Vísir - 21.07.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 21.07.1962, Blaðsíða 11
Laugardagur 21. júlí 1962. VISIR n MMlMiíBlLaD ■ 202. dagur ársins. fSlæturlæknn. ei i slysavarðstot unm. Simi 15030 Neyðarvakt tæknafélags Reyk|a- víkur og Siúkrasamlags Reykjavfk ur er kl í3-17 alla daga frð mánu- degi til föstudags Sími 11510 Kópavogsapótek e. opið alla virka daga daga kl j,15-8. laugar daga frá kl 9,15-4 helgid frá 1-4 e.h Sími 23100 Næturvörður þessa viku er Laugavegs apóteki, en næstu viku í Vesturbæjar apóteki Söfnin Árbæjarsafn: Opið á hverjum degi nema mánudaga kl 2-6. Á sunnudögum kl. 2-7. Bæjarbókasafnið. Lokað vegna sumarleyfa ti) 7. ágúst. Þjóðminjasafnið er opið alla daga frá kl. 1,30 til 4 e.h. Listasatn Ginars .ionssonai er opið daglega kl 13.30 15.30 Ásgrimssafn. Bergstaðastræti 74 er opið sunrudaga briðjudaga op fimmtudaga frð kl 13.30 ti) 16 00 Árbæjarsafn opið alla daga frá kl. 2-6 nema mánudaga Sunr.u daga frá kl 2-7. Minjasafc Reykjavílturbæjai, Skúlatúm 2. ODið dagiega trá kl 2 tii 4 e. h uema mánudaga Bókasafn Kópavogs: — Otlán þriðjudaga og fimmtudaga 1 báðum skólunum Ámeriska bókasafnið okað vegna fíutninga. Þeir sem enn eiga eftír að skila bókum eða öðru lánsefni skili þvf á skrifstofu Upp lýsingaþjónustu Bandaríkjanna, — Búnaðarfélagsbyggingunni Tæknibókasafn INSI iðnskólan- um: Opið alia virka daga frá kl 13-19 nema laugardaga Leiðrétting / 1 frétt um taugaveikibróður í fyrradag stendur: Veikin gengur yf- ir, en þar átti að standa: Veikin gengur fljótt yfir o.s.frv. Hessur Dómkirkjan. Messa kl. \\ f.h. Sr. Óskar J. Þorláksson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f. h. Sr. Bjarni Jónsson vígslubiskup. Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl. 11 árdegis. (Síðasta messa fyrir sumarleyfi). Séra Emil Björnsson. Sænsk messa verður í Laugar- neskirkju kl. 9 f.h. Biskupinn sr. Sigurbjörn Einarsson og Pastor Arne frá Svíþjóð messa. Laugardagur 21. júlí. Fastir liðir eins og venjulega. 12.55 Óskalög sjúklinga. 14.30 1 um ferðinni (Gestur Þorgrímsson. 14. 40 Laugardagslögin. 16.30 Fjör í kringum fóninn: Úlfar Sveinbjörns son kynnir nýjustu dans- og dægur lögin. 17.00 Þetta vil ég heyra. — Gylfi Baldursson B.A. velur sér hljómplötur. 18.00 Söngvar í létt- um tón. 20.00 .Ósýnilegi maðurinn” smásaga eftir G.K Chesterton (K. Guðmundsson leikari þýðir og les). 20.30 Andleg lög frá Ameríku: Guð mundur Jónsson stendur við fón- inn og spjallar við hlustendur. 21. 15 Leikrit: „Erfingjar f vanda“ eft ir Kurt Goetz. Leikstjóri Gísli Hall dórsson. 22.10 Danslög. 24.00 Dag skrárlok, Sunnudagur 22. júlí: 9.10 Morguntónleikar 11.00 Messa í Dómkirkjunni (Prestur sr. Óskar J. Þoriáksson. Organleikari dr. Páll ísólfsson). 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Sunnudagslögin. 17.30 Barna tími (Skeggi Ásbjarnarson). 18.30 „Skín við sólu Skagafjörður": Gömlu lögin sungin og leikin, 20.00 Tónleikar: Lýrísk svíta op. 54 eftir Grieg. 20.15 Því gleymi ég aldrei: Tvær frásögur. a) Þegar eg fór vetr armaður að Reynivöllum og las „buslubæn“ eftir Steinþór Þórðar- son bónda á Hala í Suðursveit (Margrét Jónsdóttir flytur). b) Hug I boð eftir Víking Guðmundsson bónda á Grundarhóli á Hólsfjöllum (Indriði G. Þorsteinsson flytur). 20. 40. Kórsöngur: Iíarlakór Akureyrar og blandaður kór syngja. Söngstj.: Áskell Jónsson og Guðmundur Jó- hannsson. Einsöngvarar: Guðmund ur Karl Óskarsson, Jóhann Kon- ráðsson og Sverrir Pálsson. Píanó- leikari: Guðmundur Jóhannsson. 21.25 „Þetta gerðist": Fréttnæmir atburðir í leikformi. önnur frásaga „Hugrekki Jacks Kennedy" eftir Bob Keston, í þýðingu Jökuls Jak- obssonar. Leikstjóri Flosi Ólafsson. 22.00 Fréttir og veðurfr. 22.10 Dans lög. 23,30 Dagskrárlok. — Gentjað — Austurbæjarbíó er byrjað á kvikmyndinni Sannleikurinn um Rosemarié, sem fjallar um vænd iskonu í Frankfurt, og er mynd- in byggð á skýrslum og gögnum sem fram komu við réttarhöld eftir að hún fannst myrt. Hún lagði jafnan snörur sínar fyrir þá, sem hún taldi hafa góð fjár- ráð, miðaldra, vellríka borgara, var fégráðug mjög, og sveifst einskis, og fénaðist ótrúlega, og svo sem vænta mátti fór að síga á ógæfuhlið er fram í sótti. Kvikmyndin vakti mikla andúð í Þýzkalandi ,einkum í Frank- furt, og var fyrst bönnuð í Þýzkalandi, en leyfð eftir að hún hafði verið frumsýnd f Vín- aBbergjiii'Eftir myndinna að dæiVial örlár ýart á neinu góðu í fari hennar, en geta ber þess, að hún ólst upp í sárri fátækt „og kynntist ung skorti, mann- vonzku og hatri“. Með hlutverk hennar í myndinni fer Belinda Lee, kunn ensk leikkona, sem fórst í bílslysi 1961, og leikur hlutverkið frábærlega vel. Kunn ir Ieikarar þýzkir fara með önn ur hlutverk og gera allir hlut- verkum sínum góð skil. Vel gerð mynd um hina ömurleg- ustu hlið mannlegs lífs. 11. júlí 1 Sterl.pund 1 Bandarfkjad 1 Kanadad. .... 100 Danskar kr. 100 Norskar kr. 100 Sænskar ki 100 Finnsk mörk 100 Franskii fr. 100 Belgiskii fr 100 Svissn. fr. . . 100 Gyllini 1962. 120,62 42,95 39,76 622,37 601,70 835,05 13,37 876,4C 86,28 994,67 1195,13 120,92 43,06 39,87 523,97 603,27 837,20 13,40 878,64 86,50 997,22 1198,19 Neií þér hafið ekki ruglazt á hæð- um, _ þetta er ég, en án andlits- farða. 100 V-þýzk mörk 1078,90 1081,66 100 Tékkn kr 596,40 598.0C 1000 Lírur 69,20 69,38 100 Austurr sch 166,46 166,88 100 Pesetai ... 71.60 71.8( Frá Styrktnrffélagi vnngefinna Látið hina vangefnu njóta stuðn- ings yðar er þér minnist látinna ættingja og vina. Minningarkort fást á skrifstofu félagsins Skóla- vörðustig 18. Með degi hverjum verður mér ljósara, hversu algeng er hin tak- markalaust misnotkun á umferð- Nýr gestur furðar sig a ránfeng ■ ágætt til að henda því og þess j Ég er búinn að vera I mörgum , Þetta er eins og að búa í dýra- Drake. Bragðast ekki of vel _ virði að taka nokkur stykki með. höfnum, en þetta er sú versta. garði. sér. I 9S3 CopyrlaM Box Copenhogen armerkjum. Fyrlr nokkrum dögum átti ég leið um Suðurlandsveg og framhjá Lögbergi. Þarna er búið að vera síðan í vor að veginn flæddi, varúðarmerki, að vísu allt- af skítugt. Auðvitað er búið að laga veginn fyrir löngu, en vega- málastjórinn hefur aldrei haft rænu á að taka merkið f burtu. Hvernig er svo hægt að ætlazt :il að bifreiðastjórar taki tillit til merkjanna, þegar þau standa við vegabrúnir án þess að þau hafi neina varúð að boða. Þeir, sem þessum málum ráða, eiga að vera haldnir svo mikilli ábyrgðartil- finningu, að þeir láti ekki umferða skilti standa við vegi, án þess að þau hafi nokkuð að boða. Fyrst er á annað borð farið að minnast á umferðarmerki, þá minn ist ég þess, þegar ég var á ferð um Reykjanesveg, fyrir ofan Hafn arfjörð, að lokaður var vegurinn með tálmunum, vegna breytinga á honum. En engin voru leiðbein- ingarmerkin þar. Aðeins varúðar- merki, löngu áður en komið var að lokuninni, þegar að svo lokunar- búlkanum kom, sem ekki einu sinni hafði sfna réttu liti, kom heijarmikið trérör, sem hvergi er stafur fyrir í umferðarlögunum. Það er merkilegt þrátt fyrir allit- arleg lög og reglugerðir um um- ferðarmerki, eru menn að flækj- ast með sínar eigin uppfinningar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.