Vísir - 26.06.1962, Blaðsíða 1

Vísir - 26.06.1962, Blaðsíða 1
VÍSIR 52. árg. — Þriðjudagur 26. júní 1962. — 143. tbl, Þrjátíu tíifeHi Vísir hafði samband við skrifstofu Borgarlæknis í morgun og fék þær upplýs- ingar hjá Birni L. Jónssyni lækni, að enn væri til rann- sóknar hvaðan taugaveiki- bróðirinn, sem um 30 manns hafa nú sennilega veikst af, sé upprunninn og lægi ekkert fyrir um niður stöðu rannsókna í því efni. Læknirinn kvað nú fara fram talningu á nýjum veikindatilfellum, — en 15 sjúklingar með veikina j hafa verið lagðir í sjúkrahús og gera mætti ráð fyrir, að a. m. k. álíka margir hefðu veikzt, þ. e. með taugaveikibróðureinkennum, sem ekki væri víst að sýndu við rann- sókn, að um taugaveikibróður væri að ræða. Rannsókn tekur nokkurn tíma, því að rækta þarf gerla úr saur sjúklinganna, en það eru gerl- ar f þörmum sem valda si inum. Taugaveikibróðir er ekki hættu- legur sjúkdómur, gengur fljótt yfir, en leggst misjafnlega þungt á menn. Sumir fá háan hita. Það hefur verið staðfest, að taugaveikibróðir sá, sem hér geng- ur er svo nefndur músatýfus (nuri- um). Er hann sömu tegundar og taugaveikibróðirinn í Svíþjóð. Eins og það ber með sér, sem sagt hefur verið hér að ofan er ekki um neinn taugaveikibróður faraldur að ræða hér — heldur dreifð tilfelli, sem skipta senni- Iega ekki mikið yfir 3 tugum, en alltaf getur verið um til- felli að ræða, sem skýrslur ná ekki yfir. Tekin til starfa SÍLDARLEITIN á Siglufirði tók til starfa í gærkvöldi en er þó ekki fullkomlega komin á laggirnar. Síldarleitarmenn komu til Raufar- hafnar í nótt og mun síldarleitin bar taka til starfa í kvöld eða nótt. Skipin eru nú að tínast á miðin, en tiltölulega fá komin alla leið enn ! þá. Aftur á móti er óhætt að segja að þau séu nær Öll á leiðinni. Fyrsta síldin til Siglufjarðar w SILDARGANGAN A LEIÐ AÐ VESTAN > Góð síldveiði á Straiula- grunni og Homhanka Helgi Helgason landar Nokkur skip fengu síld á Horn- banka í gærkvöldi. Síldin er stór og falleg. Þessi frétt þykir góðs viti, sagði fréttaritari Vlsis á Siglu- firði f morgun, menn gera sér von- ir um að það sé að koma síldar- ganga að| vestan og gangi austur með landi um átuhámörkin á grunnmiðum, og betra gæti það ekki verið. Rétt fyrir hádegið hafði V.'sir aftur samband við Siglufjörð og virtist þá þegar fengin staðfest- íng á þvf að síldarganga væri á ieíðínni að vestan. Þá voru 10 — 15 skip að veiðum á Strandagrunni og höfðu fengið góða veiði, allt upp í 1000 mál. Er ekki ólíklegt að gangan sem var á Hornbanka í gærkvöldi sé nú komin á Stranda- grunn. Blaðinu er ekki kunnugt um það enn þá, hvaða skip eru að veiðum á Strandagrunni, hins veg- ar er vitað að síldin, sem veiddist þar í dag, er mjög góð og útlit um veiði ágætt eins og stendur. Um skipin sem voru á Horna- banka f gærkvöld, er það að segja, að Höfrungur annar frá Akureyri fékk 1000 tunnur, Anna frá ,Siglu- firði fékk einnig töluverða veiði og a. m. k. 3 — 4 skip til viðbótar. Einnig hefir heyrzt að Hafrún frá 'VNAAAAAAAWVWWWWWyVWNA/VWWWVWA Sjólfstæðismenn á Suður- Inndi stofnu kjördæmisrúð t Stofnfundur Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í SuSurlandskjördæmi verður haldinn n. k. laugardag 30. júní IfXi2 að Heilu í Rangárvallasýslu og hefst kl. 2 e. h. t Kjörnir fulítrúar Sjáifstæðisfélaga og fulltrúaráða ) siju kér mcS boðaðir tií fundarins. MifisíjAm Sjáltstæðisflokksins. \ '»WWVW«>UVWWVWW Bolungarvík hafi fengið 300 tunn- ur út af Horni í gærkvöldi. Litlar fréttir hafa borizt um sfldveiði á austursvæðinu. Þó er vitað að Smári frá Húsavík var á l?ið til Raufarhafnar með um 700 tunnur. Kl. 7 í morgun höfðu skip með Hér birtir Vísir fyrstu mynd- ina ,sem borizt hefir hingað til Reykjavíkur af fyrsta síldar- skipinu, sem kemur inn með afla til Siglufjarðar á þessu sumri. Báturinn er Helgi Helga son frá Vestmannaeyjum. — Myndin er tekin af Ijósmyndara Vísis á Siglufirði, þegar skipið kom að bryggju á laugardaginn með 1300 tunnur af fallegri og feitri sild sem fór í söltun. Var fitumagn hennar allt upp í 20% Eigandi Helga Heigasonar er sem kunnugt er Helgi Bene- diktsson, útgerðarmaður í Vest mannaeyjum. Hann sendi Vísi í gær greinargerð þar sem hann skýrir frá því að Landssam- band isl. útvegsmanna hafi sent til innheimtu tvo tryggingar- víxla á hendur sér, að upphæð 600 þús. kr., sem refsingu fyrir að Helgi sendi skip sín tvö á síld meðan samningar stóðu yf ir um kaup og kjör. Helgi seg- izt hins vegar hafa sagt upp um boði sínu um samstöðu um sfld arsamninga eftir að dómur Fél agsdóms gekk um að síldveiði samningarnir giltu sums staðar áfram. Þá uppsögn vill LÍÚ hins vegar ekki taka til greina. (Ljósm.: Ólafur Ragnarsson) Dómur \ olíumálinu: Haukur Hvannberg fékk fjögurra ára fangelsi í morgun var dómur kveðinn upp í Olíumál- inu margumtalaða. — Haukur Hvannberg fyrrv. forstjóri var dæmdur í 4 ára fangelsi óskilorðsbundið, en stjórnarmeðlimir Olíu- félagsins h.f. og Hins íslenzka Steinolíufélags í háar fjársektir, enn< fremur framkvæmda- stjóri Olíufélagsins h.f. og Vilhjálmur Þór bankastjóri. Það voru þeir Gunnar He’.ga son og Guðmur.dur Ingi Sig urðsson lögmenn, sklpaðir se<n dómarar I máli þessu ct upp dóminn i skrifctnfu ;aka dómaraembætt'sins i wor.jun. I dóasorð; sotfr t£ ákærður Haukw rívaaníwrg. hfjóW 4 á.t Fntnth. ð 8 »Au.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.