ioano greifi mun aldrei voga sér að reyna að slökkva eldinn hér í skipinu. „Hvert erum við að fara“, spurði stýrimaðurinn. Til Bagatel í Clashky fjöllunum, svaraði hirð maðurinn. En fyrst verðum við að fara í gegnum Skummeleyjarnar sem eru undir umráðasvæði greif- ans, og það hræðist ég. Og hann hafði líka ástæðu til þess, því greif inn hafði skipulagt árás, þar sem stýrimaðurinn lék aðalhlutverk. ' /' þ,V nV11111! 11 11 v, i • Á" 15 Þarna sérðu einn sem hefur kom- ið sér áfrám í lífinu — býr í eigin húsi. gny, sem var aftur komin til þeirra. — Ég var að segja Karólínu frá því helzta, sem á dagana hefur drifið. Og nú, þar sem þau voru þrjú, gátu þau aðeins talað um daginn og veginn það sem eftir var við- ræðustundarinnar. Karólína notaði sér nú upp- lýsingar þær, sem Eugemie hafði látið henni í té, og leigði sér herbergi til afnota síðdegis. Þegar Gaston kom varð hún þess vön, að hann var raunamæddur og á valdi mikillar hugaræsing- ar, en hann reyndi að skýra fyrir henni framkomu sína dag- inn áður. Það verður sjálfsagt erfitt fyr- ir þig að skilja hvers vegna mér varð svona mikið um, að hitta þig héma. Mér hefði heppnazt áform, sem aðeins fáum tekst nú — og engum tekst nema einu sinni: Við Charonne-götuna er einka-lækningastofnun Maison Belhomme. Læknirinn þar er æskuvinur Fouquier-Tinville. Þangað eru fluttir veikir fangar, eða þeir, sem tekst að sannfæra menn um, að þeir séu alvarlega veikir. Það, sem mikilvægast er, að því er þetta varðar, er að þeir fangar, sem þangað kom- ast, eru ekki leiddir fyrir lýð- veldisdómstólinn. Eins og gefur að skilja kostar það stórfé, að vera þarna — og erfitt jafnvel fyrir þá, sem hafa nóg fé handa milli. Karólína starði á hann. — Ég þori varla að trúa þessu? Áttu við, að ég gæti... ? — Það er það, sem er skelfi- legast, að ég hafði tækifæri til að koma þér þangað, en það ef gengið mér úr greipum. — Hvers vegna? — Vegna þess, að ég hafði notað það í þágu frú de Coigny! Engin svipbreyting var sjáan- leg á andliti Karólínu. Hún var þögul langa stund. Svo svaraði hún kuldalega: — Þetta yjrðist mér ekki eins flókið og þú vilt vera láta, — sannast að segja er þetta ein- falt mál. Þú ferð á fund milli göngumannsins og segir honum, að þér hafi orðið mistök á — eða hvað sem þú vilt, en settui mitt nafn í stað hennar. — Þú skilur þetta ekki, svar-í aði hann titrandi röddu —- hve,' skelfilegt það er, sem þú ert að; fara fram á! í morgun snemma, áður en ég vissi, að þú værir hingað komin, heimsótti ég frú de Coigny og sagði henni, að málið væri leyst. Reyndu að gera þér í hugarlund hvernig henni verður innanbrjósts, þeg- ar hún gerir sér greÍD fyrir, að

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.