Vísir - 21.07.1962, Blaðsíða 4

Vísir - 21.07.1962, Blaðsíða 4
VISIR Laugardagur 21. júlí 1962. tV ...............................................................■•■"■•' Meðal þeirra sem þátt tóku í vísindaráðstefnu náttúrufræðinga, sem staðið hefur yfir hér í borg að undanförnu, voru þáu hjón Doris og Áskell Löve, sem bæði eru prófessorar í grasa- fræði vestur í Montreal í Kanada. Var Áskell aðal frumkvöðull að ráð stefnunni og hafði und- irbúning hennar í aða!- dráttum með höndum. Vísir hitti prófessor Áskel Löve að máli sl. þriðjudag en þá var ráðstefnunni í þann veg inn að ljúka og Áskell á förum úr bænum. Fyrsta spurningin sem blaðamaðurinn lagði fyrir Áskel var hvenær þau hjón hafi flutt frá íslandi vestur um haf. — Það var fyrir 11 y2 ári. Þá fengum við hjónin bæði kennslu störf við Manitobaháskóla í Winnipeg. Konan mín Doris hafði umsjón með grasasafni há skólans, en hafði auk þess nokkra kennslu á hendi. En ég sjálfur kenndi alltof mikið. — En nú hafið þið flutt fyrir nokkru? — Já, okkur bauðst báðum betri atvinna við franska há- skólann í Montreol og þangað fluttum við árið 1956. — Er franskur háskóli f Montreal? — Það eru tveir háskólar þar, annar enskur, hinn franskur. Þetta er ekki neitt undarlegt þegar þess er gætt að 70% íbúanna þar eru frönskumæl- endur, en 90% í Quebeck. Franski háskólinn í Montreal er mjög stór, og þar eru um 16 þúsund stúdentar árlega við nám. Kennum undir doktorspróf. — 1 hverju er kennsla ykkar hjóna fólgin? — Kennslustarfið er í sjálfu sér mjög létt, þvf við kennum aðeins undirf doktorspróf. Það er mjög frjálslegt, bindur tíma okkar lítið og við getum varið tímanum að mestu til rann- sókna. Fyrir bragðið getum við verið langtímum fjarverandi, á ferðalögum eða við rannsóknár- störf. Stundum tökurr) við nem- endur sem eru að búa sig und- ir doktorspróf, með okkur í ferðalög. Meðal annars tókum við tvo nemendur með í þessa Islandsferð.1 Það eru hvort tveggja miklir efnis- og dugn- aðarpiltar og annar þeirra virð- ist hafa sérstakan áhuga á íslandi. Þegar það var ráðið að hann færi til íslands vildi hann strax fara að Iesa íslendinga- sögurnar. Og eftir þessa stuttu dvöl hérna þekkir hann Reykja- vík orðið út og inn næstum eins og innfæddur Reykvíkingur. réttu lausn. Þetta var í sjálfu Mount Washington, en það er sér mikið vísindalegt afrek hjáÁrelíus Níelsson, Helga Kristins- ‘■■- ■•:•-•■. . ... Áskell Löve. piltunum, enda ágætlega gáfaðir báðir tveir. Þetta er eitt af því sem verður að gagni við leit vísindamannsins að tilveru eða þróun plöntunar á jörðunni. Og þegar við höfum uppgötvað hvernig unnt er að kynbæta plönturnar, er verkefni okkar lokið. Þá er það annarra að taka við og hagnýta sér árangurinn. Viðtal v/ð prófessor Áskel Löve — Af því að þú talaðir um nemendur frá Indlandi datt mér í hug að spyrja hvort þið hefð- uð nemendur frá mörgum þjóð- um? — Auk Indverjanna og Kan- adamanna, höfum við nemendur frá Hong-Kong, frá Formósu, Svíþjóð, Englandi og Póllandi. Mörg verkefni bíða. — Hvað liggur svo næst fyr- ir? — Það er ýmislegt. Fyrst ferðalag vestur á land með nátt- úrufræðingunum sem voru hér á vísindaráðstefnunni. Þegar ég ur-Ameríku, 1800 metra hátt og veðurfar f ýmsu áþekkt og hér heima á íslandi hvassviðra- og illviðrasamt, miklar rigningar. Við búum á hóteli sem er uppi á há fjallinu og förum þaðan í leiðangra niður í fjallshlíðarn- ar á daginn. Það getur verið býsna þreytandi ef langt ;er gengið. Þarna verðum við út ágústmánuð. Þrjár ráðstefnur. I septembermánuði verður meira næði og rólegra, en í byrjun októbermánaðar hefst ráðstefna vísindamanna í Mont- real, áþekk þessari sem hér hef ur staðið yfir undanfarið. Þetta er þing alþjóðafélags um þróun- arfræði jurta. Slík þing hafa áður verið háð í Kaupmanna- höfn og Sviss, en verður að þessu sinni haldið í Montreal. Ég er forseti þessa félags sem stendur og þess vegna hvílir undirbúningurinn og skipulag þingsins líka að verulegu leyti á mínum herðum. Þetta er þriðja ráðstefna vís- indamanna sem ég sit í ár. Sú fyrsta var í byrjun þessa mán- aðar í Prag. Hún var haldin í tilefni af hálfrar aldar afmæli tékkneska grasafræðifélagsins í ár. Á ráðstefnu þessari sátu 200 — 300 manns, mest tékkneskir vísindamenn, en auk þeirra fá- einir útlendir boðsgestir. Ég var sá eini sem boðið var frá Ame- 2oo Hann notar hverja afgangsstund til að skoða söfnin og kynna sér allt sem varðar ísland og íslenzk málefni. Á fjórða hundrað greinar. — Eftir því sem ég hef haft spurnir af liggur mikið lífsstarf eftir ykkur í prentuðu máli fyr- ir utan kennslustörf öll? — Nú orðið höfum við góðan tíma til rannsóknar og ritstarfa. Mér hefur talizt svo til að ég hafi skrifað sem næst 200 grein- ar um ævina og Doris kona mín nokkuð á annað hundrað. Sumt vinnum við eða skrifum saman og stundum líka með stúdent- um, nemendum okkar. Þessar greinar okkar hafa birzt í ýms- um tímaritum, mest þó vísinda- ritum, víðs vegar um heim. Sú síðasta var að koma út í Prag fyrir nokkrum dögum. Meginþorri þessara ritgerða eru síðan sérprentaðar og sum- ar ritsmíðarnar eru heilar bæk- ur, eins og t.d. bók sem kom út í fyrra eftir okkur hjónin um litþráðatölur £ jurtum í Norður- og Vestur-Evrópu. Eins konar handbók um jurtir, sem vaxa á því svæði. Þetta var 12 ára starf og hófst hér heima á íslandi áður en við fluttum vestur um haf. Annars fjalla þessar ritsmíðirí okkar aðallega um þróunarfræðiS og jurtaiandafræði, bæði hvaðí snertir amerískar og evrópskarj jurtir. Merkilegar rannsóknir. — Úr því að nemendur ykk-< ar eru að búa sig undir doktors-J varnir hljóta þeir að vinna að^ meira eða minna leyti að sjálf stæðum rannsóknunm? — Já, og við hjónin hjálpumí þeim til við það eftir megni. Þannig má t.d. benda á eitt við-) fangsefna okkar, en það er ranní sókn á uppruna hveitisins. Þaðí er vitað að hveitið var upphaf-J Iega myndað úr þremur tegund-5 um af gagnslausu illgresi aust- an úr Litlu-Asiu og Sýrlandi./ Það er enn fremur vitað hverj-< ar' tvafer þessara illgresistegunda ( voru, en þá þríðju þekktu menn / ekki. En tveir nemenda minna, báðir frá Indlandi, lögðu sig í J líma við að kafa til botns í 1 þessu og Iágu yfir verkefninu í dag og nótt unz þeir fundu hinaý kem úr þeirri ferð förum við hjónin í skyndiferð til Græn- lands, en þegar við komum til baka liggur leiðin vestur um haf aftur. Strax og þangað kemur förum við með nemendur okk- ar £ rannsóknaleiðangur til r£ku. Þarna var rætt um mörg áþekk efni og við hjónin höfum unnið að vestur £ Ameríku. Frá Prag kom ég svo strikbeint til íslands til þess að taka þátt £ ráðstefnunni, sem nú er að ljúka. Skálholt Framh. af bls 1. up áfram, „og hefur alltaf ver- ið, að í Skálholti eigi að sitja vigslubiskup Skálholtsbiskups- dæmis. Ég hreyfði þeirri hug- mynd fyrst árið 1947 og það hefur verið mfn skoðun síðan. Hins vegar liggur fyrir frum- varp, sem kirkjuþingið 1958 samþykkti, þess efnis, að bisk- uparnir yfir íslandi skuli vera tveir, annar sæti í Reykjavík, hinn á Akureyri, sem siðan hefðu aðstöðu til að dveljast i Skálholti og á Hólum. Það frum varp er siðasta orð þjóðkirkj- unnar og á það verður að líta sem vilja hennar og kirkjunnar manna. Ég, sem biskup, lít því á, sem ég sé bundinn af þess- ari viljayfirlýsingu. Margir hafa spurt,“ segir bisk- up, „og eru jafnvel undrandi yfir því, hvers vegna ég, þ. e. biskup- inn sé ekki þegar fluttur í Skál- holt. Hvað mig snertir persónulega, þá er enginn sá staður á Iandinu, sem ég vildi heldur búa á, en einmitt Skálholt. Ég er alinn upp í sveit, hef aldrei kunnað við mig í borginni og finn til tengsla við staðinn. En allir hugsandi menn sjá, að eins og málin standa, þá er slíkt óhugsandi. Hitt er líka, að ekkert er unnið við að flýta þessum málum. Það er betra að veita sér tíma til umhugsunar og gera þá það rétta, þegar að því kemur. Og þess verður ekki langt að bíða. Kirkjunnar menn finna til ábyrgðar, vita, að þeir verða að hafa forgönguna, og sú vitneskja verður þeim hvatning til fram- kvæmda." I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.