Tölvumál - 01.08.1990, Side 13

Tölvumál - 01.08.1990, Side 13
Ráöstefna 6. september 1990 Stefnumótun í upplýsinga- og tölvumálum Ráðstefna fyrir stjórnendur fyrirtækja, stjómendur tölvumála og ráðgjafa um stefnumótun í upplýsinga- og tölvumálum Fimmtudagur 6. september 1990 Hótel Saga - A-Salur 8.45 Skráning 9.00 Setning ráðstefnunnar Guðbjörg Sigurðardóttir, formaður ráðstefnunefndar 9.10 Current Trends in Information Systems Strategy William A King, Executive Consultant Ernst & Young, European Consulting Group 10.15 Kaffihlé 10.30 Current Trends in Information Systems Strategy - framhald 11.30 Hvers vegna stefnumótun í upplýsingatækni? Ragnar Pálsson, framkvæmdastjóri, Samkort 12.15 Matarhlé Borinn fram hádegisverður í Súlnasal 13.30 Information Technology in the Banking Environment Carl Johan Gerlach, Deputy Man. Director Unidata, Denmark 14.15 Stefnumarkandi áætlanagerð um hugbúnað og tölvurekstur Eimskip Þórður Magnússon, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, Eimskip hf 15.00 Kaffihlé 15.15 Integrating Information Systems with the Organisation Tim Lincoln, Senior Consultant IBM- UKLtd 16.00 How to Measure Efficiency within Information Technology Jan Henriksen, Managing Consultant Price & Waterhouse /IKO, Denmark 16.45 Umræður 17.15 Ráðstefnuslit Ráðstefnustjóri Halldór Kristjánsson, formaður, Skýrslutæknifélag íslands Þátttökugjald fyrir félaga SÍ er 9.950,- krónur en 12.000,-krónur fyrir utanfélagsmenn. Þátttökugjaldið innifelur hádegisverð og kaffi. Þátttaka í ráðstefnunni tilkynnist til skrifstofu Skýrslutæknifélags Islands eigi síðar en 4. september 1990 í síma 2 75 77.

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.