Vísir - 26.06.1962, Blaðsíða 13

Vísir - 26.06.1962, Blaðsíða 13
13 Þriðjudagur 26. júní 1962. V ‘ S ' R Síldarstúlkur Síldarstúlkur óskast til Siglufjarðar. Uppl. f síma 10309 og 16768. Akstur Maður með sendiferðbíl óskast til léttrar útkeirslu 1—2 tíma á dag. Tilboð merkt „Akstur“ sendist Vísi. Veiðiá til leigu Óska eftir að komast í samband við mánn, sem vill taka á leigu veiðiá. Laxaræktun æskileg. Áin er ekki í vegasambandi. Lysthafendur leggi inn nafn og heim- ilisfang á afgreiðslu Vísir, sem fyrst. Hluthafar í Vegg hf. Munið aðalfundinn kl. 20,30 í kvöld í Leikhúskjallar- anum. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjómin. Við lokum vegna sumarleyfa frá 16. júlí til 7. ágúst. Sælgætis og efnagerðin Freyja hf. KULUPENNAR eru búnir til í Svíþvjóö og vandaðir að vinnu og efni svo af ber. í hverjum penna er stórt og vand- að blekhylki, en blekið er sérstök tegund, sem ekki dofnar með aldr- inum. Skriftin er jöfn, mjök og létt. Kúlan er af nýrri gerð sem tryggir astíð jafna blekgjöf. LONG ENDING V&RÐ PRA K R, 35*00. Umboð: ÞÖRÐUR SVEINSSON & CO H.F. Framtíðarstarf Stúlka eða eldri kona óskast á heimili í Reykjavík. (Má hafa með sér barn). Sér herbergi. Fátt í heimili. Engin börn. — Svar sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Framtíðarstarf" MUREYRI Ford Zephyr ’60, títið ekinn. Opel Capitan '60 ’59 ’58 ’57 ’56 '55. Opei Rekord ’60 ’58 '56 ’55 ’54. Opel Caravan '57 56 55. Chevrolet ’59, góður bíll, gott verð. Volkswagen '62 61 60 58 56 55 54. Moskwitsh '60 59 58 57 55. Mercedes Benz ’52 53 54 55 57. Chevrolet ’55, tækifærisverð. Chevrolet '53 og 54, góðir bíl ar. Fiat ‘59, mjög glæsilegur. Ford ’58 í 1. fl. standi Taunus Station '61, mjög lítið ekinn. Höfum úrval aí öllum teg. og árg. 6 manna bifreiða. GRVAL af jeppum. ORVAL aí vörubifreiðum. ORVAL af' sendibifreiðum. ÚRVAL af 4-5 manna bifreið- um. Bifreiðar tii sýnis á staðnum. Laugavegi 146, á homi Mjölnisholts. ATHUCI6 salarkynnin í HABÆ henía yður hvað bezt þegar þér þurfið að bjóða gestum yðar innlendum eða erlendum hádegis- verð eða kvöldverð, Pantið með íyrir- vara í síma 17779. HÁBÆJAR Heitur og kaldur veizlumatur, smurt brauð og snittur. Síminn er 17779. Bremsuborðar í rúllum margar gerðir. VÍFTUREIMAR í flestar gerðir bifreiða. PLASTÁIÍLÆÐI á stýri, KVEIKJUHLUTIR alls konar í amerískar og enskar bifreiðir. smmii Laugaveg 170 . Sími 1-22-60.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.